Fréttablaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.12.2013, Blaðsíða 48
27. desember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | ÍS LE N SK A/ SI A. IS /N AT 6 18 85 1 1/ 12 Settu hátíðarkraft í sós una með Knorr – kraftinum sem þú þekkir og treystir! ...kemur með góða bragðið! Hátíðarkrafturinn kemur úr Knorr Transaquania – Into thin air eftir danshöfundana Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet og myndlistarkon- una Gabríelu Friðriksdóttur fær mjög góða dóma í þýsku fjölmiðlun- um Die Welt og Hamburger Abend- blatt og er sagt einn af hápunktum Nordwind-hátíðarinnar. Sagt er um verkið í Die Welt: „Í stórfenglegum dansi sameinast öfl- ugar myndir sem eru bæði trufl- andi, dulúðlegar, upplífgandi og fagrar á sama tíma,“ og í Hambur- ger Abendblatt segir: „Áhrifamiklar myndir við angurværa tónlist sem sitja munu lengi í minni.“ Nordwind-hátíðin fór fram frá 22. nóvember til 14. desember í Berlín, Hamborg og Dresden en á henni er athyglinni beint að því helsta sem er að gerast í sviðlistum og tónlist á Norðurlöndunum. Aðrir Íslendingar sem sýndu verk sín á hátíðinni í ár voru meðal annars Ólafur Arnalds, Margrét Sara Guðjónsdóttir, Egill Sæbjörnsson og Sigríður Soffía Níelsdóttir. Shalala sá um uppsetningu verks- ins nú en það var upphaflega samið fyrir Íslenska dansflokkinn. Transaquania– Into thin air fær frábæra dóma í Þýskalandi Dansverk Ernu Ómarsdóttur, Damiens Jalet og Gabríelu Friðriksdóttur, Transaquania– Into thin air, hlaut rífandi dóma í þýskum fj ölmiðlum í vikunni. UPPHAFLEG UPPFÆRSLA Úr sýningu Íslenska dansflokksins á Transaquania– Into thin air. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.