Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 23.04.2013, Blaðsíða 51
ÞRIÐJUDAGUR 23. apríl 2013 | SPORT | 31 ÚRSLIT DOMINOS-DEILD KARLA LOKAÚRSLIT, 3. LEIKUR GRINDAVÍK - STJARNAN 89-101 Grindavík: Samuel Zeglinski 25/7 stoðsendingar, Aaron Broussard 22/14 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafs- son 5, Davíð Ingi Bustion 3. Stjarnan: Brian Mills 25/10 fráköst, Justin Shouse 20/5 fráköst/12 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 17/6 fráköst, Jarrid Frye 17/8 fráköst/6 stoðsend- ingar, Marvin Valdimarsson 14/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 2 Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Stjörnuna. N1-DEILD KVENNA UNDANÚRSLIT, 5. LEIKUR VALUR - STJARNAN 19-20 (9-7) Valur-kvenna - Mörk (skot): Þorgerður Anna Atladóttir 8 (17), Sonata Vijunaté 4 (4), Aðal- heiður Hreinsdóttir 2 (2), Dagný Skúladóttir 2/1 (4/1), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 2 (8), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1 (2), Drífa Skúladóttir (1), Heiðdís Rún Guðmundsdóttir (2), Karólína Bærhenz Lárudóttir (3), Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16/1 (36/2, 44%), Hraðaupphlaup: 3 (Þorgerður Anna Atladóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, ) Fiskuð víti: 1 (Þorgerður Anna Atladóttir 1, ) Utan vallar: 4 mínútur. Stjarnan-kvenna - Mörk (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 5 (12), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3 (3), Sólveig Lára Kjærnested 3 (4), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3/1 (11/1), Esther Viktoría Ragnars- dóttir 2 (5), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2 (7/1), Helena Rut Örvarsdóttir 1 (1), Arna Dýrfjörð 1 (1), Kristín Clausen (1), Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 17 (36/1, 47%), Hildur Guðmundsdóttir 1 (1, 100%), Hraðaupphlaup: 5 (Rakel Dögg Bragadóttir 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, ) Fiskuð víti: 2 ( Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Kristín Clausen 1,) Utan vallar: 4 mínútur. Stjarnan vann einvígið, 3-2, og mætir Fram í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. LENGJUBIKAR KARLA UNDANÚRSLIT BREIÐABLIK - VÍKINGUR Ó. 2-1 VALUR - STJARNAN 2-1 ENSKA ÚRVALSDEILDIN MAN. UNITED - ASTON VILLA 3-1 1-0 Robin van Persie (2.), 2-0 Robin van Persie (13.), 3-0 Robin van Persie (33.). Skráning Skráðu þig á advania.is – aðgangur er ókeypis. Guðrúnartún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Taktu þá á Twier: #Advania Ferlamiðuð nálgun Miðvikudaginn 24. apríl heldur Advania opinn og ókeypis morgunverðarfund um upplýsingavinnslu og stjórnun viðskiptaferla (Business Process Management). Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Advania að Guðrúnartúni 10 við Sundin blá. Umöllunarefnið er lé og þjált: Ferlamiðuð nálgun á upplýsingavinnslu! Hvað er stjórnun viðskiptaferla? Viðskiptaferlar eru þeir ferlar sem fyrirtæki beita til að koma vöru eða þjónustu til viðskiptavina. Aðferðafræðin sem notuð er til að skipuleggja, smíða og stýra þessum ferlum nefnist á ensku Business Process Management eða stjórnun viðskiptaferla. Samþæing kerfa Advania hefur árum saman unnið með hugbúnaðarsvítuna webMethods frá alþjóðlega hugbúnaðarfyrirtækinu So ware AG. Hún nýtist við samþæingu hugbúnaðarkerfa fyrir rafræn samskipti og viðskipti ásamt viðskipta- ferlum og upplýsingavinnslu. So ware AG er leiðandi fyrirtæki á þessu sviði og er lykilfyrirlestur dagsins á þeirra vegum. Dagskrá: 8.00 Húsið opnar Ljúffengur morgunverður í boði Advania 8.30 Advania býður góðan dag Ægir Már Þórisson, framkvæmdastjóri hjá Advania 8.35 Ferlamiðuð nálgun á upplýsingavinnslu (BPM) Ingólfur Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Advania 8.50 Reynsla Vodafone af ferlamiðaðri nálgun á upplýsingavinnslu Pálmi Símonarson, sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hjá Vodafone 9.10 Business Breakfast BPM: Soware AG‘s approach to Business Process Management Thomas Stoesser, Director, Product Marketing, So ware AG 10.00 Áætluð fundarlok viðsk ipta ferla Stjórnun Opinn morgunverðarfundur Advania miðvikudaginn 24. apríl HANDBOLTI Jóna Margrét Ragn- arsdóttir var hetja Stjörnunnar í gær er hún skoraði sigurmark- ið gegn Íslandsmeisturum Vals einni sekúndu fyrir leikslok. Langri sigurgöngu Vals í íslenska kvennahandboltanum er því formlega lokið. Jóna hetja Stjörnunnar HETJAN Jóna Margrét á ferðinni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓTBOLTI Þegar Robin van Persie gekk í raðir Man. Utd síðasta sumar valdi hann sér að spila með treyjunúmerið 20 því hann ætlaði sér að hjálpa félaginu að vinna 20. meistaratitil sinn. Það gerði Van Persie heldur betur. Hann hefur farið á kostum í vetur og skoraði síðan öll mörk Man. Utd í 3-0 sigri á Aston Villa í gær. Sá sigur gulltryggði United titilinn í ár. „Það skiptir ekki máli hver skor- ar á meðan við vinnum leikinn,“ sagði Van Persie hógvær eftir leik- inn. „Við spiluðum vel frá fyrstu mínútu og það var frábært að skora snemma. Þetta var frábær sigur.“ Van Persie hefur dreymt um titil lengi og sagði hann að tilfinningin væri sérstök. „Ég er mjög ánægður en þetta er samt furðuleg tilfinning því ég hef þurft að bíða svo lengi eftir þess- um titli. Þetta er frábært lið með frábærum leikmönnum. „Þessi titill er verðskuldaður. Annað markið mitt var eitt besta mark sem ég hef skorað. Leyfið mér að njóta augnabliksins. Svo fer ég að hugsa um Arsenal-leikinn.“ Van Persie mun næst fara á sinn gamla heimavöll og þar munu hans gömlu félagar þurfa að standa heiðursvörð fyrir Van Persie og félaga. Það á örugglega eftir að vera erfið stund fyrir marga stuðningsmenn Arsenal sem eiga enn erfitt með að trúa því að félagið hafi í alvörunni selt hann til Man. Utd á sínum tíma. Man. Utd er sigursælasta félag í sögu Englands og er tveim titlum á undan Liverpool. - hbg Númer 20 tryggði 20. titilinn Robin van Persie skoraði þrennu er Man. Utd tryggði sér enska meistaratitilinn. ÓTRÚLEGUR Van Persie fagnar einu af þrem mörkum sínum í gær. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.