Fréttablaðið - 22.09.2014, Side 21
FASTEIGNIR.IS
22. SEPTEMBER 201438. TBL.
Fasteignasalan Höfuðborg
hefur til sölu fallegt tvílyft 307,9
fm einbýli með aukaíbúð við
Hlíðarveg 2 í Kópavogi. Opið
hús verður í dag klukkan 19.
Komið er inn á efri hæð í forstofu
með náttúrusteini á gólfi og fata-
skáp. Þar er gestasalerni.
Stofan er L-laga stofa og borð-
stofa með útgangi út á svalir í vest-
ur. Úr stofu er stigi niður á neðri
hæð. Eldhús er með ljósri innrétt-
ingu með góðri vinnuaðstöðu.
Þrjú svefnherbergi eru á hæð-
inni. Hægt að gera fimm svefn-
herbergi en eitt herbergið er nýtt
sem fataherbergi með góðum fata-
skápum.
Baðherbergi er með nuddbað-
kari, sturtuklefa, innréttingu,
handklæðaofni og glugga. Flísar á
gólfi og á veggjum. Þvottahús er
inn af eldhúsi með glugga og vaski.
Á neðri hæð er sér inngangur
með forstofuherbergi og innan-
gengt er í bílskúr.
Íbúðin á neðri hæð er um 85
fm og 3ja herbergja með stofu,
tveimur svefnherbergjum og fata-
skáp í öðru. Eldhús er með fal-
legri hvítri innréttingu og borð-
krók. Inn af eldhúsi er þvottaher-
bergi og geymsla. Baðherbergi er
með sturtu. Gólfefni eru að mestu
parket og flísar en lakkað gólf og
dúkur líka eru í eigninni.
Bílskúrinn er með hita, raf-
magni og rennandi vatni, inn af
bílskúr er góð geymsla.
Á neðri hæð er líka kyndiklefi
sem nýtist sem ágætis geymslu-
rými. Lóðin er stór, frágengin
með mörgum bílastæðum. Þar eru
góðar verandir með skjólveggjum
og heitum potti. Húsið hefur verið
klætt að hluta, nýtt gler að mestu
og rafmagn endurnýjað mikið.
Allar nánari upplýsingar
veitir Heimir í s: 630-9000
og heimir@hofudborg.is
SKIPTI MÖGULEG
Á MINNA SÉRBÝLI.
Opið hús að Hlíðarvegi 2
Garðurinn er fallega frágenginn með veröndum og heitum potti.
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Um er ræða garðyrkjustöð á rúmlega
10.226 m2 eignarlóð með 187,2 m2
einbýlishúsi, 128,6 m2 garðskála, 6
gróðurhúsum, samtals 2.216 m2 og
118,3 m2 pökkunarhúsi á skógivaxinni
lóð við Suðurá. Jörðin stendur við
Reykjadalsafleggjara í Mosfellsdal.
Hér er einstakt tækifæri fyrir aðila
að eignast garðyrkjustöð á fallegum
stað í Mosfellsdal. V. 83,5 m.
Björt 100,4 m2, 4ra herbergja íbúð á
efstu hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi,
ásamt 20,5 m2 bílskúr við Safamýri 48
í Reykjavík. Eignin skiptist í þrjú
svefnherbergi, hol, baðherbergi,
eldhús og stofu. Íbúðinni fylgir
sérgeymsla í kjallara. Bílskúrinn er
20,5 m2 með rafmagni.V. 29,5 m.
Til sölu Garðyrkjustöðin Reykjadalur í Mosfellsdal
Safamýri 48 - 108 Reykjavík
Mjög glæsilegt 252,3 m2 einbýlishús á
tveimur hæðum við Þrastarhöfða . Á
jarðhæð er rúmgóð forstofa, gesta-
salerni, stór stofa/borðstofa, eldhús
með borðkrók, þvottahús, þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi og geymsla og
tvöfaldur bílskúr. Á efri hæðinni er stór
setustofa með arni og sjónvarpsholi.
Mikið útsýni er frá efri hæðinni. Lóðin
er mjög falleg, steypt bílaplan og stórar
verandir með skjóveggjum. V. 87,9 m.
Þrastarhöfði 29 - 270 Mosfellsbær
Atvinnuhúsnæði við við Esjumela
á Kjalarnesi, rétt við Mosfellsbæ.
Frágangur á húsinu er mjög góður,
3ja fasa rafmagn er til staðar og
salerni. Burðarmikiðmilliloft sem
býður upp á mikla möguleika. Há
innkeyrsludyr(4,8m). Stórt malbikað
bílaplan.
156,3 m2. - V. 18,9 m.
166,4 m2. - V. 19,9 m.
616,3 m2. - V. 68,5m.
Norðurgrafarvegur 4 - Esjumelum
Opið hús í dag mánudag
frá kl. 17:00 til 17:30
Mjög falleg 103,9 m2, 3ja herb. íbúð
á jarhæð m/sérinngangi og sérgarði,
ásamt 27,6 m2 bílskúr við Fálkahöfða
8 í Mosfellsbæ. Mjög stór afgirt
timburverönd í suðvestur. Gott skipulag.
Fallegar innréttingar og gólfefni.
V. 33,9 m.
Fálkahöfði 8 - 270 Mosfellsbær
Opið hús í dag mánudag
frá kl. 17:00 til 18:00
Sérlega glæsileg og björt 3ja
herbergja íbúð á þriðju hæð og í
risi í Skólavörðuholtinu með útsýni
yfir Vesturborgina, steinsnar frá
miðborginni. Eignin er skráð 82,8 fm.
Um 7 fm eru undir súð og ekki skráðir
fm. V. 39,6 m.
Þórsgata 15 - 101 Reykjavík
Furubyggð 10 - 270 Mos.
109,5 m2, 3ja herbergja raðhús með góðum
garði við Furubyggð 10 í Mosfellsbæ. Eignin
skiptist í tvö svefnherbergi, forstofu, hol,
baðherbergi, þvottahús/geymslu, eldhús,
stofu og sólstofu. Timburverönd og garður í
suðaustur. V. 30,9 m.
Fjóluhvammur 10 - 220 Haf.
260,7 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með
bílskúr og auka íbúð.V. 52,9 m.
Láland 12 -108 Reykjavík
Fallegt og mjög vel staðsett 296,3 m2
einbýlishús á einni hæð neðst í Fossvoginum
við mikla útivistarparadís. Húsið er vel skipu-
lagt og garðurinn er stór með verönd og
mikið af fallegum trjám. 4-5 svefnherbergi.
V. 120 m.
Nýtt á skrá
OPI
Ð H
ÚS
OPIÐ HÚS
Nýtt á skrá Laus strax
Laus strax
Laus strax
* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum!
100% þjónusta = árangur*Landmark leiðir þig heim!
Sími 512 4900
landmark.is
Benedikt
Ólafsson
sölufulltrúi
Sími 661 7788
Magnús
Einarsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 897 8266
Sigurður
Samúelsson
Löggiltur
fasteignasali
Sími 896 2312
Sveinn
Eyland
Löggiltur
fasteignasali
Sími 690 0820
Íris Hall
Löggiltur
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
Sölustjóri
Sími 770 0309
Kristberg
Snjólfsson
Sölufulltrúi
Sími 892 1931
Eggert
Maríuson
Sölufulltrúi
Sími 690 1472
Guðrún Diljá
Lúðvíksdóttir
skjalagerð
Opið hús í dag frá kl 17:30 til 18:00
Opið hús í dag frá kl 18:30 til 19:00
Þórsgata 22A
Efstasund 93
79,3 fm 3ja herb. einbýlishús á þremur hæðum.Miklir möguleikar, hús með
sérgarði á frábærum stað. Verð: 39.8 milj. Uppl. veitir Heiðar s: 693 3356
145,3 fm 5-herb. hæð með þremur svefnherb. Rúmgóður bílskúr, hæð mikið
endurnýjuð. Verð: 39 milj. Uppl. veitir Heiðar s: 693 3356
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS