Fréttablaðið - 28.10.2014, Page 1

Fréttablaðið - 28.10.2014, Page 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 12 S jónin er eitt mikilvægasta skilning-arvitið sem við búum yfir en með aldrinum er algengt að hún fari að daprast, við verðum fjarsýn og förum að sjá verr í myrkri,“ segir Ásta Kjartans-dóttir, viðskiptastjóri hjá Gengur vel ehf. „Því til viðbótar getur útfjólublátt ljós, þurrt loft og fleiri umhverf-isáhrif haft áhrif á augnheilsu. Bellavista er einstaklega auð-upptakanlegt fyrir líkamann og flestir finna mun á augunum eftir aðeins viku inntöku.“ FJÓRAR ÖFLUGAR JURTIRTil að gera Bellavista að virku fæðubót- arefni fyrir augun inniheldur það fjórar öflugar jurtir: bláber, klæðisblóm, bók- hveiti og gulrætur. Virku efnin í þessum plöntum hafa jákvæð áhrif á æðakerfi augans. Auk þess innihalda þær efni sem nýtast mismunandi hlutum augans meðal annars „gula blettinum“ sesérstakleg Bellavista andoxunar-efnin selen, C- og E-vít-amín sem hjálpa til við að viðhalda viðkvæmri starfsemi í líkamanum með því að fanga svo-kölluð sindurefni. HVERNIG VIRKAR SJÓNIN? Í auganu umbreytist ljósið fyrst í efnaferli í nethimnunni og svo í rafboð í sjóntauginni sem flytur þau til heilans sem svo breytir þeim í myndir af umheiminum. Í þessu ferli leika A-vítamín og sink stórt hlutverk. Þrátt fyrir að flestir fái nauðsynleg næringarefni úr fæðunni er ekki víst að hún innihaldi nægilegt magn af sinki eða A-vítamíni. Það er því mikilvægt að íhuga að auka magn þessara nauðsynleguefna í fæðunni ð NÁTTBLINDA EÐA AUGNÞURRKUR?GENGUR VEL KYNNIR Bellavista er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðn- um fyrir sjónina. Það inniheldur einstaka blöndu náttúrulegra efna sem mikil- væg eru til að viðhalda góðri sjón svo sem bláber, klæðisblóm (lútein), bók- hveiti og gulrætur. ÁSTA KJARTANSDÓTTIR VERKFALL LÆKNAÁ vefsíðu Landspítalans, landspitali.is, er að finna hlekk þar sem leita má upplýsinga um verkfall lækna. Þar má finna fréttir og tilkynningar og skoða til að mynda verkfallsáætlun lækna fram í desember. Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-11 - laugard. 11-16 AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SÓFUM /SÓFASETTUMÍ PHOENIX ÁKLÆÐI 20% SÓFAR ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞINUM ÞÖRFUMMÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI VET DEKÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2014 Kynningarblað MAX1 Bílavaktin, Dekkjasalan og ný reglugerð um mynsturdýpt Hér er búin að vera stanslaus vertíð í dekkjaskiptum síð-ustu vikurnar og dagarnir langir,“ segir Valdimar Sigurjóns- son, eigandi Dekkjasölunnar. „Allt hefur gengið mjög vel fyrir sig og verð ég að hrósa viðskipta- vinum okkar fyrir ánægjuleg við- skipti og góða nærveru.“ Tryggir viðskiptavinir Síðastliðinn vetur bættist nýtt dekkjaverkstæði við starfsemi Dekkjasölunnar. „Við göngum nú í gegnum fyrstu dekkjatörnina á nýja verk- stæðinu sem er með góðri að- stöðu og afbragðs lyftum.“ Fyrir innan verkstæðið er bið- stofa sem Valdimar segir næstum aldrei notaða. „Það skýrist af því að f lestir sem hingað koma virðast hafa Dekkjasalan – persó uleg þjónustaÞað var mikil ös og mikið að gera á Dekkjasölunni í Hafnarfirði þegar bl ðamaður kom við til að taka viðtal við forsvarsmenn þar. 2 SÉRBLÖÐ Vetrardrekk | Fólk Sími: 512 5000 28. október 2014 253. tölublað 14. árgangur MENNING Pólskar og ís- lenskar smásögur fimm höf- unda í brennidepli. 20 LÍFIÐ Elsa Nielsen opnar sýninguna Borgin mín á kaffihúsinu Mokka. 30 SPORT Strákarnir okkar ætla að tryggja Íslandi sæti á næsta EM. 26 Neyðarkall Stöndum saman, stöðvum ebólu! Sendu sms-ið STOPP í númerið 1900 (1.900 krónur) og leggðu þitt af mörkum. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android SKOÐUN Sigríður I. segir ekkert mál að fjármagna uppbyggingu Landspítala. 12 Bolungarvík 1° NA 10 Akureyri 0° NNA 8 Egilsstaðir 2° N 7 Kirkjubæjarkl. 4° N 6 Reykjavík 3° NNA 9 NORÐANÁTT víða 8-13 m/s, hvassast NV-lands og úrkoma N- og A-til en úrkomulaust syðra. Hiti víðast 0-5 stig, mildast syðst. 4 NIÐURLÆGÐUR Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, komst ekki á frumsýningu myndarinnar Samsuðu vegna þess að hjólastólaaðgengi í Bíói Paradís er verulega ábótavant. „Niðurlægjandi,“ segir Guðjón um að það hafi átt að bera hann inn í salinn til að sjá myndina. - sjá síðu 4 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR HEILBRIGÐISMÁL Ungar konur á aldrinum 18 til 35 ára eru lang- stærsti hópur þeirra sem þiggja endurhæfingarlífeyri. Algengustu ástæður þess að ein- staklingar þiggja slíkar bætur eru geðraskanir og stoðkerfisvanda- mál. Í júlí síðastliðnum voru 447 konur á aldrinum 18 til 35 ára á endurhæfingarlífeyri en 230 karlar á sama aldursbili. Heim- ilt er að greiða endurhæfingar- lífeyri í allt að 18 mánuði þegar ekki er ljóst hver starfshæfni verður til frambúðar í kjölfar sjúkdóma og slysa. Halldóra Ólafsdóttir, yfirlækn- ir á geðsviði Landspítalans, segir að fólk greinist yngra með geð- raskanir nú en fyrir 50 árum. - hó / sjá síðu 10 Geðraskanir og stoðkerfisvandamál tíðustu ástæður endurhæfingarlífeyris: Ungar konur stærsti hópurinn Stundum er það hins vegar ekki heiglum hent á Íslandi að fá góða sannreynda meðferð við algengum geðröskunum. Halldóra Ólafsdóttir, yfirlæknir á geðsviði Landspítalans SAMKEPPNISMÁL Ólafur M. Magnús- son hefur kært Mjólkursamsöluna (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) öðru sinni. Telur Ólafur að MS hafi beitt blekkingum með því að skilgreina sig sem afurðastöð og þannig undanþegna samkeppnis- lögum. Kæran snýr að því að MS sé ekki afurðastöð í skilningi búvörulaga og því ekki undanþegin samkeppn- islögum. Kæran var send Sam- keppniseftirlitinu í gær og hefur Fréttablaðið hana undir höndum. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Sam- keppniseftirlitsins, staðfestir að stofnuninni hafi borist kæran og nú verði farið yfir forsendur hennar á næstu dögum. Kæran beinist að MS, Kaupfélagi KS, Mjólku og Auðhumlu. Í henni er tilgreint að MS og KS hafi frá því að MS tók til starfa þann 1. janúar árið 2007 haft með sér umfangsmik- ið samráð á mörkuðum fyrir mjólk og mjólkurvörur sem er í andstöðu við samkeppnislög. Í fylgigögnum sést að MS kaup- ir ekki mjólk af bændum heldur af Auðhumlu. MS hefur þannig ekki keypt neina mjólk beint af bændum frá því fyrirtækið var sett á lagg- irnar. Í búvörulögum er afurðastöð skilgreind sem hver sú atvinnu- starfsemi lögaðila sem tekur við búvörum úr höndum framleiðenda. Því vill Ólafur meina að MS sé í raun ekki afurðastöð. „Ég tel það mjög alvarlegt að for- svarsmenn MS hafa með blekking- um haldið því fram að MS sé afurða- stöð og því undanþegin ákvæðum samkeppnislaga. Þessari blekkingu hefur verið haldið fram gagnvart samkeppnisyfirvöldum og neytend- um til að réttlæta brot fyrirtækisins á samkeppnislögum. Þessu verður að linna,“ segir Ólafur. Forsvarsmenn MS telja þá sam- vinnu sem MS, KS og tengdir aðil- ar stunda falla undir búvörulög þar sem um afurðastöðvar sé að ræða. Afurðastöðvum í mjólkuriðnaði er heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltek- inn afurða. Einar Sigurðsson, forstjóri MS, telur vangavelturnar byggðar á misskilningi. „ Mjólkursamsalan er skilgreind afurðastöð samkvæmt Matvælastofnun. Skilgreining á afurðastöð er ekki hvort fyrirtækið sé í reikningssambandi við bændur. Auðhumla sér um reikningshaldið. Innvigtun mjólkur er á okkar hönd- um þó mjólkin sé greidd í gegnum Auðhumlu. Auðhumla er aðili að samtökum afurðastöðva í mjólkur- iðnaði. Að mínu mati eru vangavelt- urnar byggðar á misskilningi.“ - sa Segir MS beita blekkingum KÚ hefur kært Mjólkursamsöluna og Kaupfélag Skagfirðinga fyrir ólögmætt samráð. MS er sögð hafa beitt blekk- ingum með því að skilgreina sig sem afurðastöð. Hefur ekki keypt mjólk af bændum frá því fyrirtækið var stofnað. 20 nýir vagnar Um tíu milljónir farþega fara með strætó á þessu ári. Vögnum og ferðum verður fjölgað. 2 Herör gegn ofbeldi Borgaryfirvöld og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eru í víðtæku samstarfi við úrvinnslu heimilisofbeldismála. 6 Kennarar missa vinnuna Nái áform ríkisstjórnarinnar fram að ganga munu um 20 menntaskólakennarar missa vinnuna. 8 Háar mælingar brennisteins Gera má ráð fyrir mikilli brennisteins- díoxíðsmengun á Suðurlandi í dag og fram á kvöld. 10 Ég tel það mjög alvarlegt að forsvarsmenn MS hafa með blekkingum haldið því fram að MS sé afurðastöð. Ólafur M. Magnússon, Forsvarsmaður KÚ ehf. BRUNI Eldur kom upp í íbúð Eygló- ar Harðardóttur félagsmálaráð- herra við Mjósund í Hafnarfirði í gær. Þrjár íbúðir eru í húsinu og er íbúð Eyglóar töluvert skemmd samkvæmt heimildum Fréttablaðs- ins. Engan sakaði í brunanum en Eygló er ekki stödd á landinu. Í skilaboðum sem Eygló sendi frá sér á Facebook í gær segir hún fjölskyldunni vera brugðið. Skemmdirnar séu miklar en von- andi geti þau flutt aftur inn sem fyrst. Þá þakkar hún lögreglu og slökkviliði fyrir hjálpina. - bá Mikið tjón í Hafnarfirði: Eldur í íbúð ráðherra MIKIÐ TJÓN Íbúð Eyglóar við Mjósund er töluvert skemmd eftir brunann. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.