Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2013, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 03.04.2013, Qupperneq 32
3. apríl 2013 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 20 Justin Timberlake hefur heldur betur komið sterkur til baka á tón- listarsviðið eftir sjö ára fjarveru. Þriðja sólóplata hans, The 20/20 Experience, fór beint á toppinn bæði í Bretlandi og Bandaríkj- unum. Hún seldist í rétt tæpri einni milljón eintaka vestanhafs á aðeins einni viku. Síðan hinn 32 ára poppari sló í gegn með strákabandinu ´N Sync árið 1998 hefur hann jafnt og þétt náð að auka vinsældir sínar, bæði með sólóplötum sínum, kvik- myndaleik og hjónabandi sínu með leikkonunni Jessicu Biel. Á þessum árum hefur útlit hans og fatastíll tekið nokkrum breytingum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vinsæll í fi mmtán ár Popparinn Justin Timberlake hefur komið sterkur til baka eft ir sjö ára fj arveru. 1998 200120022005 2010 Með gleraugu á frumsýningu The Social Net- work þar sem hann fór með aukahlutverk. 2013 Vel greiddur í útgáfuhófi vegna nýju plötunnar í Los Angeles. Justin Timberlake í grárri rúllukragapeysu (lengst til hægri) ásamt fyrrverandi félögum sínum í ´N Sync. NORDICPHOTOS/GETTY Á Grammy-verðlaunahátíðinni þegar hann var enn í ´N Sync. Með ljósar krullur á bandarísku tón- listarverðlaununum 2002, skömmu áður en fyrsta sólóplatan, Justified, kom út. Snoðklipptur Timberlake kynnir fatalínu sína í New York, ári áður en önnur sólóplatan, Futuresex/Love- sounds, leit dagsins ljós. I GIVE IT A YEAR 6, 8, 10 SNITCH 8, 10.20 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 6 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 6 IDENTITY THIEF 10.15 BROKEN CITY 8 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.15 12 I GIVE IT A YEAR LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.45 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 - 8 L BROKEN CITY KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 8 12 21 AND OVER KL. 10.30 14 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 2D KL. 3.30 L I GIVE IT A YEAR KL. 8 - 10.10 L THE CROODS 3D KL. 5.50 L SAFE HAVEN KL. 8 12 / SNITCH KL. 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 5.50 12 QUARTET KL. 8 - 10.15 12 THE CROODS 3D ÍSL.TAL KL. 5.45 L SAFE HAVEN KL. 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 8 - 10.30 16 ANNA KARENINA KL. 5.15 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P CHICAGO SUN-TIMES –R.R. FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK GAMANMYND H.S. - MBL MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas CHASING ICE (L) 20:00, 22:00 HANNAH ARENDT (12) 17:50, 20:00 DÁVALDURINN (16) 22:10 ÞETTA REDDAST (10) 18:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) 20:00, 22:10 KON-TIKI (12) 17:50 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn sló í gegn á þýskum kvikmyn- dadögum! HANNAH ARENDT • • 30 daga hreinsun á mataræði með Davíð Kristinssyni, næringar- og lífsstílsþjálfara, mánudaginn 8. apríl, kl. 19:00 - 21:00.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.