Fréttablaðið - 11.08.2014, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 11.08.2014, Blaðsíða 41
| SMÁAUGLÝSINGAR | HEILSA Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698 8301 www.tantra-temple.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði TIL LEIGU VERSLUNAR EÐA ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 8 (gamla Toyota húsinu) Til leigu 60 - 600 fm verslunar eða þjónustuhúsnæði hentar vel fyrir verslanir, veitingastarfsemi, hárgreiðslustofur og fleira, einnig 160- 400 fm húsnæði með allt að 4 metra lofthæð sem hentar undir léttan iðnað, lagerrými, heildsölur, verslanir o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. ATVINNA Atvinna í boði MATREIÐSLUMAÐUR óskast á meðalstórt veitingahús á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími 10-20 virka daga eða eftir samkomulagi og aðra hvora helgi. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is merkt „veitingar” MOSFELLSBAKARÍ - HÁALEITISBRAUT, RVK. Óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til að vinna með okkur í verslun okkar að Háaleitisbraut, Rvk. Vinnutími er virka daga frá 07:00-13:00 og 13:00 - 18:30 og aðra hverja helgi annann daginn. Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgst á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ atvinnu-umsokn/ MOSFELLSBAKARÍ - MOSFELLSBÆ. Óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til að vinna með okkur í verslun okkar í Mosfellsbæ. Tvær vaktir eru í boði, frá 13:00 - 18:30 virka daga og aðra hverja helgi annann daginn eða frá 7:00 - 13:00 virka daga og einn dag aðra hverja helgi. Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgst á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ atvinnu-umsokn/ KAFFIHÚSIÐ 10 DROPAR Á LAUGAVEGI 27 óskar eftir vaktstjóra með reynslu af kaffihúsi/bar. Unnið er á 15 daga vöktum, 100% starf. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist til fanney.10dropar@gmail.com FISKIKÓNGURINN SOGAVEGI 3, óskar eftir skólafólki/starfsfólki til hlutastarfa virka daga frá klukkan 15-19 og á laugardögum frá 9-16. Íslenskumælandi, sérstaklega þjónustulundað. kurteist, reglusamt og skemmtilegt fólk kemur aðeins til greina. Umsóknir sendist kristjan@ fiskikongurinn.is ásamt ferilskrá og nokkrum orðum um ykkur. Öllum umsóknum verður svarað. FISKIKÓNGURINN SOGAVEGI 3, 100% starf. Íslenskumælandi, kurteis, þjónustulundaður, reglusamur og sérstaklega skemmtilegur starfsmaður óskast til starfa í fiskverslun okkar Sogvegi 3. Umsóknir sendist til kristjan@fiskikongurinn.is (merkt 100% starf) WILSON‘S PIZZA LEITAR AF STARFSFÓLKI Í EFTIRFARANDI STÖÐUR: Pizzabakara - Pizzasendlum - Símsvörun og í afgreiðslu í lúgu (Drive in Vesturlandsvegi) - Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn með ferilskrá og mynd á netfangið: atvinna@wilsons.is KAFFIHÚS, BAKARÍ Bakarameistarinn óskar eftir traustu starfsfólki í afgreiðslusstörf. Ýmsir vinnutímar í boði 6-14 (Húsgagnahöll) 11-19 / 9-17 virka daga. Laust í Suðurveri og Glæsibæ og 12-19 í Austurveri. Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á begga@bakarameistarinn.is BAKARANEMI Vantar nú þegar nema á samning. Þarf að vera stundvís, samviskusamur, duglegur og með mikinn áhuga. Umsóknir sendist á: ottar@bakarameistarinn.is LEBOWSKI BAR óskar eftir að fólki til að grilla góða hamborgara í allan vetur. Reynsla úr eldhúsi er kostur. Það eru 4 stöður í boði. Umsóknarfrestur er til 15.ágúst. Umsóknir skulu sendast á arnar@ lebowskibar.is BIFREIÐASTJÓRAR ÓSKAST Bifreiðarstjórar með rútupróf óskst til framtíðarstarfa hjá Ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi. Uppl. í s. 860 0761 Framtíðarstarf við prentun, þarf ekki að vera lærður. Metnaður og útsjónarsemi. Reyklaus. Uppls. s 892- 4656 Kjartan. TILKYNNINGAR Einkamál kopavogur.is Tilkynning um uppgreiðslu skuldabréfa Kópavogsbær hefur ákveðið að nýta sér heimild til upp- greiðslu skuldabréfaflokka sem eru á gjalddaga þann 28. ágúst 2014. Annars vegar er um að ræða skuldabréf sem auðkennd eru sem 2. flokkur B 1995, útgefin þann 10. ágúst 1995 og hins vegar skuldabréf með auðkennið 1. flokkur C 1995, útgefin þann 15. september 1995. Skuldabréfin verða greidd upp þann 28. ágúst 2014. Kópavogi 11. ágúst 2014 VIÐSKIPTATÆKIFÆRI Undirrituðum hefur verið falið að afla tilboða í hlutabréf fyrirtækis sem er í sérhæfðri kjötvinnslu og verslunarrekstri. Velta félagsins verður á bilinu 120 – 150 milljónir króna í ár en áhugi er á að færa út kvíarnar með áherslu á sælkeravöru. Til greina kemur sala á hluta eða öllum bréf- unum. Nánari upplýsingar eru fáanlegar hjá undirrituðum gegn undirritun trúnaðaryfirlýsingar. Spekt ehf Pétur Valdimarsson s. 778 7788 – petur@spekt.is Draghálsi 4 - 110 Reykajvík Sími: 535 1300 - Fax: 535 1305 - verslun@verslun.is Pöntunarsími: 535 1300 Starfsmannaskápar breidd 25, 30 og 40 cm, einfaldir, tvöfaldir eða fjórfaldir Geymsluskápar ta k ti k / 4 1 5 9 1 4 .4 .1 4 Starfsmannaskápar Starfsmannaskápar Silverstone PSG80 SKG92 Góð loftöndun í hverjum skáp Lykill eða hengilás Muna- skápur PSKG 1000 PSKG 1000 Mecalux munaskápur H:200 B:100 D:50 H:200 B:100 D:50 til sölu tilkynningar tilkynningar atvinna GEFÐU VATN gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 MÁNUDAGUR 11. ágúst 2014 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.