Fréttablaðið - 15.11.2013, Blaðsíða 34
FRÉTTABLAÐIÐ
6 • LÍFIÐ 15. NÓVEMBER 2013
D
ivine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og
er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís-
lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af
steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen-
glossum og steinefnakinnalitum.
Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með
augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrk-
is, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægast-
ir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýta-
lausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur
sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama
tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og
inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fal-
lega áferð og náttúrulegan ljóma.
SIGRÍÐUR HRÖNN
GUÐMUNDSDÓTTIR
Mikil áhersla er lögð á augum í þessari
förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn,
þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill
maskari og gerviaugnhár til þess að toppa
lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og
steinefnavörur hér og þar til þess að gefa
húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin
var notaður kaldur brúnn
kinnalitur. Varirn-
ar voru farð-
aðar í
beige
tóni.
KRISTÍN LEA
SIGRÍÐARDÓTTIR
Augnskugginn er úr brún-blátóna
pallettunni. Því næst er svartur eye
liner, Full Exposure-maskari og
gerviaugnhár til að fá drama-
tískara útlit. Primer var settur
undir Liquid Halo-andlitsfarð-
ann. Til að birta augnsvæðið
var settur Under Eye Primer og
Photo Op. Þar eftir var púðr-
að yfir með Halo-steinefna-
púðri og skyggt með Halo
bronzer. Á kinnbeinin var
settur Halo Warm glow og
highlight-að með Gold
Highlighting Wand
efst á kinnbein og
undir augabrúnir.
ÓLÖF RAGNA
ÁRNADÓTTIR
Varir og glossáferð var
áberandi í þessari förð-
un. Húðin er létt og
ljómandi. Á augnlok-
unum er brúnn krem-
augnskuggi. Því næst
var settur steinefna-
augnskuggi í fjólu-
bláum lit, mikill maskari
á augnhárin og í lokin
hellingur af glæru vara-
glossi yfir augnlokin
til þess að láta augun
poppa enn meira út.
Á húðina var notað-
ur steinefnaaugn-
skuggi til að lýsa
upp svæði til að fá
húðina til að ljóma.
Á vörunum er dökk-
fjólublár varalit-
ur og rauður krem-
gloss yfir.
*P
re
nt
m
ið
la
kö
nn
un
C
ap
ac
en
t o
kt
ób
er
–d
es
em
be
r 2
01
2
–
hö
fu
ðb
or
ga
rs
væ
ði
2
5-
54
á
ra
Innskot í Fréttablaðið skilar árangri!
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Fréttablaðið er mest lesna dagblaðið með glæsilegt forskot
á keppinautana. Meðallestur Fréttablaðsins í aldurshópnum
25-54 ára er 73% á höfuðborgarsvæðinu.*
Við bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið þegar
þeir velja dreifingarleið fyrir fjölpóst sinn. Við dreifum sex
daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins.
Hafðu fjölpóstinn þinn inni í Fréttablaðinu.
Það er áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða
þjónustu beint inn á heimilin.
Kannaðu dreifileiðir og verð í síma 512 5448
eða í tölvupóstfangi fjolpostur@frettabladid.is
HAFÐU FJÖLPÓSTINN ÞINN
Í FRÉTTABLAÐINU
FIG Varalitur
MAC Nocturnals Mini Pigments
MAC CREMESHEEN GLASS
MAC Mineralize Eyeshadow
Centre Of Attention
ÚTLIT HÁTÍÐAR-
FÖRÐUN FYRIR JÓLIN
Harpa Káradóttir og Kamilla Ösp Guðjónsdóttir förðunarfræðingar farða með jólalínum Mac og Smashbox
en Jónína Sigríður Grímsdóttir frá Mojo sá um hárið.
LIV ELÍSABET
FRIÐRIKSDÓTTIR
Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina
glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præ-
mer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo-
steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte.
Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand.
Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan
var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða
hárlitinn. Full Expos-
ure-maskarinn til
að lengja og
þykkja augn-
hárin.
Plómulit-
aði vara-
liturinn
heitir
Fig.
Fólk og hönnun. Indriðaverðlaun. Hátíðarförðun. Nanna Kristín Magnúsdóttir. Námskeið. Augnháralenging. Helgarmaturinn og Spjörunum Úr.