Fréttablaðið - 03.04.2013, Side 40

Fréttablaðið - 03.04.2013, Side 40
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Stjörnuþyrping í Hlíðarfjalli Fjallshlíðarnar ofan Akureyrar voru svo sannarlega iðandi af lífi um páskahelgina, enda veðrið með besta móti og skíðafærið eftir því. Langar biðraðir mynduðust við skíða- og snjóbrettaleigu Hlíðarfjalls og þurftu margir að láta sér nægja að rölta um skíðasvæðin, þar sem leigubúnaður var fljótur að klárast. Meðal þeirra sem skemmtu sér á skíðum til að fagna frelsarafríinu voru leikkonurnar Hrefna Hallgríms- dóttir og Linda Ásgeirsdóttir, betur þekktar sem Skoppa og Skrítla, Jónsi í Svörtum fötum, Akureyrar- mærin og Gettu betur-stjarnan Edda Hermanns dóttir og fréttamaðurinn Heiðar Örn Sigurfinnsson. Þá létu vinkonurnar Agnes Bragadóttir, blaðakona á Morgunblaðinu, og Bryndís Schram ekki sitt eftir liggja í bruni niður hlíðarnar. - sv Aðalnúmerið í Berlín Björk Guðmundsdóttir verður aðal- númerið á Berlínarfestivalinu sem haldið verður á hinum sögulega Tempelhof-flugvelli dagana 6.-7. septem ber. Þetta verða síðustu tónleikar í Biophilia-tónleikaferðalagi Bjarkar, en meðal þeirra sem troða upp á Berlínar- hátíðinni má nefna Blur, My Bloody Valentine og Pet Shop Boys. - kh 1 Endaði upp á spítala eft ir píptest 2 Hóta að kveikja á kjarnakljúfum 3 Tom Cruise gat ekki beðið eft ir því að koma til Íslands 4 Vilja að fj öldamorðinginn verði dæmdur til dauða 5 Vilja nota Airbus á Reykjavíkur- fl ugvelli VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Hið virta sænska neytendablað Råd & Rön gerði úttekt á uppþvottavélum frá ýmsum framleiðendum og lagði mat sitt á þær. Siemens uppþvottavélin SN45M205SK* kom þar einstaklega vel út og hlaut 1. sætið. Hún þykir þvo og þurrka á sérlega skilvirkan og áhrifaríkan hátt (Råd & Rön, apríl 2012). Matið var byggt á nokkrum þáttum, m.a. hve vel vélin þvær óhreint leirtau, þvottatíma, þurrkun, orkunotkun, vatnsnotkun og hversu hátt heyrist í henni. Þessi uppþvottavél er í ecoPLUS-flokknum hjá Siemens, en í honum eru aðeins mjög sparneytin heimilistæki. Og sigurgangan heldur áfram. Í maí 2012 lenti vélin einnig í 1. sæti hjá danska neytendablaðinu Tænk. *Einnig fáanleg í stáli. Smith & Norland er rótgróið fyrirtæki sem veitir góða þjónustu og býður vandaðar vörur á góðum kjörum. Umboðsmenn um allt land. www.sminor.is Siemens uppþvottavélar fá hæstu einkunn! GÓÐ KAUP Í FYRSTA SÆTI RMEISTARATAKTA Áhrifamikil frásögn af óþrjótandi ást, hugrekki og gæsku

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.