Fréttablaðið - 17.01.2014, Page 24

Fréttablaðið - 17.01.2014, Page 24
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og tíska. Heilsa og Heimafæðing. Þorbjörg Hafsteinsdóttir. Kökunámskeið. Helgarmaturinn og Spjörunum Úr. 2 • LÍFIÐ 17. JANÚAR 2014 HVERJIR HVAR? Umsjón blaðsins Marín Manda Magnúsdóttir marinmanda@frettabladid.is Umsjón Lífsins á Vísir.is Ellý Ármanns elly@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Vilhelm Gunnarsson Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Lífi ð Hamingja, fólk og annað frábært WWW.FASHIONACADEMY.IS - INFO@FASHIONACADEMY.IS - 571 5151 - ÁRMÚLI 21 SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK FACEBOOK.COM/FASHIONACADEMYREYKJAVIK DAG-OG KVÖLDSKÓLI 10-14 vikna námskeið FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ KVÖLDSKÓLI 10 vika námskeið STÍL ISTANÁM NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST 20. JANÚAR NEMENDUR KOMA AÐ SKAPANDI VERKEFNUM M.A. REYKJAVIK FASHION FESTIVAL OPIÐ HÚS LAUGARDAG 19. JAN-MILLI 14-16 FÖRÐUNARRÁÐGJÖF, KYNNING Á NÁMI 15% AFSL. AF MAKE UP FOREVER VÖRUM ERUM AÐ LEITA AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI Á CASTINGSKRÁ ELITE HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG ! Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu á laugar- dagskvöld, en þar var verk- ið Hamlet frumsýnt fyrir full- um sal. Á meðal gesta voru hjónin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Kristján Arason, leikstjórinn Ragn- ar Bragason og búninga- hönnuðurinn Helga Rós Hannam, Tinna Gunn- laugsdóttir, þjóðleikhús- stjóri og Stefán Jónsson leik- stjóri svo einhverjir séu nefndir. Hamlet er í leik- stjórn Jóns Páls Eyjólfs- sonar en Ólafur Darri fer með titilhlutverkið. H elgi Ómarsson ljósmyndari sá mig í Bónus fyrir þremur árum. Hann hafði svo sam- band og bað mig um að koma í myndatöku. Ég var hálfrag- ur við það fyrst en lét svo til leiðast,“ segir hinn 19 ára Orri Helgason sem er nemi í Verslunarskólanum. Eftir myndatökuna fóru hjólin að snúast, Orri fór á skrá hjá Eskimo Models og mynd- irnar sem Helgi Ómarsson tók rötuðu inn á tískusíðuna Thefashionisto.com. Skömmu síðar bauðst Orra tækifæri til að fara til Míl- anó á vegum Eskimo Models og fyrirsætuskrif- stofunnar 2morrow Model í prufur hjá Calv- in Klein. Þá fékk hann ekki tæki- færi til að spreyta sig en í síðustu viku var Orri sérbókað- ur að nýju til Míl- anó og fór í prufur fyrir Versace. Hann endaði á tískupall- inum ásamt öðrum þaulvönum fyrir- sætum. Hann segist hafa verið óvenju lítið stressaður þegar sýn- ingin fór í gang og hafi í raun ekki áttað sig á öllu umfanginu fyrr en heim kom. „Mér fannst þetta allt voðalega skrít- ið. Ég var settur í hár- og handsnyrtingu og förðun og gekk á smá hælum á runway-inu,“ segir hann og hlær. „Þarna var fólk í bransanum sem vildi mynda sig með Orra frá Íslandi, sem ég skil ekki. Svo sat tónlistarmaðurinn Drake á fremsta bekk og ég sá hann ekki einu sinni.“ Andrea Brabin, eigandi Eskimo Models, segir árangur Orra þann besta sem karlfyr- irsæta frá Íslandi hefur náð á svo skömmum tíma. Orri hyggst þó ekki hella sér alfarið í fyr- irsætubransann og segist vilja klára skólann með glæsibrag og halda áfram að iðka crossfit sem keppnisíþrótt. Andrea Brabin, eig- andi Esk imo Models, segir árangur Orra þann besta sem karlfyrir- sæta frá Ís- landi hefur náð á svo stuttum tíma. TÍSKA UPPGÖTVAÐUR Í BÓNUS Orri Helgason slær í gegn á tískusýningu hjá tískurisanum Versace „Ég var búin að teikna upp öll dýrin mín áður en ég byrjaði að teikna uglur en það var svo mik- ill hópþrýstingur að ég ákvað að stökkva á ugluæðið sem gekk um veraldarvefinn og sé alls ekki eftir því,“ segir Erna Kristín Stefáns- dóttir þegar talið berst að uglu- æðinu á Íslandi. „Ég held mig við minn stíl og hef ekki sótt innblást- ur til annarra íslenskra hönnuða en það hafa að sjálfsögðu marg- ir verið að teikna með sugar-owl- og aztec-stílnum.“ Erna Kristín selur verk sín undir nafninu Stín á Facebook en hún hefur verið að teikna ýmislegt annað með penn- anum. Í barnaherbergin hafa kan- ínur, pandabirnir og fílar meðal annars verið vinsæl en nýjasta verkefnið eru uglur á bolla undir te eða kaffi. Erna Kristín er að læra guð- fræði við Háskóla Íslands og býr á Selfossi. Hún segir að oft geti verið áskorun að fara á milli yfir hávet- urinn en að allt sé mögulegt sé vilj- inn fyrir hendi. „Ef maður er í skemmtilegu námi er maður ekk- ert að pæla í þessari heiði, maður fær sér bara gott kaffi og hlustar á tónlist og þá er maður kominn á leiðarenda.“ Áhuginn á listinni hefur allt- af verið til staðar en Erna Krist- ín hefur einungis tekið tvo teikni- áfanga í myndlistarskólanum og segir þetta aðallega vera dund sem hún þó óskar að stækka, selja í fleiri búðum og jafnvel flytja verkin út fyrir landsteinana. „Ég er ekki bara að horfa á Ísland því ég er búin að selja verk til Rómar, Kaupmannahafnar og Finnlands.“ Hér á landi fást verkin hennar í versluninni Kauptúninu á Akur- eyri, Kaupstaður.is og undir Stín á Facebook. LIST FÆR SINN INNBLÁSTUR AF VERALDARVEFNUM Erna Kristín Stefánsdóttir teiknar undir nafninu Stín á Facebook. Erna Kristín Stefánsdóttir hyggst halda áfram að teikna og jafnvel koma listinni út fyrir landsteinanna. FRÉTTABLADID/VALLI Erna Kristín vann bollana í samvinnu við Merkt.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.