Fréttablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 34
FRÉTTABLAÐIÐ 6 • LÍFIÐ 15. NÓVEMBER 2013 D ivine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís- lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen- glossum og steinefnakinnalitum. Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrk- is, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægast- ir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýta- lausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fal- lega áferð og náttúrulegan ljóma. SIGRÍÐUR HRÖNN GUÐMUNDSDÓTTIR Mikil áhersla er lögð á augum í þessari förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn, þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill maskari og gerviaugnhár til þess að toppa lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og steinefnavörur hér og þar til þess að gefa húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin var notaður kaldur brúnn kinnalitur. Varirn- ar voru farð- aðar í beige tóni. KRISTÍN LEA SIGRÍÐARDÓTTIR Augnskugginn er úr brún-blátóna pallettunni. Því næst er svartur eye liner, Full Exposure-maskari og gerviaugnhár til að fá drama- tískara útlit. Primer var settur undir Liquid Halo-andlitsfarð- ann. Til að birta augnsvæðið var settur Under Eye Primer og Photo Op. Þar eftir var púðr- að yfir með Halo-steinefna- púðri og skyggt með Halo bronzer. Á kinnbeinin var settur Halo Warm glow og highlight-að með Gold Highlighting Wand efst á kinnbein og undir augabrúnir. ÓLÖF RAGNA ÁRNADÓTTIR Varir og glossáferð var áberandi í þessari förð- un. Húðin er létt og ljómandi. Á augnlok- unum er brúnn krem- augnskuggi. Því næst var settur steinefna- augnskuggi í fjólu- bláum lit, mikill maskari á augnhárin og í lokin hellingur af glæru vara- glossi yfir augnlokin til þess að láta augun poppa enn meira út. Á húðina var notað- ur steinefnaaugn- skuggi til að lýsa upp svæði til að fá húðina til að ljóma. Á vörunum er dökk- fjólublár varalit- ur og rauður krem- gloss yfir. *P re nt m ið la kö nn un C ap ac en t o kt ób er –d es em be r 2 01 2 – hö fu ðb or ga rs væ ði 2 5- 54 á ra Innskot í Fréttablaðið skilar árangri! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum 25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.* Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu. Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448 eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU FIG Varalitur MAC Nocturnals Mini Pigments MAC CREMESHEEN GLASS MAC Mineralize Eyeshadow Centre Of Attention ÚTLIT HÁTÍÐAR- FÖRÐUN FYRIR JÓLIN Harpa Káradóttir og Kamilla Ösp Guðjónsdóttir förðunarfræðingar farða með jólalínum Mac og Smashbox en Jónína Sigríður Grímsdóttir frá Mojo sá um hárið. LIV ELÍSABET FRIÐRIKSDÓTTIR Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præ- mer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo- steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte. Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand. Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða hárlitinn. Full Expos- ure-maskarinn til að lengja og þykkja augn- hárin. Plómulit- aði vara- liturinn heitir Fig. Fólk og hönnun. Indriðaverðlaun. Hátíðarförðun. Nanna Kristín Magnúsdóttir. Námskeið. Augnháralenging. Helgarmaturinn og Spjörunum Úr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.