Fréttablaðið - 03.10.2014, Síða 15

Fréttablaðið - 03.10.2014, Síða 15
Beint frá HÆGELDAÐ NAUTA RIB EYE OG BAKAÐ GRÆNMETI Í KRYDDOLÍU OG TÓMAT 3.199 3.999 20% Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló Fyrir 4 3.524 4.699 25% 30% 799 999 20% 2.474 3.299 25% 2.999 3.999 25% Ítölsk marinering 1.294 1.849 800 gr nauta rib eye 2 stk hvítlauksgeirar olía til steikingar Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Hitið pönnu og brúnið ribeyeið að utan allan hringinn þar til það er orðið gullin brúnt. Skerið hvítlaukinn gróft niður og stráið yfir kjötið. Kryddið kjötið vel allan hring- inn og setjið inn í 65 gráðu heitan ofninn í 5 klst. Bakað grænmeti í kryddolíu 100 ml olífuolía 1 tsk origano þurrkað 1 tsk chiliduft 1 tsk cumin 1 tsk paprikuduft 1 tsk hvítlauksduft 1 msk sjávarsalt Setjið allt hráefnið saman í skál og pískið það saman 1 stk skræld og skorin sellerírót 16 stk smá mais 1 stk rauð paprika 1 stk rauðlaukur Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Skrælið og skerið grænmetið í grófa bita. Hellið síðan olíunni yfir grænmetið. Setjið inn í 180 gráðu heitan ofninn í 30 mín. Takið út úr ofninum og smakkið til með saltinu og piparnum. EKTA ÍTALSKUR GELATÓ OG SORBETT frá Ítalíu!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.