Fréttablaðið - 09.05.2013, Side 28

Fréttablaðið - 09.05.2013, Side 28
9. maí 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 24 PONDUS Eftir Frode Øverli HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR SUDOKU LAUSN SÍÐUSTU SUDOKU Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS Hnnnh! Mnh! Gnh! Kannski kominn tími á að hætta í þessum fótbolta, Pondus? Nei! Nei! Nei! Lipur og léttur! Hæ, elskan. Þetta var (hikk!) svakalegt partí á tattústofunni. Má ég fá eitthvað að borða? Já. Má ég fá eitt- hvað rosalega gott sem er lítið eftir af, svo Solla verði svakalega afbrýðisöm? Sitjið þið allan daginn og upp- hugsið aðferðir til að fara í taugarnar hvort á öðru? Bara ef það er ekkert í sjónvarpinu. 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 1 4 2 8 9 3 6 5 7 5 3 8 6 1 7 4 2 9 6 7 9 2 4 5 8 1 3 7 8 4 5 6 9 1 3 2 3 6 1 4 7 2 5 9 8 2 9 5 1 3 8 7 4 6 4 1 7 3 2 6 9 8 5 8 2 6 9 5 4 3 7 1 9 5 3 7 8 1 2 6 4 1 9 5 4 2 6 8 3 7 2 3 4 5 7 8 1 9 6 6 7 8 1 9 3 2 4 5 9 8 7 6 5 2 3 1 4 4 6 1 7 3 9 5 2 8 3 5 2 8 4 1 6 7 9 5 1 3 9 6 4 7 8 2 7 2 9 3 8 5 4 6 1 8 4 6 2 1 7 9 5 3 3 7 9 5 8 2 6 4 1 2 6 4 7 9 1 5 3 8 8 1 5 3 4 6 2 9 7 4 2 7 6 5 8 3 1 9 5 8 3 4 1 9 7 6 2 6 9 1 2 7 3 8 5 4 7 3 6 9 2 4 1 8 5 9 5 8 1 6 7 4 2 3 1 4 2 8 3 5 9 7 6 BAKÞANKAR DÓRA DNA Ég hafði gaman af dönsku í grunnskóla. Mál og menning þjóðarinnar lagðist vel í mig, mamma hlýddi mér yfir og yfir- leitt fékk ég hæstu einkunnirnar í dönsku. Þetta dönsku-lán elti mig svo í framhaldsskóla. Eftir stúdentspróf í dönsku bætti ég við mig fleiri áföngum. TÓK H.C Andersen áfanga – danska 403. Þar var aðeins ég og krakkar sem höfðu búið í Dan- mörku og smitast af danska yfir- lætinu. Öll kennslan fór fram á dönsku og yfirleitt leið mér eins og ég væri innflytjandinn í bekknum. SAMT tala ég glataða dönsku. Þrátt fyrir að ferðast um það bil tvisvar á ári til Kaupmanna- hafnar. Alltaf jafn vongóður um að nú muni þeir skilja mig. Mesta sjokkið kom eiginlega síðasta sumar þegar við í Mið- Íslandi fórum út til Hafnar (eins og Fjölnismenn) að vinna grín með einhverjum Dönum. Blá- eygðir reyndum að tala þeirra tungu og ganga í augun á þeim en allt kom fyrir ekki. Þeir hlógu upp í opið geðið á okkur þegar við reyndum að tala við þá. Svona eins og þeir væru að horfa á hund sem einhver hafði sett á derhúfu. Og við móðguðumst svo að samstarfið fór aldrei á flug. Seinna, þegar við leituðum skjóls uppi á hóteli, þá stoppaði hótelstýran okkur. Við enduðum á að spjalla við hana í 45 mínútur – og það á dönsku. Hún var 75 ára. VIÐ lærum nefnilega ekki nútímadönsku á Íslandi. Við lærum einhverja Tívolí – Mata- dor dönsku. Dönsku sem var töluð miklu hægar og skýrar en hún er gerð í dag. Þess vegna svimar okkur þegar við horfum á Borgen án texta. Danskan sem við lærum var töluð af lige- glad Dönum, sem er næstum útdauður stofn. Við lærum síldardönsku, ekki sushi-dönsku. Svo í guðanna bænum hættið að kenna íslenskum ungmennum að það sé bakari á Nørregade sem bakar kringlur og jóla kökur því hann er farinn. Þar eru í mesta lagi tveir útskúffaðir inn- flytjendur, framagjörn bissnes- skona og hipster með pirrandi hárgreiðslu og tattúeraða fram- handleggi. Og hann skilur ekki orð af því sem þú segir. Bakarinn á Nørregade KROSSGÁTA SKÁK Gunnar Björnsson 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 LÁRÉTT 2. plat, 6. klukka, 8. skip, 9. skyggni, 11. slá, 12. óróleg, 14. rófa, 16. verslun, 17. af, 18. eyrir, 20. pfn., 21. krukka. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. frá, 4. trjátegund, 5. hrökk við, 7. starfræksla, 10. kusk, 13. skarð, 15. rótartauga, 16. hryggur, 19. ullarflóki. LAUSN LÁRÉTT: 2. gabb, 6. úr, 8. far, 9. der, 11. rá, 12. ókyrr, 14. skott, 16. bt, 17. frá, 18. aur, 20. ég, 21. krús. LÓÐRÉTT: 1. júdó, 3. af, 4. barrtré, 5. brá, 7. rekstur, 10. ryk, 13. rof, 15. tága, 16. bak, 19. rú. EM einstaklinga hófst síðastliðinn sunnudag í Legnica í Póllandi. Al- þjóðlegu meistararnir Guðmundur Kjartansson og Dagur Arngrímsson eru fulltrúar Íslands á mótinu. Í skák dagsins hefur Guðmundur svart gegn enska stórmeistaranum Dawid Howell á Hastings-mótinu í fyrra. Guðmundur lék 45.-d3! og eftir 46. Kxd2 Dxc2+ 47. Ke3 De2+ 48. Kf4 d2 49. Dg8+ Ka7 gafst Howell upp, þar sem svarta d-peðið verður ekki stöðvað. www.skak.is Hægt er að fylgjast með framgöngu þeirra félaga á www.skak.is.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.