Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Side 3

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Side 3
FRÉTTIR - fimmtudaginn 25. júni 1992 Vestmannaeyingar, Ferðamenn: „UNDURFAGRA ÆVINTÝR“ er vönduð hljómútgáfa á 26 lögum ODDGEIRS KRISTJÁNSSONAR tónskálds. Frábærir tónlistarmenn flytja hér lög Oddgeirs á fjölbreyttan hátt. Fæst á tveim geisladisk- um, tveim plötum eða einni snældu í: versluninni Flott og Flippað.versluninni Adam og Evu, Týs- og Þórsheimilinu Dreifing Skífan Útgefandi Hjartaganga Hin árlega hjartaganga verður á laugardaginn. Farið verður frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Vestmannaeyingar!! Fjölmennum í gönguna, lífsins vegna. Félag hjartasjúklinga í Vestmannaeyjum Daufur sjómannadagur Garri gerði það á dögunum að hrósa sjómannadeginum í Vest- mannaeyjum upp í hástert. Lík- lega hefði hann betur látið það ógert því aldrei hefur hann séð aðra eins afturför á hátíðahöld- um og hér áttu sér stað þetta sinnið. Á sama tíma og fréttir berast af því úr öðrum byggðar- lögum að alltaf sé að verða meira og meira um dýrðir í hátíðahöld- um sjómannadagsins fáum við þau tíðindi héðan úr stærstu ver- stöð landsins að hátíðahöldin virðast vera að lognast út af, að minnsta kosti það sem við kemur bryggjunum. Það sem hér var boðið upp á á síðasta sjómanna- degi erekki sjómannadagsráði til sæmdar, hvorki í þátttöku né skipulaei. Nú veit Garri að sjómanna- dagsráð kvartar yfir slæmri þátt- töku í keppnum og er slíkt illt til afspurnar. En af hverju er hægt að manna -'marga riðla í kapp- róðri í miklu fámennari byggðar- lögum en hér? Af hverju fást ekki skipshafnir til að róa í Vest- mannaeyjum meðan við liggur að slagur standi um að fá að róa annars staðar. Hvað veldur? Hið eina sem alltaf stendur upp úr eins og klettur í hátíðahöldum í Vestmannaeyjum er Einar Gíslason. bæði við minnisvarð- ann og á Stakkó. Nú lifir Einar Gíslason ekki að eilífu og því cr Garra sú spurning á vörum hvort hátíðahöld sjómannadags í Vcst- mannaeyjum muni fjara út með honum. Dauft Sjómannadagblað Og meira um sjómannadag- inn. Sjómannadagsblaðið hcfur ævinlega komið út á laugardegin- um og menn hefur hlakkað til að fá það í hendur. Bæði í fyrra og hittið fyrra var blaðið hið vcglcg- asta. Nú virðist sú sama þrcyta og hrjáir sjómannadagsráð hafa komist í blaðið. Það er miklu minna að vöxtum en verið hefur, bæði að efni og auglýsingum, kannski komin þreyta í ritstjór- ann sem tilkynnir í upphafi blaðs að nú sé hann hættur cnda orð- inn þreyttur á útgáfunni. Senni- lega er það ágætt, kannski fáum við betra blað næst og enn betra væri þó ef við fengjum nýtt sjó- mannadagsráð sem sæi sóma sinn í því að rífa þennan hátíðis- dag sjómanna upp úr þeirri lág- kúru sem hann virðist vcra að falla í um þessar mundir. Það cr ekki sæmandi í stærstu vcrstöð landsins að þessi dagur skuli nán- ast ekkert vera annaö en matar- veislur og skröll. Yngsta kyn- slóðin hcfur bcöið þcssa dags með eftirvæntingu og á rétt á því að honum sé mciri sómi sýndur. NÝTT PlZZUR - PlZZUR -PlZZUR Frá Magniisarbakarí Kynningarverð 389 kr. stk. Grillaðir kjúklingar á föstudag OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 10 - 13. Nýr Opnunartími Frá og með 1. júlí verður verslunin opin sem hér segir: Mánud. - Fimmtud. 1100 - 1800 Föstud. II00 - 1900 Laugard. II00 - 1400 KAUPFÉLAGIÐ GOÐAHRAUNI S12052 Nýr umboðsaðili í Vestmannaeyjum fýrir -jCiW0.WltuO SÝNING - KYNNING N.k. laugardag verður haldin sýning/kynning á hinum vinsælu STAHLWILLE verkíær- um í húsnæði Áhaldaleigunnar s/f, Skildingavegi 10 - 12 frá kl. 13:00 - 17:00. KOMIÐ - SJÁIÐ - OG FRÆÐIST! Sérfræðingur frá STAHLWILI.E A/S í Danmfjrku, Kurt Mather verður á staðnum. GÓÐ SÝNINGARTILBOB G/obus Lágmúli 5 »vo»i*,0 » ♦ {fK) ÁHALDALEIGAN Skildingavegi 10-12 Vestmannaeyjum Á SÝNINGU ÁHALDALEIGUNNAR verða eftirtalin fyrirtæki með kynningu á sínum vörum: Fallar hf. H KJARNABORUN F BÍLABÚÐIN H.JÓNSSON *CO. Borvélar fyrir battery Borvélar, högg Slípirokkar Hjólfræsarar Sláttuorf, rafmagn Sláttorf, benzin Limgerðisklippur Stigar 1. faldir Stigar 2. faldir Áltröppur, 4 stærðir Álbúkkar, 2 gerðir Ál vinnupallar inn um hurðar Net og ýmis efni til viðgerða Sagir, Partner Rafmagns og bensín sagir Dimans sagarblöð 105 mm, 115 mm , 180 mm. 5 tonna kerra fyrir dráttarvélar * VATH: SAMA VERD OGIREYKJAVIK

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.