Fréttablaðið - 03.04.2013, Page 33

Fréttablaðið - 03.04.2013, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 3. apríl 2013 | MENNING | 21 Leikkonan Rachel Bilson er í for- síðuviðtali í nýjasta tölublaði bandaríska Cosmo politan. Þar talar hún opinskátt um samband sitt við leikarann Hayden Christen sen, en parið hefur verið saman síðan árið 2007. „Ég er með fjölskylduna á heilanum og sé fyrir mér mörg börn í fram- tíðinni. Ég vona að það rætist,“ segir Bilson og bætir við að hún sé mjög góð kærasta. „Ég er mjög góð kærasta og hef ávallt sett það í fyrsta sæti í lífinu.“ Bilson leikur þessa dagana aðalhlutverkið í sjónvarps- þáttunum Hart of Dixie sem eru vinsælir vestanhafs. Með fj ölskyldu á heilanum A Rush of Blood to the Head með Coldplay hefur verið kjörin besta plata allra tíma í nýrri skoðana- könnun hjá BBC Radio 2. Þessi önnur plata hljómsveitarinnar frá árinu 2002 bar sigurorð af plöt- um á borð við The Dark Side of the Moon með Pink Floyd, og Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum. Nokkrar plötur komust óvænt inn á topp tíu, eins og Hopes and Fears með Keane og Rio með Duran Duran. Coldplay með bestu plötuna Hlustendum BBC þykir A Rush of Blood to the Head betra af öðrum plötum. BESTIR A Rush of Blood to the Head hefur verið kjörin besta plata allra tíma. Justin Bieber hafnaði lagi sem vinirnir Frank Ocean og Tyler, The Creator sömdu fyrir plötuna Believe með þeim fyrstnefnda. Rapparinn Tyler segist í viðtali við Billboard vissulega hafa orðið fúll en hann hafi þó enn mikinn áhuga á að vinna með ungstirninu. „Mig langar til að læsa Justin Bieber í búri í heilan mánuð og búa til tónlist með honum. Hann er einn af vinsælustu tónlistarmönnum í heiminum en tónlistin hans gæti verið miklu þéttari,“ segir Tyler. Fengu nei frá Bieber Frank Ocean og Tyler, The Creator komust ekki að. JUSTIN BIEBER Vandlátur ungur maður. FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN Ársfundur Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 24. apríl nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hentar þeim sem hafa frjálst val um í hvaða lífeyrissjóð þeir greiða skyldulífeyrissparnað sinn og er opinn öllum sem leggja fyrir í viðbótarlífeyrissparnað. Hafðu samband við okkur í síma 444 7000, sendu tölvupóst á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða komdu við í næsta útibúi. Meginniðurstöður ársreiknings (í millj. króna) LÍFEYRISSKULDBINDINGAR SKV. NIÐURSTÖÐU TRYGGINGAFRÆÐINGS 31.12.2012 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum Eignir umfram heildarskuldbindingar Í hlutfalli af heildarskuldbindingum -459 -1,6% -243 -0,3% KENNITÖLUR Eignir í íslenskum krónum Eignir í erlendum myntum ¹ Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi sjóðfélaga í árslok ² Fjöldi lífeyrisþega 79,8% 20,2% 12.478 45.926 1.717 ¹ Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu.2 Meðaltal lífeyrisþega sem fengu greiddan lífeyri á árinu. 7.913 -2.696 12.161 -285 -140 16.953 99.715 116.668 YFIRLIT UM BREYTINGAR Á HREINNI EIGN TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS FYRIR ÁRIÐ 2012 Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingartekjur Fjárfestingargjöld Rekstrarkostnaður Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign til greiðslu lífeyris EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12. 2012 EIGNIR Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum Veðlán Verðtryggð innlán Aðrar fjárfestingar Fjárfestingar alls Kröfur Aðrar eignir Eignir samtals Skuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris 44.050 65.598 1.616 2.500 15 113.780 707 3.005 117.492 -824 116.668 Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins verða birtar á frjalsilif.is og verða aðgengilegar í höfuðstöðvum Arion banka tveimur vikum fyrir ársfund. Á fundinum verður kosið um tvo stjórnarmenn til tveggja ára og tvo varamenn til eins árs. Framboð til stjórnar þarf að liggja fyrir eigi síðar en sjö dögum fyrir ársfund og ber að tilkynna framboð til stjórnar með sannanlegum hætti. Stjórn sjóðsins hvetur sjóðfélaga til að mæta á fundinn. Tryggingadeild* 10,5% 5% 10% 15% Frjálsi 1 14,1% Frjálsi Áhætta 9,8% 8,1%8,2% 10,5% 12,5% 5,6% NAFNÁVÖXTUN FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓÐSINS Frjálsi 3 5,4% Nafnávöxtun 2012 5 ára meðalnafnávöxtun tímabilið 31.12.2007 – 31.12.2012 Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð. 5 ára ávöxtun er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á frjalsilif.is. Frjálsi 2 8,8% *Skuldabréf eru gerð upp á kaupkröfu. Halle Berry og Olivier Martinez voru allt annað en sátt við fjölda papparassa-ljósmyndara sem biðu eftir leikaraparinu á flugvellinum í Los Angeles þegar það lenti eftir afslappandi frí á Havaí á mánudag. Parið hafði vart stigið út úr vélinni þegar ljósmyndararnir hópuðust í kringum það, smelltu myndum í gríð og erg og héldu uppi fyrirspurnum um fríið. „Drullið ykkur burtu! Það eru börn hérna, hvað í andsk… er að ykkur,“ öskraði Berry með unga dóttur sína í fanginu. Franskur unnusti hennar mun einnig hafa sparkað í einn af ljósmyndurun- um áður en þau drifu sig á burt og heim í glæsivilluna sína. Berry öskraði á ljósmyndara RACHEL BILSON HALLE BERRY Var í afslapp- andi fríi á Havaí ásamt Martinez.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.