Fréttablaðið - 03.04.2013, Page 16

Fréttablaðið - 03.04.2013, Page 16
 | 2 3. apríl 2013 | miðvikudagur Fróðleiksmolinn Dagatal viðskiptalífsins dagatal viðskiptalífsinsl i i lí i Allar markaðsupplýsingar eru aðgengilegar á Tölur um fjölda mála þurfa auðvitað ekki að segja alla söguna, þar sem dómsmál geta verið mjög ólík að eðli og umfangi. Ef til vill kann ein skýringin á þessari breytingu að vera sú að ákæruvaldið hafi þurft að leggja meiri vinnu í færri en flóknari mál. Í því ljósi er forvitnilegt að skoða frekari sundurliðun ákærumála hjá héraðsdómstólum. Stærsti undir- flokkurinn í þeim hópi er ákærumál frá lögregluembættum og sýslumönnum. Svo virðist sem heildarfjöldi þeirra mála hafi lækkað umtalsvert eftir 2008. Sé rýnt í tölurnar kemur raunar á daginn að þeim málum sem ríkissaksóknari höfðar hefur einnig fækkað (frá 255 árið 2000 í 180 árið 2012) en tilkoma embættis sér- staks saksóknara skýrir það væntanlega að einhverju leyti. Fjöldi ákærumála hjá héraðsdómstólunum Á heimasíðu Dóm- stólaráðs, domstolar. is, má finna ýmsa tölfræði um þróun yfir fjölda dómsmála hjá héraðsdómstólunum. Þær tölur ná til áranna 2000-2012. Sé litið til heildarfjölda ákæru- mála á þessu tímabili kemur í ljós að þeim málum hefur fækkað umtalsvert undanfarin þrjú ár. Á árinu 2012 voru þau til dæmis 2.091 sem er talsvert minna en árið 2008 þegar þau voru 3.660. http://data.is/10rJGqi http://data.is/10rBKFy ■ Héraðsdómur Reykjavíkur ■ Héraðsdómur Vesturlands ■ Héraðsdómur Vestfjarða ■ Héraðsdómur Norðurlands vestra ■ Héraðsdómur Norðurlands eystra ■ Héraðsdómur Austurlands ■ Héraðsdómur Suðurlands ■ Héraðsdómur Reykjaness ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09 ‘10 ‘11 ‘12 3.000 2.000 1.000 0 ■ Ákærumál frá lögr./sýslum. ■ Ákærumál frá ríkislögreglustj. ■ Ákærumál frá ríkissaksóknara ■ Ákærumál frá sérst. saksókn. Miðvikudagur 3. apríl ➜ Fasteignamarkaðurinn í mánuðinum eftir landshlutum ➜ Aðalfundur Eimskips Fimmtudagur 4. apríl ➜ Gistinætur og gestakomur á hótelum í febrúar 2013 ➜ Vöruskipti við útlönd janúar- febrúar 2013 ➜ Verðbréfaviðskipti á netinu – fræðslufundur VÍB Föstudagur 5. apríl ➜ Vöruskipti við útlönd mars 2013 bráðabirgðatölur ➜ Útboð ríkisbréfa Þriðjudagur 9. apríl ➜ Fjöldi þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum ➜ Mannfjöldinn 2012 ➜ Efnahagslegar skammtímatölur í apríl 2013 Fimmtudagur 11. apríl ➜ Útboð ríkisvíxla ➜ Aðalfundur Vodafone Föstudagur 12. apríl ➜ Trúfélagsbreytingar Mánudagur 15. apríl ➜ Fjármál ríkissjóðs á greiðslugrunni og peningalegar eignir og skuldir ríkissjóðs í febrúar 2013 Þriðjudagur 16. apríl ➜ Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu ➜ Mannfjöldinn á 1. ársfjórðungi 2013 ➜ Fiskafli í mars 2013 FJ Ö LD I Heimild: Dómstólaráð Heimild: Dómstólaráð ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09 ‘10 ‘11 ‘12 4.000 3.000 2.000 1.000 0 FJ Ö LD I Eftir dómstólum Eftir ákæruaðila FJÁRFESTINGAR Magnús Þorlákur Lúðvíksson magnusl@frettabladid.is Hlutabréfaeign hinna ýmsu fjárfestingarsjóða bólgnaði út á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Á sama tíma lækkuðu innlán heimilanna sem bendir til þess að Íslendingar hafi að undan förnu fært hluta af sparn- aði sínum yfir í hlutabréf. Fréttablaðið greindi frá því í janúar að áhugi væri farinn að glæðast á ný á inn lendum hluta- bréfamarkaði eftir tíðinda- lítil ár. Þannig voru fyrstu tvær vikur ársins 2013 þær æsi legustu á markaðnum frá bankahruni. Frá áramótum hefur OMXI6- hlutabréfavísitalan enda hækk- að um 14,4% en til saman burðar hækkaði hún um 16,37% allt árið í fyrra, sem var hið besta á markaðnum frá bankahruni. Þá hækkaði vísitalan um 5,6% bara í desember, 10,7% í janúar. Í þessum tveimur mánuð- um stækkaði eign verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfesta- sjóða í skráðum hlutabréfum hins vegar umtalsvert meira. Í desem ber jókst hún um tæp- lega 4,4 milljarða, eða 16,7%, og í janúar um ríflega 9,2 millj- arða, eða 30,3%. Þróunin hélt svo áfram í febrú- ar þegar úrvalsvísitalan hækk- aði um 3,5% en hlutabréfaeign ýmissa sjóða um 7,7%. Á þessu tímabili hafa innlán heimilanna hjá innlánsstofnun- um dregist saman. Í desember, janúar og febrúar lækkuðu þau um ríflega átta milljarða króna en á sama tíma hafa hlutabréfa- sjóðir stækkað um ríflega ell- efu milljarða sé tekið tillit til ávöxtunar hlutabréfa á sama tímabili. Þetta bendir til þess að heimili landsins hafi að undanförnu fært sparifé inn á hlutabréfamark- aðinn í leit að betri ávöxtun en finna má á innláns reikningum. Spilar þar án efa inn í sú góða ávöxtun sem verið hefur á mark- aðnum upp á síðkastið. Þá voru þrjú ný félög; Reginn, Eimskip og Vodafone, skráð í Kauphöllina á síðasta ári, en þau fylgdu í kjölfar Haga, sem urðu í desember 2011 fyrsta félagið til að vera skráð á mark- að eftir bankahrun. Fjölgun fjárfestingarkosta er yfirleitt nefnd sem ein helsta skýring þess að áhugi á hluta- bréfamarkaðnum hefur glæðst en markaðsvirði þessara fjög- urra félaga er um þriðjungur af markaðsvirði allra félaga í Kauphöllinni. Fólk notar spariféð til hlutabréfakaupa Sjóðir sem fjárfesta í hlutabréfum bólgnuðu út fyrstu tvo mánuði ársins. Eign þeirra í skráðum hlutabréfum óx um 40% á tímabilinu en hafði áður vaxið um 17% í desember. Á sama tíma lækka innlán. 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 0 100.000 200.000 300.000 400.000 500.000 600.000 700.000 800.000 900.000 20 05 -0 1 20 05 -1 2 20 06 -1 1 20 07 -1 0 20 08 -0 9 20 09 -0 8 20 10 -0 7 20 11 -0 6 20 12 -0 5 Hlutabréf í milljónum króna (t.v.) þ.a. skráð hlutabréf Innlán heimila í milljónum króna (t.h.) Heimild: Seðlabanki Íslands Hlutabréfaeign sjóða og innlán 400 600 800 1.000 1.200 1.400 02 .0 1. 20 09 02 .0 1. 20 10 02 .0 1. 20 11 02 .0 1. 20 12 02 .0 1. 20 13 OMXI6 hlutabréfavísitalan Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.