Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Rúm 26.000 áhorf Vinsældir íslenska söngvarans Ásgeirs Trausta virðast ekkert fara dalandi en hann hefur náð góðri fótfestu í bransanum hér á landi sem og erlendis frá því að hann kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir rúmu ári. Í febrúar síðastliðnum tók hann upp lagið Going Home í Toe Rag-hljóð- verinu í London og hann setti mynd- band úr upptökunni inn á síðuna Youtube á föstudaginn. Aðdáendur Ásgeirs voru ekki lengi að taka við sér og í gær höfðu rúmlega 26.000 manns horft á myndbandið á netinu. Það er nóg fram undan hjá Ásgeiri Trausta sem spilar til að mynda á sínum fyrstu tón- leikum í Bretlandi í maí, með John Grant. Íslendingar geta þó barið hann augum fyrir þann tíma því hann spilar með Pétri Ben á Faktorý á föstudag- inn. - trs Rannsakar konur í tónlist Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir hefur fengið styrk frá Rannís til að skoða stöðu kvenna í tónlist á Ís- landi. Rannsókn hennar er gerð fyrir FÍH, félag íslenskra hljómlistarmanna, og KÍTÓN, konur í tónlist, og er hluti af loka- verkefni hennar í kynjafræði við Háskóla Íslands. Lára er einnig varafor- maður hins nýstofnaða félags KÍTÓN en formaður félagsins er Védís Hervör Árnadóttir. - fb Mest lesið 1 Egill fer með rangt mál – hann skuldar Steingrími viskífl ösku 2 Krefst þess að biskup víki Sigríði úr starfi 3 „Hann er unglegur drengurinn“ 4 Lögmaður grunaður í dópmáli 5 Kajakmaður drukknar 6 Ekki mikill áhugi á sjóræningjapólitík 7 Gunnar Smári um gildi alkapillu 8 Kassavínið varasamt VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. NÝ KILJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.