Fréttablaðið - 23.04.2013, Síða 43

Fréttablaðið - 23.04.2013, Síða 43
40 MÍN Í R E Y K J A N E S B Æ Opinn dagur Opinn dagur á Ásbrú er haldinn ár hvert á sumardaginn fyrsta. Landsmenn allir eru hvattir til að koma og kynna sér starf- semina á svæðinu. Að deginum standa Kadeco, Keilir og Háskólavellir með aðstoð bandaríska sendiráðsins á Íslandi. KARNIVAL Á tímum Varnarliðsins héldu íbúar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu keypt amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnivalleikjum. Nú höldum við KARNIVAL með svipuðu sniði á Ásbrú og bjóðum alla velkomna að skemmta sér og sínum. Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is. K RNIVAL 25. APRÍL, KL. 13.00–16.00 OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú í Reykjanesbæ, sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur. Spennandi leikja- og sölubásar, candyfloss, Bjarni Töframaður, þyrluflug, Ingó Veðurguð, flughermir, Pie&Chili-keppni, risa slökkviliðsbíll og margt fleira skemmtilegt. Skelltu þér í kúrekagallann og komdu á alvöru amerískt karnival.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.