Fréttablaðið - 29.05.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
GÖMLU MEISTARARNIRTvær spennandi sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöð-
um á laugardag. Annars vegar Reykjavík, bær, bygging,
þar sem sjá má hvernig borgin kom íslenskum listmálurum
fyrir sjónir frá 1891-1993. Falleg verk meistaranna verða til
sýnis. Hin sýningin nefnist Hliðstæður og sýnir verk ólíkra
listamanna á 73 ára tímabili.
EITUREFNALAUS VÖRN FYRIR FJÖLSKYLDUNA GENGUR VEL KYNNIR sólarvörn sem hægt er að bera á sig og börnin sín með
góðri samvisku. Derma Sun-sólarvörnin hefur verið mest selda sólarvörnin í
Danmörku undanfarin ár og sló rækilega í gegn hér á landi síðasta sumar.H úðin er stærsta líffærið okkar og því er grundvallaratriði að vita hvað við erum að bera á okkur. Vörurnar eru prófaðar og vott-aðar af astma- og ofnæmissamtökunum í Danmö kásamt því að vera umh
ÖRUGG VÖRNDerma-sólarvörn hentar allri fjölskyldunni.
ÚTSKRIFTARGJAFIR
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
- mikið af frábærum boðumtil
%10 afsláttur
IÐNMEISTARARFIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2014 Kynningarblað Málarameistarafélagið, Meistaraskólinn, H. Árnason og Meistaradeild Samtaka iðnaðarins.
Það er mikilvægt fyrir húseig-endur að huga að reglulegu viðhaldi fasteigna sinna til
þess að rýra ekki verðgildi þeirra og
koma í veg fyrir varanlegar skemmd-
ir. Bjarni Þór Gústafsson, málara-
meistari og formaður Málarameist-
arafélagsins, segir mikilvægt að fá
málarameistara til liðs við sig þegar
þarf að mála. „Fólk þarf að kynna sér
hvort sá sem fenginn er í verkið sé
með öll réttindi og tryggingar sem
á þarf að halda. Ef eitthvað gerist þá
er verkkaupi ábyrgur ef viðkomandi
málari er ekki tryggður. Með því að fá
fagmann í verkið er verið að tryggja
sér gæði, málarameistarinn getur
leiðbeint við val á efni og litasam-
setningu og hefur fagkunnáttu til
að mæta öllum séróskum. Það er þó
ekkert endilega ódýrara að nota ófag-
lærða menn en þetta snýst ekki bara
um verð. Málarameistarar eru með
menntun í sínu fagi og vinna fag-
tilskilin réttindi en á heimasíðu Mál-
arameistarafélagsins er félagatal
þar sem allir okkar félagsmenn eru
skráðir.“
Erfitt að sækja réttinn
Bjarni Þór segir gott að hafa ákveðin
atriði í huga áður en hafist er handa
við að fá einhvern til að mála fyrir
sig. „Eins og áður segir ætti alltaf að
ganga úr skugga um að sá aðili sem
skipt er við hafi tilskilin réttindi. Á
hverju ári leitar fjöldi fólks til Mál-
arameistarafélagsins sem orðið hefur
fyrir fjárhags- og eignatjóni vegna
óvandaðra vinnubragða í viðhaldi
fasteigna. Samkvæmt Iðnaðarlög-
um skulu löggiltar iðngreinar ávallt
reknar undir forstöðu meistara en
alltaf er þó nokkuð um að réttinda-
lausir verktakar bjóði þjónustu sína.
Erfitt getur reynst fyrir viðskiptavin-
inn að sækja rétt sinn ef vandkvæði
koma upp ið kið þ
Mikilvægt að hafa fagmenn í vinnuFólk ætti hiklaust að hafa samband við Málarameistarafélagið þegar það ákveður að ráða til sín málara, sama hvort verkið er lítið eða stórt. Mikilvægt er að kynna sér hvort viðkomandi hafi þau réttindi sem til þarf því erfitt getur reynst að sækja rétt sinn ef réttindalausir „verktakar“ vinna verkið og eitthvað fer miður. Gott er að fá tilboð áður en verk er hafið og gera svo verksamning.
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
16
2 SÉRBLÖÐ
Iðnmeistarar| Fólk
Sími: 512 5000
29. maí 2014
125. tölublað 14. árgangur
Börnin borga heim
Hópur barna er látinn nota þá
peninga sem hann vinnur sér inn til
að kaupa mat fyrir fjölskyldur sínar. 8
Rannsókn dregist Maður sem beðið
hefur í fjögur ár eftir að rannsókn á
fjársvikamáli þar sem hann er einn
grunaðra segist óvinnufær vegna
biðarinnar. 4
Krónan undankomuleið Íslend-
ingar festast í vítahring verðbólgu og
gengisfellinga haldi þeir í krónuna,
segir hollenskur hagfræðingur. 10
Alger óvissa Íbúar lítilla sjávar-
byggða sem treysta á sjávarútveg lifa
í algerri óvissu frá degi til dags. 12
MENNING Listamenn úr
ýmsum áttum eiga verk á
sýningunni Píanó. 28
SPORT Sjeikinn kíkir stund-
um á leikina hjá Róberti og
félögum hans í PSG. 34
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
ERLENT TÖKULIÐ Í FALLHLÍFARSTÖKKI Tökulið þáttanna 1 Way Ticket sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni Travel Channel fengu sérstakt leyfi til að fara í
fallhlífarstökk yfir Klambratúni í gær. Vakti það talsverða athygli vegfarenda en tökuliðið hefur dvalið hér í nokkra daga á vegum íslenska framleiðslufyrirtækisins Sagafilm.
Í þáttunum 1 Way Ticket er pörum komið á óvart með ókeypis ferð til framandi staða. Þegar á staðinn er komið fylgja pörin vísbendingum sem leiða þau í æsispennandi
ævintýri. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
SKOÐUN Tollfrjálsan inn-
flutning á nautakjöti, skrifar
Jóhannes Gunnarsson. 18
LÍFIÐ Danshópurinn
Fanclub sýnir söngleik um
dauðann. 42
Bolungarvík 11° SSA 8
Akureyri 13° SSV 2
Egilsstaðir 14° SV 2
Kirkjubæjarkl. 11° SSA 2
Reykjavík 12° SSA 6
Bjart eða bjart með köflum víða um land
en dálítil væta vestan til. Fremur hæg
suðlæg átt og hiti 7 til 17 stig. 4
KÖNNUN Stuðningur við Framsókn-
arflokkinn hefur aukist verulega,
og virðist flokkurinn öruggur með
að ná einum manni í borgarstjórn,
samkvæmt niðurstöðum skoðana-
könnunar Fréttablaðsins og Stöðv-
ar 2 sem gerð var í gær og fyrradag.
Framsóknarflokkurinn fengi
samkvæmt könnuninni 9,2 prósent
atkvæða og einn borgarfulltrúa. Í
síðustu könnun Fréttablaðsins, sem
gerð var í lok apríl, var flokkurinn
með 5,2 prósent atkvæða. Fylgið
mældist 5,3 prósent í könnun MMR
sem gerð var dagana 20. til 23. maí.
Flokkurinn hefur verið mikið í
umræðunni síðustu daga, eftir að
Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir,
oddviti framboðs Framsóknar og
flugvallarvina, lýsti því yfir í sam-
tali við fréttavefinn Vísi á föstudag,
23. maí, að hún vildi afturkalla lóð
sem trúfélag múslíma fékk úthlutað
í Sogamýri.
Samfylkingin verður þrátt fyrir
þetta stökk Framsóknar sigurveg-
ari kosninganna, verði niðurstöður í
takt við skoðanakönnun Fréttablaðs-
ins og Stöðvar 2. Flokkurinn fær
samkvæmt könnuninni 35,5 prósent
atkvæða og sex borgarfulltrúa.
Björt framtíð, arftaki Besta
Framsókn með 9,2%
og einn mann inni
Allt stefnir í að Samfylkingin verði sigurvegari borgarstjórnarkosninganna. Flokkur-
inn fær rúman þriðjung atkvæða og sex borgarfulltrúa samkvæmt skoðanakönnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Sjálfstæðisflokkurinn fær aðeins þrjá borgarfulltrúa.
MENNTAMÁL Leikskólabörn í dag
fá minna pláss í fermetrum talið
en fyrir rúmum tveimur ára-
tugum, samkvæmt rannsókn
Kristínar Dýrfjörð, dósents við
Háskólann á Akureyri.
„Það er einfaldlega búið að
troða fleiri börnum í húsnæðið
og þar af leiðandi fær hvert barn
minna rými,“ segir Kristín.
Vandi sem skapast vegna þessa
er til að mynda aukið álag, slæm
loftskipti og sjúkdómasmit.
- ebg / sjá síðu 2
Leikskólabörn fá lítið pláss:
Eykur líkur á
sjúkdómasmiti
flokksins, tapar nærri helmingi
þess fylgis sem Besti flokkurinn
fékk í síðustu kosningum. Flokk-
urinn mælist nú með stuðning 18,6
prósenta borgarbúa, og fengi sam-
kvæmt því þrjá borgarfulltrúa.
Sjálfstæðisflokkurinn nær aðeins
þremur mönnum í borgarstjórn með
22,2 prósenta fylgi. Vinstri græn fá
aðeins 5,8 prósent og rétt ná inn
einum borgarfulltrúa. Píratar ná
einnig inn einum manni með 7 pró-
senta fylgi.
Meirihluti Samfylkingarinnar
og Bjartrar framtíðar, áður Besta
flokksins, stendur því sterkur eftir
kosningarnar þó valdahlutföllin hafi
snúist á haus. - bj / sjá síðu 6
➜ Fjöldi borgarfulltrúa samkvæmt könnun
Kosningar 29.5.2010
Könnun 12.3.2014
Könnun 29.4.2014
Könnun 27. og 28.5.2014
1
5
3
4
5
3
6
4 4
1 1 1 1 1 1 1
3
6
4
5
Heimild: Könnun Fréttablaðsins 27. og 28. maí 2014.