Fréttablaðið - 21.10.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Mánudagur
12
TALNALEIKIR Bergljót Arnalds, leikkona og barnabókahöfundur, hefur útfært myndirnar úr bók sinni Talnapúkinn á rúmföt í samvinnu við Lín Design.
MYND/VILHELM
H ugmyndin að rúmfötunum kvikn-aði í spjalli á milli okkar Helgu Maríu Bragadóttur, eiganda Lín Design. Ég hafði séð svo falleg rúmföt í búðinni hennar og meðal annars ís-lenska hönnun,“ segir Bergljót Arnalds, leikkona og höfundur barnabókanna Stafakarlarnir og Talnapúkinn. Hún hefur útfært rúmföt með myndum úr bókinni Talnapúkinn í samvinn iðverslu i
„Það er aldrei að vita. Ég er allavega
með fullt af hugmyndum í kollinum sem
gaman væri að útfæra og framkvæma.
Mig hafði til dæmis alltaf langað til að gera bók fyrir þau allra yngstu og í samstarfi við Lín Design gerðum við
skemmtilega taubók með tölu stöfunum
sem meðal annars er hægt að hengj á
rimlarúm “
TELJA SIG Í SVEFNHEIMILI Bergljót Arnalds, leikkona og höfundur bókanna um Talnapúkann og
Stafakarlana, hefur útfært Talnapúkann á rúmfatnað fyrir krakka.
ERRÓ Í HAFNARHÚSISýningin Erró: Heimurinn í dag stendur nú yfirí Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýn-ingunni eru tæplega 70 verk sem Erró hefur gefið Listasafni Reykjavíkur síðustu tvö ár. Erró hefur frá árinu 1989 fært safninu yfir 4.400 verk sem spanna allan hans æviferil.FASTEIGNIR.IS
21. OKTÓBER 2013
42. TBL.
Fasteignasalan TORG kynnir:
Glæsilegt einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr fyrir
neðan götu með óhindruðu
útsýni til Snæfellsjökuls og
til norðurs að Esjunni. Húsið
skráð 305,9 fm. OPIÐ HÚS í dag
frá kl. 17 til 18.
Í húsinu eru fjögur svefnherbergi,
góð stofa, fjölskylduherbergi,
borðstofa og eldhús, tvö baðher-
bergi, geymsla, vin uherbergi og
góður bílskúr með g l ý i í
Einbýli með glæsilegu útsýni
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*
Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900
landmark.is
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Haraldur
Ómarsson
sölufulltrúi
sími 845 8286
Sigurður Fannar
Guðmundsson
Sölufulltrúi
Sími 897 5930
Elías Þór
Grönvold
sölumaður
Sími 823 3885
Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
2 SÉRBLÖÐ
Fasteignir | Fólk
Sími: 512 5000
21. október 2013
247. tölublað 13. árgangur
Vill bæta ímynd ÖBÍ
Ellen J. Calmon, nýr formaður
Öryrkjabandalags Íslands, vill þétta
hóp aðildarfélaga bandalagsins og
breyta baráttuaðferðum þess. 6
Flugvél nauðlenti Lítil fjögurra
sæta kennsluflugvél nauðlenti á
Biskupstungnabraut milli Geysis og
Gullfoss um hádegi í gær. 2
Hraunavinir berjast Hraunavinir
ætla að halda varðstöðunni í Gálga-
hrauni áfram. Vegagerðin hyggst
halda framkvæmdum í hrauninu
áfram. 4
Kenningum kollvarpað Kenn-
ingar um forfeður nútímamannsins
standa völtum fótum eftir beinafund
í Georgíu. 8
Mig
langar að
hafa fleiri
pólskar
bækur í boði
á bóka-
safninu.
Edyta Angieszka Janikula
MENNING Jónas Sen hafði enga
samúð með Carmen, ekki einu sinni í
lokin. 45
SPORT Aron Jóhannsson kom við
sögu í öllum þremur mörkum AZ
Alkmaar í gær. Hann skoraði tvö. 32
KRINGLUKAST
KRINGLAN.IS AF ÖLLU HJARTA
L o ka d a g u r | Op i ð f rá 1 0 – 1 8 . 3 0
Paratabs®
ht.is
ÞVOTTAVÉLAR
HEILBRIGÐISMÁL „Ástandið á spítal-
anum hefur ekki verið jafn alvar-
legt síðustu fjóra áratugi,“ segir
Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og
prófessor í skurðlækningum á Land-
spítalanum.
Tómas og þrjátíu aðrir læknar
úr prófessoraráði Landspítalans
skrifa í dag grein í Fréttablaðið þar
sem þeir greina frá þeirri alvarlegu
stöðu sem upp er komin á ýmsum
lykildeildum spítalans og rekja hana
til fjárskorts. Þar lýsa læknarnir
meðal annars mikilli manneklu á
lyflækningasviði spítalans.
„Ástandið á lyflækningadeild
krabbameina er til dæmis graf-
alvarlegt því þar sinna einungis
fjórir læknar störfum sem átta
sinntu áður. Einum af þessum fjór-
um læknum hefur borist atvinnu-
tilboð frá Bandaríkjunum og lækn-
irinn er nú að íhuga sína stöðu,“
segir Tómas.
Hann nefnir einnig að bið eftir
fyrsta viðtali við krabbameinslækni
geti nú verið allt að þrjár til fjórar
vikur.
„Þetta er sú staða sem krabba-
meinssjúklingar á Íslandi þurfa
nú að búa við og núverandi ástand
er ekki til þess fallið að slá á þann
kvíða sem fylgir því að greinast með
illkynja sjúkdóm,“ segir Tómas.
Í grein læknanna er einnig sagt
frá því að hluti tækjabúnaður
spítalans sé orðinn úreltur og að
starfsmenn hans hafi í sparnaðar-
skyni þurft að kaupa varahluti í
gömul tæki á netinu.
„Við höfum algjörlega vanrækt
þennan hluta starf seminnar og
sum bráðnauðsynleg tæki eru
einfaldlega ekki til á spítalanum.
Önnur eru úrelt og síbilandi,“
segir Tómas og nefnir sem dæmi
að æðaþræðingartæki spítalans sé
orðið fjórtan ára gamalt.
„Með þessum skrifum okkar
viljum við á engan hátt vekja ótta
hjá sjúklingum. Við erum aftur á
móti komnir að þeim tímapunkti
að þurfa að greina frá stöðunni
eins og hún raunverulega er því
stjórnmálamenn virðast ekki trúa
því að ástandið sé svona,“ segir
Tómas.
- hg / sjá síðu 14
Löng bið eftir fyrsta við-
tali við krabbameinslækni
Læknum á lyflækningadeild krabbameina á Landspítalanum hefur fækkað um helming. Ástandið hefur ekki
verið jafn alvarlegt í fjóra áratugi, segir yfirlæknir. Varahlutir í úrelt tæki eru keyptir á netinu til að spara.
Sum
bráðnauð-
synleg tæki
eru einfald-
lega ekki til á
spítalanum.
Önnur eru
úrelt og síbilandi.
Tómas Guðbjartsson, prófessor í
skurðlækningum á Landspítalanum.
Bolungarvík 1° NA 11
Akureyri 1° N 3
Egilsstaðir 4° NA 4
Kirkjubæjarkl. 5° NV 3
Reykjavík 3° NA 6
Él N-til Norðaustan strekkingur NV-til
annars hægari. Úrkoma N- og A-til en
þurrt að kalla S-lands. Hiti 0-6 stig yfir
daginn, mildast syðst. 4
FÓLK Edyta Angieszka Janikula
gaf bókasafni Hafnarfjarðar 800
pólskar bækur og eitthvað magn
af tónlist en bækurnar fékk hún
flestar í brúðskaupsgjöf í sumar.
Edyta, sem er 27 ára Pólverji,
fékk starf á bókasafninu fyrr á
þessu ári í gegnum atvinnuátak
Hafnarfjarðarbæjar sem kallast
liðsstyrkur.
Síðastliðinn föstudagur var
síðasti vinnudagur hennar í bóka-
safninu.
„Ég bað fólk um að gefa mér
ekki blóm eða eitthvað slíkt
heldur bara bækur. Ég keypti líka
bækur og náði í bækur heim til
mín,“ segir Edyta, spurð út í þessa
óvenjulegu bókagjöf. „Mig langar
að hafa fleiri pólskar bækur í boði
á bókasafninu og ég elska þennan
vinnustað.“ - fb / sjá síðu 30
Langaði að hafa fleiri pólskar bækur og hljóðbækur í boði á bókasafni:
Brúðargjafir fóru á bókasafnið
SÁTTIR SIGURVEGARAR Nuus-hópurinn, sem hoppar hér af gleði, vann Startup Weekend-hugmyndakeppnina sem
fór fram um helgina. Á myndinni eru, frá vinstri, Brynja Guðmundsdóttir, Benjamin Blumer frá Kanada, Troels Kranker frá
Danmörku, Heiða Björt og Svandís Ósk Gestsdætur. Á myndina vantar tvo úr hópnum. Sjá síðu 2. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
SLYS 26 ára íslensk kona lést eftir
að hún varð fyrir leigubíl í Kaup-
mannahöfn aðfaranótt sunnudags.
Konan var með meðvitund þegar
sjúkraflutningamenn komu á slys-
stað en lést tveimur klukkutímum
síðar. Ökumaður leigubílsins sagði
við skýrslutöku að konan hefði
skyndilega birst á miðri götunni og
honum hefði ekki tekist að forðast
árekstur. - jjk
Kona varð fyrir leigubifreið:
Lést í bílslysi
í Danmörku
ORKUMÁL Skattaálögur stjórnvalda
eru ein af ástæðum þess að jarð-
strengir eru varla raunhæfur kost-
ur til uppbyggingar flutningskerfis
raforku, segir Þórður Guðmunds-
son, forstjóri Landsnets. Hann
kallar eftir stefnumörkun stjórn-
valda varðandi flutningskerfi raf-
orku. - shá / sjá síðu 4
Jarðstrengir dýrari á Íslandi:
Álögur of háar
SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson
skrifar um athafnaskáldskap og rað-
þrotamenn. 13