Akureyri


Akureyri - 12.06.2014, Qupperneq 1

Akureyri - 12.06.2014, Qupperneq 1
22. tölublað 4. árgangur 12. júní 2014 VI KU BL AÐ EX PO - w w w .ex po .is Gæði, reynsla og gott verð! REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata, HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 MIKIÐ ÚRVAL VARAHLUTA Sími: 535 9000www.bilanaust.is 3 ÁRA ÁBYRGÐ flóra Hafnarstræti 90 / 600 Akureyri / 6610168 / floraflora.is / opið alla daga kl. 10-18 Kristín Gunnlaugsdóttir / ný og nýleg verk / 14. júní - 17. ágúst 2014 2 0 1 4 00000 w w w . v e i d i k o r t i d . i s Eitt kort 36 vötn 6.900 kr FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ 2 0 1 4 NÝR MEIRIHLUTI var kynntur á Akureyri í vikunni. Myndin er tekin við það tækifæri. Nýr formaður bæjarráðs er Matthías Rögnvaldsson, Guðmundur Baldvin Guðmundsson verður forseti bæjarstjórnar en Logi Már Einarsson verður formaður stjórnar Akureyrarstofu. Völundur VMA-kennari móti múslimum Elías Þorsteinsson sem opinberlega hefur blandað sér í hóp þeirra sem vara við „múslimavæðingu“ Íslands er kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. Á kennurum hvíl- ir ábyrgð og skylda til að tjá sig með ábyrgum hætti. Skóla- meistari VMA hyggst aðhafast vegna ummæla Elíasar. Nokkur hatursummæli um múslima voru tekin saman á herdubreid.is eftir að umræða um moskur stóð hæst vegna „herbragðs“ Framsóknarflokks- ins eins og fyrrum formaður flokksins, Jón Sigurðsson, kallaði útspilið um moskuumræðuna. Þar má m.a. lesa eft- irfarandi ummæli Elíasar sem kennir vélfræði við VMA: „Á meðan múslim- ar haga sér eins og staðreindin [svo] er, þá á ekki að byggja Mosku. Konur eru lítillækkaðar. Í sumum ríkjum fá þær ekki einu sinni bílpróf eða almenn réttindi. Þekki þetta af eigin raun. Þeir sem vilja Múslimavæða Ísland vita ekki hvað þeir eru að kalla yfir sig. Mæli með því að Múslimasinnar skoði sögu og tilurð múslima- trúar og taki afstöðu eftir það. Múslimar eiga ekki heima á Ís- landi.“ Blaðið spurði Elías hvort hann væri rasisti. Hann svaraði ekki fyrirspurnum. Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari VMA, var spurður hvort skólinn myndi grípa til viðbragða vegna ummæla El- íasar. Hann segist ekki geta haft áhrif á það sem starfsmenn skólans tjái sig um á opinberum vettvangi nema um ræði málefni skólans. En VMA sé skóli án aðgreiningar; hvort sem varði kyn, litarhátt, þjóðerni, stjórnmálaskoð- anir, kynferði, námsgetu eða trú. „Ég mun ræða þetta atvik við umræddan kennara þegar hann kemur úr sumar- leyfi.“ Lögmenn sem blaðið hefur rætt við telja að vammleysiskrafa ætti að eiga við um kennara í framhaldsskólum. Ef ummæli Elíasar séu ekki beinlínis brot á lögum kunni þau a.m.k. að vera brot á góðum siðum. -BÞ ELÍAS ÞORSTEINSSON

x

Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.