Fréttablaðið - 09.07.2014, Side 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
12
ÞJÓÐDANSAMÓTÞjóðdansafélagið í samvinnu við Nordlek stendur fyrir norrænu þjóðdansa- og þjóðlaga-móti í Mosfellsbæ dagana 9. til 12. júlí. Mótið fer fram í Íþróttamiðstöðinni við Varmá. Nánar á www.mosfellsbaer.is.
M aturinn í Perú var ljúffengur og fengum við meðal annars að prófa þjóðarrétt Perúmanna sem er steiktur naggrís “ segi Ásem
skyldu Sigrúnar Klöru um gamalkunnar
slóðir,“ útskýrir Ásgerður sem ásaþremur öð
NAGGRÍS Í MATINNFERÐIR Ásgerður Kjartansdóttir bókasafnsfræðingur er vinur Perú. Hún hekl-
aði 145 gullfallegar húfur sem hún færði fátækum börnum í Andesfjöllunum.
MACHU PICCHU
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
Amerískgæðavara
Frábær ferðamáti
Í dag eru þrjár leigur starfandi hérlendis sem sérhæfa sig í Segway-ferðum. SÍÐA 2
Flókið ferli
Þeir sem leigja út heimili sín til ferða manna gegn greiðslu þurfa að hafa þar til gert starfsleyfi . SÍÐA 2
Smíða frá grunni
RB rú h f f
FYRIRTÆKJALAUSNIR
Í FERÐAÞJÓNUSTUMIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2014
2 SÉRBLÖÐ
Fyrirtækjalausnir í ferðaþjónustu |
Fólk
Sími: 512 5000
9. júlí 2014
159. tölublað 14. árgangur
YFIRBURÐASIGUR André Schürrle skoraði síðustu tvö mörk Þjóðverja í leiknum gegn Brasilíumönnum í gær. Það ræðst í
kvöld hvort Þjóðverjar mæta Argentínumönnum eða Hollendingum. FRETTABLAÐIÐ/GETTY
MENNING Sagan af bláa
hnettinum hlaut bresku
UKLA-verðlaunin. 20
LÍFIÐ Sigurður Anton Frið-
þjófsson frumsýnir sína
fyrstu kvikmynd, Ísabella. 30
SPORT Kvennalandsliðið
í körfubolta spilar loksins
aftur hér á landi. 26
Íbúfen®
400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka Auglýst verð gildir frá fimmtudeginum 10. júlí til og með miðvikudeginum 16. júlí 2014.
TJALD STAR 200
Svefnpláss 2. Vatnsheldni:
2000 mm Innra tjald: 100%
pólýester með öndun. Þyngd
3,9 kg.
9.995.-
SKOÐUN Kjartan Jóhanns-
son skrifar um Seðlabanka
og skopkeppni. 13
DÓMSTÓLAR Hanna Birna Krist-
jánsdóttir innanríkisráðherra
stefnir að því að leggja fram
frumvarp um millidómstig á
haustþingi.
Á Íslandi er nú tveggja dóm-
stiga kerfi, þar sem héraðsdóm-
ar dæma í málum á neðra stigi
en Hæstiréttur á efra stigi. Sam-
kvæmt þeim tillögum sem nefnd
á vegum innanríkisráðherra
er að leggja lokahönd á
breytist starfsemi hér-
aðsdómstóla ekki. Mál
koma til með að fara frá
þeim til millidómstigsins
þar sem lagt verður nýtt
mat á vitnisburði og hægt
verður að leggja fram ný
sönnunargögn í málum.
Gert er ráð fyrir að
Hæstiréttur veiti áfrýj-
unarleyfi en í því felst að
rétturinn ákveður hvort
hann tekur mál til með-
ferðar eða ekki.
Fastlega má gera ráð
fyrir að málum fyrir
Hæstarétti muni fækka
verulega og hæstaréttar-
dómurum mun einnig
fækka.
- jme / sjá síðu 6
Hæstiréttur fær ákvörðunarrétt um hvort hann tekur mál til meðferðar:
Breytingar á dómskerfinu
FASTEIGNIR „Það er búið að draga
okkur á asnaeyrunum í á þriðja ár,“
segir Jóhannes Haukur Hauksson,
einn fjögurra eigenda sem hyggjast
á næstu dögum auglýsa 72 prósenta
hlut í Grímsstöðum á Fjöllum til
sölu á Evrópska efnahagssvæðinu.
Eins og kunnugt er höfnuðu
stjórnvöld því að heimila Kínverj-
anum Huang Nubo að kaupa hlut
fjórmenninganna í Grímsstöðum.
Þá stóð til að jörðin yrði seld eignar-
haldsfélagi sveitarfélaga á svæðinu
sem síðan myndi gera samning við
Nubo um leigu á Grímsstöðum til
langs tíma. Ríkið á um 23 prósent
í jörðinni á móti fjórmenningunum
og nokkrir einkaaðilar afganginn.
Jóhannes bendir á að fyrir
lang tímaleigunni til Nubos þurfi
undan þágu frá lögum sem ekki
hafi fengist. „Því var raunveru-
lega ekki neitað en ríkisstjórnin
sagðist þurfa að endurskoða lögin.
Sú nefnd er búin að skila af sér til
innanríkisráðherra og ráðherra er
búinn að vera með niðurstöðuna í
þrjár vikur en við fáum ekkert að
vita og það veit enginn hvernig það
fer,“ segir Jóhannes.
Hver sem er á Evrópska efna-
hagssvæðinu hefur rétt til að kaupa
fasteign hér og Jóhannes segir að
hugsanlegir kaupendur hafi þegar
sett sig í samband. „Það hafa aðilar
sýnt þessu mikinn áhuga en við
vitum náttúrlega ekki hvað er á
bak við það,“ segir Jóhannes sem
kveðst ekki vita nákvæmlega um
fyrirætlanir þessara aðila á Gríms-
stöðum.
„Við ætlum ekki að loka neinum
möguleikum. Við ætlum bara að
kanna hvað annað er í boði á Evr-
ópska efnahagsvæðinu.“ - gar
Grímsstaðir á Fjöllum
til sölu á EES-svæðinu
Eigendur 72 prósenta hlutar í Grímsstöðum á Fjöllum segjast fullsaddir af því að
vera dregnir á asnaeyrunum af stjórnvöldum vegna áhuga Huangs Nubo á jörðinni
og munu auglýsa hana til sölu á Evrópska efnahagssvæðinu. Fyrirspurnir hafi borist.
Okkur
finnst vera
komið nóg.
Jóhannes Haukur
Hauksson,
landeigandi á Gríms-
stöðum á Fjöllum.
FÓTBOLTI Þýskaland vann ótrú-
legan 7-1 sigur á gestgjöfum
Brasilíu í fyrri undanúrslita-
leik keppninnar sem fór fram í
Belo Horizonte
í gær. Er það
stærsta tap í
sögu brasilíska
landsliðsins.
Miroslav
Klose kom sér
einnig í sögu-
bækurnar með
því að skora
sextánda mark
sitt í úrslita-
keppni HM frá upphafi en það
er met.
Úrslitin eru einhver þau ótrú-
legustu í ríkri sögu heimsmeist-
arakeppninnar en Þýskaland
mætir annaðhvort Hollandi eða
Argentínu í úrslitaleiknum.
- esá
Ótrúlegur sigur Þýskalands:
Heimamenn
niðurlægðir
Bolungarvík 10° SA 4
Akureyri 14° S 5
Egilsstaðir 16° S 5
Kirkjubæjarkl. 11° SA 6
Reykjavík 12° SA 9
Bjartviðri A-lands en rigning S- og
V-til. SA-strekkingur SV-til í fyrstu en
dregur svo úr. Fremur hæg S-læg átt
A-til. Hiti 8-18 stig, hlýjast A-lands. 4
Sími 512 4900 landmark.is
HANNA BIRNA
KRISTJÁNS DÓTTIR
Fuglalíf við
landið gjörbreytt
Á sama tíma og fuglastofnar hrynja
er rannsóknum á sandsílum hætt. 10
Minjastofnun vill Þorláksbúð burt
Talsmaður Þorláksbúðarfélagsins
hafnar flutningi. 2
Mikið tjón Forstjóri Reita, sem á
Griffilshúsið, segir að aldrei sé hægt
að tryggja sig svo vel að menn komist
tjónalausir frá bruna. 2
Gjaldeyrishöft í tæp sex ár Samtök
atvinnulífsins segja óttann við
gengishrun og verðbólgu orsakir fyrir
aðgerðaleysi stjórnvalda. 8
ORKUMÁL Ragnheiður Elín Árna-
dóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð-
herra, mun leggja fram frumvarp
um breytingu á raforkulögum í
haust.
Þar verður með ýtarleg-
um hætti kveðið á um hvernig
standa skuli að
gerð áætlunar
um uppbygg-
ingu flutnings-
kerfis raforku.
Í drögum að
frumvarpi er
sveitarfélögum
skylt að sam-
ræma skipulags-
áætlanir sínar
vegna verkefna í kerfis áætlun.
Guðmundur Ingi Ásmunds-
son, aðstoðarforstjóri Landsnets,
segir tilganginn með þessum
nýju lögum vera þann að auka
þetta samráð við sveitarfélög.
Hann telur að sveitarfélögin séu
ekki að missa skipulagsvald sitt
þegar kemur að raflínum.
- sa / sjá síðu 4
Nýtt frumvarp um raforku:
Aukið samráð
við sveitarfélög
RAGNHEIÐUR E.
ÁRNADÓTTIR
MIROSLAV
KLOSE