Fréttablaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 36
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Spjörunum úr og helgarmaturinn. Hvern faðmaðir þú síð- ast? Ég faðmaði son minn. En kysstir? Son minn líka, það er svo gott! Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Systir mín þegar hún kom með heitt súkkulaði, rjóma og smákök- ur upp á spítala til okkar. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Æi, ég veit það ekki, ætli ég mætti ekki vera duglegri að taka til í kringum mig, fötin mín eru sjaldan inni í skáp, meira úti um allt á svefnherbergis- gólfinu. Ertu hörundsár? Nei, ekk- ert alvarlega allavega. Dansarðu þegar enginn sér til? Nei, en ég syng. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvern- ig? Held það sé öllum fyrir bestu að vera ekkert að rifja það skemmtilega atvik upp. Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, er það ekki örugglega 113? Tekurðu strætó? Nei. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Kannski 2 klukkustundum en stundum minna. Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Nei, en ég heilsa fólki ef ég þekki það. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Uppáhalds ís- lenska tímaritið mitt er Lifandi vísindi og mér finnst leiðin- legt að lesa tískublöð, grun- ar að margir vinir mínir viti það ekki. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Sofa út. Bryndís Gyða Michelsen ALDUR: 22 STARF: ER Í FÆÐINGARORLOFI EINS OG ER. EIGANDI HUN.IS. ...SPJÖ RU N U M Ú R Rósa Guðbjartsdóttir, rit- stjóri Bóka- félagsins og bæjarfulltrúi í Hafnar- fi rði, deilir uppskrift að frábærum forrétti. „Reyktur lax er alltaf í miklu upp- áhaldi hjá mér og flestum þykir hann góður. Það eru endalausir möguleikar á útfærslu en hér gef ég einfalda uppskrift að ljúffengum laxarétti úr bókinni minni Partíréttir. Hann hentar mjög vel sem forréttur á hátíðum eða sem smáréttur á hlaðborð. Réttur- inn er því tilvalinn í áramótaveisl- una. Smart er að bera hann fram í litlum glösum eða skálum, á hlað- borði nota ég gjarnan litlar krukk- ur eða smáglös, jafnvel af mis- munandi stærðum og gerðum. Það er hentugt að útbúa réttinn nokkr- um klukkustundum fyrr og geyma í kæli, en þá er betra að dreypa smá sítrónusafa yfir avókadóið.“ Lax í smáglösum Uppskrift í um 20 lítil glös eða krukkur 200 g reyktur lax, smátt skorinn 1 rauður greipávöxtur, smátt skor- inn 1 avókadó, smátt skorið 1 lítill rauðlaukur, smátt saxaður 2 jalapeño, smátt söxuð grófmalaður pipar að smekk. Öllu blandað saman, sett í lítil glös og borið fram. FORRÉTTURINN LAX Í SMÁGLÖSUM v Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.