Fréttablaðið - 29.07.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.07.2014, Blaðsíða 1
EFNAHAGSMÁL Bil milli launa stjórnenda og almenns launa- fólks á íslenskum vinnumark- aði hefur aukist frá árinu 2006. Þá námu mánaðarlaun iðnaðar- manna, verka- og skrifstofufólks og fólks sem vann við sölu- og afgreiðslustörf að jafnaði 326 þús- und krónum, en laun stjórnenda 720 þúsundum. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru mánaðarlaun sömu hópa á síðasta ári að jafnaði komin í 460 þúsund krónur hjá þeim fyrrnefndu og rúma milljón hjá stjórnendum. Munurinn á launum hópanna fór úr 394 þúsundum króna á mánuði í 574 þúsund, eða úr 120,9 prósenta mun í 124,8 pró- senta mun. Laun stjórnenda tóku kipp á síðasta ári og hækkuðu mun meira en önnur laun, bæði að því er má lesa úr opinberum tölum og saman tekt tekjublaða. Í tilkynningu sem Samtök atvinnu lífsins sendu frá sér í gær segir að ljóst sé að umtalsvert launaskrið hafi orðið hjá stjórn- endum á síðasta ári og þær hækk- anir valdi áhyggjum. - óká/ sjá síðu 4 FRÉTTIR GRILLUÐ PAPRIKAPaprika er einstaklega holl og góð. Hún er rík af C-, B- og A-vítamínum. Núna fæst fersk og bragðgóð íslensk paprika í verslunum. Hana er einstaklega gott að grilla sem meðlæti með kjöti eða fiski. Paprikan geymist ágætlega í kæliskáp og sérstaklega sú græna. M jög margir finna fyrir óþægindum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótum í mjöðmum, hrygg og hnjám. Áralöng reynsla og rannsóknir á Nutrilenk gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heilbrigði lið-anna, minnki verki og stirðleika og auki þar með hreyfigetu og færni. Margir læknar mæla með Nutr i-lenk og sjúkraþjálfarar, kíróprakt-orar og einkaþjálfarar hafa góða reynslu frá sínum skjólstæðingum. GETUR MINNKAÐ LIÐVERKINutrilenk Gold er frábært bygg-ingarefni fyrir brjóskvef og getur minnkað liðverki, brak í liðum og stirðleika. Það er gert úr sér-völdum fiskibeinagrindum sem samkvæmt rannsóknum eru ríkar af virku og nýtanlegu kondritíni, kollagenum, mangani og kalki og hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir. EKKI LÁTA STIRÐLEIKA EÐA VERKI STOPPA ÞIGGENGUR VEL KYNNIR Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Nutrilenk Gold hefur hjálpað fjölmörgum Íslendingum sem þjást af verkjum og stirðleika í liðum. Það hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir. HÁKON HRAFN SIGURÐSSON ÞRÍÞRAUTARMAÐUR:Nutrilenk Gold hjálpar mér að geta stundað þríþraut af kappi. Ýmsar rannsóknir í ritrýndum alþjóðlegum tímaritum hafa sýnt fram á jákvæða virkni innihaldsefna í Nutrilenk án þess að þau séu skráð sem lyf. FRÁBÆR REYNSLA! SÖLUSTAÐIRNutrilenk Gold fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stór-markaða og verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. 30% Í ÖLLUM STÆRÐUM SÓFAR Verð áður 333.900 kr. frá 233.730 kr.AFSLÁTTUR af öllum sófum / sófasettum *Í VÖLDUM ÁKLÆÐUM Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Tungusófar 2+tunga Hornsófar 2H2Sófasett 3+1+1 frá 180.530kr. verð áður 257.900frá 233.730kr. verð áður 333.900frá 260.330kr. verð áður 371.900 Verðdæmi: Torino 3ja sæta Sófasett 3+1+1 frá 144.130kr. verð áður 205.900frá 300.230kr. verð áður 528.066 Verðdæmi: Texas MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 12 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 29. júlí 2014 176. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Teitur Guðmunds- son skrifar um konur og kviðverki. 13 LÍFIÐ Ultra Mega Tecnhobandið Stefán eru hættir í bili. 26 SPORT Daníel Laxdal var gríðarlega sáttur með sigur- inn gegn ÍBV um helgina. 34 TÍMAMÓT Aflið fékk rausnarlega gjöf frá Zonta- klúbbi Akureyrar. 14 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Starfsstétt 2006 2013 Almenn störf** 326 460 Stjórnendur 720 1034 Mismunur 394 (120,9%) 574 (124,8%) *Tölur vísa til mánaðarlauna í þúsundum króna. **Sölu- og afgreiðslufólk, iðnaðar- menn, verka- og skrifstofufólk. Heimild: Hagstofa Íslands Þróun launabils 2006 til 2013* Bolungarvík 8° NA 8 Akureyri 11° N 6 Egilsstaðir 11° N 5 Kirkjubæjarkl. 17° N 7 Reykjavík 14° NA 8 Kólnar á norðurhluta landsins er vindur snýr sér til norðurs. Hlýnar sunnan lands og birtir til en rigning norðan og austan lands. Hiti 8-18 stig, hlýjast syðst. 4 SAMFÉLAGSMÁL „Það stefn- ir í hæga norð austan- eða austanátt, skýjað að mestu, dálitlar skúrir og rigningu með köflum sunnan til á landinu,“ segir Kristján Óttar Klau- sen, hjá veðurathugunar- deild Veðurstofu Íslands, um veðurspá verslunar- mannahelgarinnar sem er fram undan. Kristján vill á þess- ari stundu ekki tjá sig um hvar besta veðrið verði um helgina. „Það borgar sig ekki að segja of mikið eins og staðan er núna, Það er enginn að fara út úr bænum fyrr en um helgina og spáin verð- ur nákvæmari eftir því sem nær líður.“ Þó bendir Kristján á veðurspána sem þegar hefur verið gefin út af Veðurstofunni. Þar kemur fram að stefni í að líklegt sé að eitthvað rigni á gesti flestra hátíða og mest á gesti Þjóðhátíðar í Vest- mannaeyjum. Hiti verður um tíu stig víðast hvar á landinu. Á hverju ári skapast víða mikil stemning á þeim útihátíðum sem haldnar eru um verslunarmanna- helgi. Oftar en einu sinni hefur það þó komið fyrir að ofbeldis- menn hafa brotið af sér. Sextán kynferðisbrot voru tilkynnt eða kærð til lögreglu um verslunar- mannahelgina fyrir ári. Stefán Magnússon, skipu- leggjandi tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs, hefur sagt að eigi nauðgun eða önnur brot sér stað á hátíðinni verði hún ekki haldin að ári. Áskorun gengur nú um sam- félagsmiðla um að aðstandendur annarra hátíða grípi til sömu ráð- stafana. Birgir Guðjónsson, for- maður þjóðhátíðarnefndar í Vest- mannaeyjum, segir hið sama ekki hafa komið til tals þar. - ih / sjá síðu 6 Margir eru farnir að huga að næstu helgi sem er stærsta ferðahelgi ársins: Hart verði brugðist við nauðgunum ➜ 16 kynferðisbrot voru til- kynnt eða kærð til lögreglu um verslunarmannahelgina árið 2013. Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar SA segja launahækkanir stjórnenda umfram almenna launaþróun vera áhyggjuefni. Munur á launum þeirra tekjuhæstu og tekjulægstu hefur aukist mikið frá 2006. Í dag munar 574 þúsundum á stjórnendum og öðrum. GYLFI ARNBJÖRNSSON ÞORSTEINN VÍGLUNDSSON HAUSTIÐ UNDIRBÚIÐ Verslunin Griffi ll opnar tímabundna verslun með skiptibækur í Laugardalshöll í dag. Ingþór Ásgeirs- son, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir fj ölda rita, meðal annars skiptibækur, hafa glatast í brunanum í Skeifunni. Hann segir unnið að því að fi nna versluninni varanlegan samastað. Hún verði ekki í Laugardalshöll til langs tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL STEFÁN MAGNÚSSON Hafa áhyggjur af geitastofninum Íslenskt geitabú fer á uppboð ef ekki verður brugðist við. 2 Geyma virkjun sjávarorku að sinni Óskiljanlegt styrkjakerfi á Íslandi setur virkjun sjávarorku á ís. 6 Álagning opinberra gjalda á ein- staklinga liggur fyrir Eignastaða heimilanna virðist vera að batna og álagður fjármagnstekjuskattur hækkaði. 6 LÍN þarf frekari fjárframlög Skýrsla LÍN sýnir að færri tóku náms- lán í fyrra en áður. 8 NEYTENDUR Munurinn á sölu- þóknun fasteignasala getur hlaupið á hundruðum þúsunda. Söluþóknunin er í flestum til- fellum gefin upp sem prósenta af söluverði fasteignarinnar. Ofan á prósentuna bætist virðisaukaskattur en fasteigna- salarnir greina frá því með mis- munandi hætti. Tryggvi Axels- son, forstjóri Neytendastofu, segir þetta fyrirkomulag vera villandi. „Það getur verið mikill verðmunur og þá er mikilvægt að neytendur fái endanlegt áætlað verð,“ segir hann. Grétar Jónasson, fram- kvæmdastjóri Félags fasteigna- sala, tekur undir að mikilvægt sé að fólk skoði vel hvaða þjón- ustu fasteignasalar bjóða upp á. „Þetta sýnir glögglega að það er mikil samkeppni á þessum markaði,“ segir hann. Grétar segir Félag fasteignasala ekki geta samræmt gjaldskrár eða samninga. - ssb / sjá síðu 8 Mikill munur á söluþóknun: Kaupendur kynni sér verð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.