Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2014, Qupperneq 15

Fréttablaðið - 19.05.2014, Qupperneq 15
Desloratadine ratiopharm er ofnæmislyf sem veldur ekki syfju. Það hjálpar við að hafa hemil á ofnæmisviðbrögðum og einkennum þeirra með því að hindra verkun ofnæmisvakans histamíns. Desloratadine ratiopharm er fljótt að virka og verkun þess varir allan sólarhringinn, svo eingöngu er þörf á að taka það einu sinni á dag. Lyf sem innihalda virka efnið deslóratadín, eins og Desloratadine ratiopharm, hafa eingöngu verið fáanleg gegn lyfseðli hingað til. Mismunandi er á milli einstak- linga hvaða ofnæmislyf hentar hverjum og því geta einstaklingar þurft að prófa sig áfram með hvað hentar þeim. Desloratadine ratiopharm er nú nýr valkostur í lausasölu fyrir fólk sem hingað til hefur þurft að fá lyfið ávísað af lækni. Eins og nafnið gefur til kynna er virka efnið deslóratadín talsvert skylt efninu lóratadíni (innihaldsefni í meðal annars Loratadin LYFIS), en lóratadín er óvirkt efni sem umbreytist í líkamanum í virka efnið deslóratadín. Með deslóratadíni er búið að taka út umbreytingarskrefið úr óvirku efni í virka efnið. Desloratadine ratiopharm-munndreifitöflur leysast hratt upp í munni eða maga. Desloratadine ratiopharm er fáanlegt án lyfseðils í 10 stk. og 30 stk. pakkningum og er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára. Mikilvægt er að lesa fylgi- seðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér helstu varúðar- reglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér á eftir. NÝTT OFNÆMISLYF Í LAUSASÖLU LYFIS KYNNIR LYFIS heldur áfram að auka úrval lausasölulyfja á Íslandi. Nýj- asta lyfið í lausasölu er ofnæmislyfið Desloratadine ratiopharm og er það eina ofnæmislyfið sinnar tegundar á Íslandi sem selt er án lyfseðils. VALD ÖRLAGANNA Elín Ósk Óskarsdóttir sópransöngkona kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar á morgun kl. 12.15 ásamt píanóleikaranum Antoníu Hevesi. Yfirskrift tónleikanna er Vald örlaganna. Flutt- ar verða aríur eftir Verdi, Catalani og Puccini. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Desloratadine ratiopharm er ætlað til að draga úr einkennum ofnæmiskvefs og einkennum ofsakláða OFNÆMISKVEF, EINKENNI ■ hnerri ■ nefrennsli og kláði í nefi ■ kláði í efri gómi ■ kláði í augum ■ rauð eða tárvot augu OFSAKLÁÐI, EINKENNI ■ kláði ■ ofsakláði Léttir þessara einkenna varir allan sólarhringinn. DREGUR ÚR EINKENNUM MEÐ TUTTI FRUTTI-BRAGÐI Desloratadine ratiopharm eru litlar munndreifitöflur sem leysast hratt upp í munni eða maga og má taka inn án þess að drekka vökva með, þó það henti engu að síður líka. Munndreifitöflurnar eru með tutti frutti- bragði og innihalda ekki laktósa. OFNÆMISKVEF OFSAKLÁÐI 24 KLST. VERKUN SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.