Fréttablaðið - 23.04.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 23.04.2013, Síða 1
FRÉTTIR Umhverfisátak Lífræn ræktun er ræktunaraðferð þar sem menn nota ekki verksmiðjuframleidd áburðarefni og kemísk varnarlyf. Með lífrænum áburði er fyrst og fremst átt við húsdýraáburð, safnhaugamold, fiskimjöl, þörungamjöl og þörungaupplausn. GÓÐUR TÍMI„Dvöl á Heilsuhótelinu gerir kraftaverk f i G lerlistakonan Hólmfríður M. Sig-urðardóttir frá Dalvík er ný og betri kona eftir að hafa dvalið nokkrum sinnum á Heilsuhóteli Íslands. Hún byrj-aði á hefðbundinni detox-meðferð árið2011 og hefur dvalið þ enda breytist ekkert nema hugarfar fólks breytist með að sögn Hólmfríðar. Sjálf segist hún ekki hafa gert sér grein fyrirhversu hættuleg sykursýkihú KÝS BETRI HEILSUHEILSUHÓTELIÐ KYNNIR Dvöl á Heilsuhóteli Íslands hefur breytt lífi margra Íslendinga. Nú er tíminn til að kjósa rétt og veðja á heilsuna. Boston leður Svart, Hvítt st. 35-48Rautt st. 36-42Blátt st. 36-47 Lissabon Dömusandalar m/frönskum rennilásEfni: leður litur: Hvítt, Rautt, Svart st. 36-42 Verona Svart, Hvítt st. 36-41 Dömusandalar m/frönskum rennilás Efni: gervileður Litur: Grátt/Blátt, Svart/Grátt St. 36-42 California (afrafmagnaðir)Efni: Leður Litur: Svart, HvíttSt. 35-46 Paris leður Svart, Hvítt, Blátt m/microfib og rúskinnssóla st. 36-42 Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11–17. Laugardaga kl. 11-15 Verð: 12.900 kr. Verð: 16.900 kr. Verð: 9.500 kr. Verð: 12.900 kr. Verð: 9.990 kr. Verð: 7.900 kr. Þurrktæki Er rakastigið of hátt? www.ishusid.isS: 566 6000 Stjórnaðu rakastiginu,dragðu úr líkum á myglusvepp P í FA TEIGNIR.IS 23. APRÍL 2013 16. TBL. Húsið stendur við sjávar- kambinn í Kópavogi með góðu útsýni yfir Fossvoginn. Valhöll kynnir: Glæsilegt einbýlishús neðst við sjávarkambinn í Kópavogi. H úsið er á tveimur hæðum sem skiptast í þrjá palla, alls 330,4 fm. Komið er inn í holið þar sem er góður skápur, þaðan er gengið inn í skrif- stofuherbergi og tvöfaldan 45,7 fm bílskúr með flísum á gólfi. Úr holinu er gengið hálfa hæð upp og hús og gestasnyrtingu. Eldhúsið er rúmgott með fallegri innrétt- ingu, vönduðum tækjum (ís skápur og uppþvottavél fylgja með) og með ágætum borðkrók. Úr eld- húsi er gengið út á litlar austur- sv ir. Stofurnar eru rúmgóðar og bj rtar. Húsið er hannað með það fyrir augum að útsýnið og nálægðin við Fossvoginn njóti sín sem best. Úr stofu er gengið út á vestur svalir. Hlaði i Neðri hæðin skiptist í stórt hjónaherbergi með baðherbergi, plankaparket á gólfi. Tvö stó her- bergi, gestasnyrting, þvottahús og geymsla. Möguleiki er á séríbúð með sér- inngangi. Frábært útsýni er yfir Fo svoginn, ylströndina, Perluna, Esjuna og út á Skerjafjörð. Húsinu hefur verið haldið vel við og er vel byggt. Upplýsingar um húsið Einbýli með miklu útsýni RE/MAX FRÍTT VERÐMAT HRINGDU NÚNA Sylvía G. Walthersdóttir sylvia@remax.is 820 8081 Haukur Halldórsson, hdl. Löggiltur fasteignasali Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík Breiðavík 23 Góð 2ja herbergja íbúð í snyrtilegu fjölbýli. LAUS STRAX Góð eign á flottum stað í Grafarvogi. Stutt í alla verslun og þjónustu sem og skóla, mennstaskóla, leikskóla, Egilshöllina, sundlaug ofl.• Nýtt parket • Nýmálað• Stórar svalir Verð 19,9 m. Nánari upplýsingar í síma: 546-5050 eða trausti.is BÍLARR eynsluakstur Audi RS 4 Mercedes Benz uppfær ir Unimog Toyota Prius undir sölu áætlun visir.is/bil r MÓTORHJÓLASAFN ÍSL ANDS Ak ri var stofnað 20. d s mber árið 20 07 til minningar um H eiðar Þ. - MÓTORHJÓL MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Bílar & mótorhjó Fólk Sími: 512 5000 23. apríl 2013 94. tölublað 13. árgangur Tölvuóðir eldri borgarar Öldrunarheimili Akureyrar hafa sett upp þráðlaust net og tölvur. Reyni að hanga ekki of mikið í tölvunni, segir ánægður eldri borgari. 2 Ekki sterkari í þrjú ár Gengi krónunnar hefur styrkst umtalsvert á síðustu vikum og ekki verið sterkari síðan haustið 2010. 4 Marklaust plagg Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, segir mögulegt stjórnarsamstarf við Framsóknar- flokkinn valda sér áhyggjum. 6 Skoðar Álftanesveg Vegamálastjóri ætlar að verða við tilmælum innan- ríkisráðherra og skoða forsendur nýs kafla Álftanesvegar. 8 SKOÐUN Miðstéttaraulinn ég horfi til stöðugleika og öryggis, skrifar Teitur Guðmundsson læknir. 17 MENNING Það er úr mörgu að velja á Barnamenningarhátíð segir Karen María Jónsdóttir. 24 SPORT Lionel Messi mun líklega spila með Barcelona gegn Bayern í Meistara deildinni í kvöld. 30 Í FANGELSI FYRIR SAMKYNHNEIGÐ Kasha Jaqueline Nabagesera er stödd hér á landi til að vekja athygli á bágbornum réttindum samkynhneigðra í Úganda. Samkynhneigð er bönnuð með lögum í landinu. 4 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk „... krakkarnir flottir og trúverðugir, at- burðarásin er hröð og töff.“ Anna Lilja Þórisdóttir Morgunblaðið Bolungarvík -1° NA 13 Akureyri 1° NA 4 Egilsstaðir 1° NNA 6 Kirkjubæjarkl. 3° A 7 Reykjavík 4° NA 5 Kólnar Í dag eru horfur á NA-átt, strekkingur norðvestantil, annars hægari vindur. Fremur skýjað og einhver úrkoma í öllum landshlutum. 4 UMHVERFISMÁL „Þetta er misjafnt en hefur verið að versna,“ segir Elías Þor- valdsson, einn íbúa við Eyrarflöt á Siglu- firði sem sendu bæjaryfirvöldum undir- skriftalista með ósk um úrbætur vegna ólyktar af skolplögnum í fjörunni neðan við hverfið. Bærinn er beðinn að stemma stigu við „óþolandi lyktarmengun“ sem stafi frá skolpi sem safnist saman vegna ófull- nægjandi frágangs á frárennslislögn- um. „Straumarnir ná einfaldlega ekki að koma þessu frá okkur,“ útskýrir Elías. Íbúarnir segja að áður hafi verið fundað með bæjarstjóranum og tveir fundir haldnir í tækninefnd bæjarins síðan án þess að málið hafi verið rætt í nefndinni. Samdóma álit sé að ástandið hafi aldrei verið verra miðað við árs- tíma. „Þar sem stutt er í sól og sumar með hækkandi lofthita er hætt við að ástandið versni enn frekar og verði þannig að ekki verði búandi á svæðinu,“ segir í bréfi íbú- anna sem Elías kveður hafa fengið mjög jákvæðar undirtektir. „Við erum búin að fá svör um að þetta verði vonandi lagfært og erum ánægð með það,“ segir hann. - gar Söfnuðu undirskriftum gegn lélegu frárennsli í suðurbænum á Siglufirði: Óíbúðarhæft vegna skolplyktar Á SIGLUFIRÐI Eyrarflöt er syðst í bænum á Siglufirði. Skolplagnir liggja þar út í krók við landfyllingu neðan við hverfið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SAMFÉLAGSMÁL Íþróttafélögin vinna nú að gerð siðareglna er varða kynferðisbrot gegn börnum og ungmennum innan félaganna. Fá félög hafa slíkar reglur í dag. Verk- efnið er samvinna Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) og Íþróttabandalags Reykjavíkur. Á nýafstöðnu íþróttaþingi ÍSÍ var samþykkt lagabreyting sem kveð- ur á um að óheimilt sé að velja ein- staklinga til íþróttahreyfingarinn- ar sem hlotið hafa refsidóma vegna kynferðisbrota. Það á bæði við um sjálfboðaliða og launaða starfs- menn. Líney Rut Halldórsdóttir, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ, segir að þess verði ekki krafist að allir sem sækja um hjá íþróttafélögunum leggi fram sakavottorð. Samkvæmt æskulýðs- lögum sé þó heimild fyrir hendi til að óska framlagningar þess. „Það er öllum heimilt að láta umsækjendur vita um að mögu- lega verði óskað eftir sakavottorði,“ segir Líney. Á þinginu var einnig samþykkt áskorun gegn einelti og hvers kyns ofbeldi í íþróttahreyfingunni og eru aðildarfélögin hvött til að vinna gegn ofbeldi og einelti og setja sér viðbragðsáætlun þar að lútandi. Hafdís Inga Hinriksdóttir, fyrr- verandi landsliðskona í handbolta, kemur að þróun siðareglnanna. BA- ritgerð hennar í félagsráðgjöf við HÍ fjallaði um kynferðisofbeldi í íþróttum, siðareglur og fræðslu. Niðurstaða rannsóknarinnar er að íslensk íþróttafélög séu langt á eftir íþróttafélögum í öðrum lönd- um þegar kemur að verndun barna. Þjálfarar fái ekki fræðslu um for- varnir gegn kynferðisofbeldi á börnum og þeir þekki ekki til verk- ferla hjá félögum sínum. „Kynferðislegt ofbeldi á sér stað innan íþrótta eins og annars staðar í samfélaginu. Það er ekki nóg að hafa siðareglur heldur verður líka að fara eftir þeim.“ segir Hafdís. Hún segir að íþróttahreyfingin verði að vera samstíga. Siðaregl- ur, verkferlar, fræðsla og forvarnir verði að vera á hreinu. „Markmið okkar er ekki að draga úr íþróttaástundun barna heldur að bæta íþróttir. Gera þær enn þá betri og öruggari.“ Hafdís segir vinnu við siðaregl- urnar langt komna, en henni ljúki aldrei þar sem reglurnar verði að vera í sífelldri þróun. Íþróttafélög- unum verður í sjálfsvald sett hvort þau starfa eftir siðareglunum. „Ég kalla eftir því að foreldrar fari inn í félögin og spyrji hvort að félagið starfi eftir ákveðnum siða- reglum.“ - hó, kóp Íþróttafélög fái að skoða sakavottorð Íslensk íþróttafélög eru eftirbátar erlendra félaga varðandi verndun barna. Íþróttahreyfingin vinnur að siðareglum um kynferðisbrot. Mælst er til að félögin fái að skoða sakavottorð umsækjenda þyki tilefni til. Það hlýtur að vera krafa foreldra að börnin þeirra séu örugg. Hafdís Inga Hinriksdóttir, fyrrum íþróttakona og BA í félagsráðgjöf Þar sem er stutt í sól og sumar með hækkandi lofthita er hætt við að ástandið versni enn frekar. Úr bréfi íbúa við Eyrarflöt til bæjaryfir- valda á Siglufirði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.