Akureyri


Akureyri - 19.06.2014, Blaðsíða 14

Akureyri - 19.06.2014, Blaðsíða 14
14 23. tölublað 4. árgangur 19. júní 2014 G r e i f i n n V e i t i n g a h ú s | G l e r á r g ö t u 2 0 | 6 0 0 A k u r e y r i | w w w . g r e i f i n n . i s Pantaðu á greifinn@greifinn.is eða í síma 460 1600 Ættarmót | Brúðkaup | Stórafmæli | Starfs mannahóf Hvar sem er - hvenær sem er ! Nýjir spennandi seðlar ! Verð frá kr. 1990 Blue Smoke and Rubber Its been lovely weather and perfect for the Weekend of the Cars. What could make summer days more appealing than the roaring of all those unrestricted manifolds up and down the hill, accompanied by the sirens of the police and amb- ulances? The pleasant summer breeze gently wafts the aroma of burning rubber and for the people of Akureyri summer has arrived in all its glory! Unfortunately these festivities only happen once a year and this has proved so successful that the cultural acti- vities department are now looking despera- tely around to find something to fill the void of the coming weeks. If nothing is done soon we may enter into a phase of peace and tranquillity which may have devastating effects on the cultural life and allow the population to oversleep at week- ends and lull into atrophy. Several useful suggestions have been made: National Lawnmower Week- end. Akureyri will be made into the nation’s capital lawnmower centre. The main streets of the town are ideal for various competitions. Midnight verge mowing. Lawnmower drag racing in the pedestrian Centr- um. All participants are requested to remove any mufflers so that the full extent of the spect- acle can be appreciated. Two-stroke equipment is particularly advisable due to the beautiful blue haze effect it is expected to create above the town. The next weekend will be devoted to National Chainsaw Ex- position. The opening ceremony will be a parade along the Glerá- gata freeway which will terminate with an award ceremony for the most trees felled on the way. The trees are already being planted and should be ready by the open- ing day. Excitement is gathering for the First Icelandic Pneumatic Drill Conventions where decibels are expected to reach hitherto un- precedented levels and representa- tives from Guinness have already shown interest in attending. Large areas of the unwanted tarmac on Glerágata are waiting to be ripped up in preparation for the exciting and innovative Road Narrowing Scheme which is expected to keep traffic flowing at an attractive sna- il’s pace in the future. We certainly can look forward to a lively summer and if it is deci- bels, blue smoke and rubber you are after, Akureyri is the place for you! THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE MICHAEL CLARKE The pleasant summer breeze gently wafts the aroma of burning rubber and for the people of Akureyri summer has arrived in all its glory! Ókeypis Safnabók komin út Í Safnabókinni sem er komin út má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförn- um árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur verið hrundið af stað í öllum landsfjórðungum, sem tengjast menningu og sögu lands- ins. Safnabókin kortleggur þetta menningarlandslag og er óhætt að segja að það komi á óvart hversu ríkt og frjósamt menningarlífið er um allt land. Bókin er í handhægu formi, henni er skipt eftir landshlutum og geymir upplýsingar um opnunar- tíma og verðskrá safnanna, stutta kynningu á hverju safni og ótal fal- legar myndir. Safnabókin er ókeypis, hana má nálgast í verslunum Samkaupa -Strax, Úrval og Nettóverslunum um land allt. Einnig má finna hana á upplýsingamiðstöðvum ferða- manna og á söfnunum sjálfum. a Kvennasöguganga um Eyrina í dag Í tilefni kvenréttindadagsins þann í dag, 19. Júní, verður boðið upp á kvennasögugöngu um Oddeyrina á Akureyri og kvikmyndasýningu í Sambíó.  Saga kvenna á eyrinni er mörgum hulin og því gefst hér kjörið tækifæri til að fá innsýn í líf og störf þeirra  en konur á eyrinni sáu t.d. um ýmiskonar rekstur um aldarmótin 1900 og fram á miðja 20. öld.  Guðfinna Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Skaptason munu leiða gönguna og varpa ljósi á líf kvenna og ýmsar uppákomur, hefðir og venjur sem ríktu á eyrinni. Kvennasögugangan hefst við Ráðhústorg kl. 16:20 og lýkur við Gamla Lund.  Gangan er öllum opin en hún er í boði Jafnréttisstofu, Hér- aðsskjalasafnsins á Akureyri, Minjasafnsins á Akureyri, Zonta- kvenna og Akureyrarbæjar.  Að göngu lokinni, kl. 18.00 er göngufólki boðið upp á sýningu í Sambíói á sænsku verðlauna- myndina Monika Z sem fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem lést í eldsvoða á heimil sínu í Stokkhólmi fyrir átta árum. Aðalleikkona myndarinnar er hin íslenskættaða Edda Magna- son og einnig leikur Sverrir Guðna- son stórt hlutverk í myndinni. Þau hlutu á dögunum sænsku kvik- myndaverðlaunin, Gullbjölluna, fyrir leik sinn.  Kvikmyndasýningin er í boði KvikYndis, Norrænu upplýsinga- skrifstofunnar á Akureyri, Jafn- réttisstofu og Sænska sendiráðsins.

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.