Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Blaðsíða 4
Fimmtudoginn 25. júni 1992 - PRÉTTIR
ORÐSPOR
Hjartagangan verður nk. laug-
ardag. Tilhögun göngunnar er
að ganga saman dagstund, í
fallegu umhverfi í góðra vina
hópi. Það eiga allir erindi í göng-
una því að það er staðreynd að
hreyfingarleysi er ein aðalorsök
þess að líkaminn nær ekki að
nota alla þá orku sem við fáum til
ráðstöfunar og þá er víst að
hjarta- og æðasjúkdómar banki
uppá. Hreyfingarleysi gerirokkur
þrekminni, og óhæfari til þess að
takast á við hina ýmsu krank-
leika, sem á nútímaþjóðfélag
herja. Þess vegna eiga allir
erindi í Hjartagönguna.
Tilgangur göngunnar er ekki að
gera alla heilbrigða með einni
göngu, heldur að vera kveikjan
að áframhaldandi útiveru og
hreyfingu. Gönguleiðir verða
tvær: Dalrúntur og minni útgáfa
af Steinstaðahring. Farið verður
frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00.
undir leiðsögn Ernu Jóhannesar
og Ólu Heiðu, Guðmundur Þ. B.
Ólafsson íþróttafulltrúi ávarpar
göngufólk við upphaf göngunn-
ar.
í þessum mánuði verða
svæðisstjóraskipti hjá Flug-
ieiðum í Skandinavíu og á
Bretiandseyjum.
Símon Pálsson, sem hefur verið
svæðisstjóri Flugleiða í Skandin-
avíu frá 1988 tekur við svæðis-
stjórastarfi félagsins á Bret-
landseyjum af Steini Lárussyni.
Steinn kemur heim og tekur við
forstöðu innanlandsdeildar
félagsins, sem sér um samskipti
við stöðvar félagsins erlendis og
undirbýr íslandásölu þeirra á
markaðinum ytra.
Knut Berg, yfirmaður Flugleiða í
Svíþjóð tekur við svæðistjóra-
stöðu í Skandinavíu af Simoni
Pálssyni. Um leið flytjast höfuð-
stöðvar félagsins í Skandinavíu
frá Osló til Stokkhólms. Jafn-
framt þessu hefur Hans Indriöa-
son, verið skipaður yfirmaður
Flugleiða í Noregi. Hann var
áður hótelstjóri á Hótel Loftleið-
um í Reykjavík.
Ný byggingarreglugerð tekur
gildi 1. júlí 1992 og eru helstu
breytingar frá fyrri reglugerð
eftirfarandi:
Itarlegar er kveðið á um þau
hönnunargögn sem skila ber til
byggingarfulltrúa.
Ýmsar breytingar hafa verið
gerðar með tilliti til undanfarinna
ára þar sem krafist er vottorða
og einnig breytt ákvæðum um t.d
stærð á lyftum til samræmis viö
staðla.
Ævinlega skal fara fram lokaút-
tekt bygginga, þegar frágangur
allur er fullbúinn.
Gildandi skipulagslög, byg-
gingarlög, skipulagsreglugerð
og hin nýja byggingarreglugerð
ásamt greinargerð eru í sérriti
sem verður til sölu í Náms-
gagnastofnun að Laugarvegi
166 og kostar 500 kr.
Óvenjulegur aðalfundur. Á
morgun föstudag, heldur Skipa-
lyftan h.f. aðalfund sinn. Ekki
væri það í frásögu færandi,
nema að hann verður haldinn
um borð í Herjólfi á áætlun til og
frá Eyjum. Ástæðan mun vera
sú, að eftir að aðalfundartíminn
var ákveðinn uppgötvaðist að
endurskoðandi fyrirtæksins,
Ólafur Elísson væri að fara í
sumarfrí þennan dag. Voru þá
góð ráð dýr. En úr því Ólafur færi
með Herjólfi í fríið, því þá ekki
að halda bara aöalfundinn um
borði í skipinu á leiðinni. Og það
varð úr.
Eyjamaður vikunnar
Linda Bi6rk Ólafsdáttir
Mikið lagt í Sumarstúlkukeppnina
4. júlí næstkomandi fcr f'rain
kcppni sem ncfnist hlóma- o)>
sumarstúlka Vcstmannacyja.
Þátttakcndafjöldi í ár cr sá sami
of> í fyrra eöa 5. Sigurvejjari 1991
var I.inda Björk Olafsdóttir 0)>
cr hún Eyjamaður vikunnar.
Linda cr ncmi í FIV og býr í
forcldrahúsum, hún á kærasta,
Magnús Pál og vinnur í málning-
arvinnu á sumrin.
Var mikill undirhúningur í
kringum kcppninga í fyrra. ?
„Já, hann var talsvcrður, cn þó
var þctta ckki cins strangt og t.d.
í fcgurðarsamkcppni Islands,
cnda kcppnin hugsuð allt öðru-
vísi, cinhvcrn vcginn var lcttara
yfirbragð á sumarstúlkukcppn-
inni."
Hvcrnig líst þcr á kcppnina í
„Mcr líst bara mjög vel á
hana, það scm ég hcf frétt af
hcnni. Þátttakcndur cru jafn-
margir og í fyrra, scm er mjög
gott, því að í fyrra var mjög góð-
ur mórall í hópnum og vonandi
vcrður hann cins núna.“
Nú fékkst þú utanlandsfcrð í
vinning ásamt hljómtækjasam-
stæðu og fleiru, fannst þér þetta
ckki mikiö ?
„Auðvitað cr þetta mikið, og
þcss vcgna er ég hissa hvers
vcgna flciri stclpur taki ekki þátt
því það er lagt verulega mikið í
þcssa kcppni til að gera hana
sem vcglcgasta."
Ertu húinn að nota utanlands-
fcrðina ?
Nci, cn ég og Maggi stefnum á
Costa dcl sol í ár cf hann fær frí
í vinnunni."
Áhaldaleigan
tekur að sér
umboð fyrir
STAHLWILLE
í tilcfni al' þvi að Áhaldalcigan s/f
hcfur nú fengið umhoð fyrir hin vin-
sælu STAHLWILLE handvcrkfæri
bjóðum við til kynningar á vcrkfær-
unum nk. laugardag. Á staðnum
verða sölumcnn frá Globus h/f og
sérfræöingur l'rá Globus a/s í Dan-
mörku.
Á kynningunni gcta mcnn scð
helstu nýjungar frá fyrirtækinu cn
einnig vcrða margskonar verkfæra-
sett til sölu á hlægilegu vcrði. Öll
vcrkfærin cru og vcrða á sama vcrði
og í Rcykjavík scm cr þó nokkur
búbót fyrir þá scm þurfa að kaupa
vcrkfæri.
STAHLWILLE vcrkfærin lialá
vcrið til sölu hcr á Islandi í nokkra
áratugi og þcgar Globus hóf að
kynna þcssi verkfæri l'yrir 3 árum
voru mörg vcrkstæði mcð í notkun
STAHLWILLE vcrkfæri frá því í
kringum 1950. En það cr samdóma
álit þeirra scm vinna mcð þessum
verkfærum að þau finnist varla bctri.
en STAHLWILLE cr eini vcrkfæra-
framlciðandinn scm hcfur fcngiö
gæðaviöurkcnningu innan ISO 9002
scm cr alþjóðlegur gæðastaðall í
framleiðslu og sölu.
Á sama tíma og verkfærin vcrða
kynnt vcrða cftirtalin fyrirtæki mcð
kynningu á sínum vörum:
Þór hf. - Makita rafmagnsvcrkfæri.
Pallar hf. - álstigar. tröppur o.fl.
Hífir kjarnaborun - stcinsagir og
sagarblöð.
Bílabúðin - Kcrrur f/dráttarvélar.
Áhaldalcigan s/f hefur starfað í
yfir 20 ár og hefur rcksturinn breyst
þó nokkuð frá byrjun því að á þeim
tíma leigði fyrirtækið cinungis út
steypuhrærivélar en fljótlega bættust
við loftpressur, rafmagnsvcrkfæri,
kjarnaborun, veggsögun og margt
fleira.
f dag stígur fyrirtækið enn eitt
skref fram á við þegar það tekur við
umboðum frá nokkrum sem sérhæfa
sig í verkfærum og hlutum fyrir
fagmenn. Það er mctnaðarmál
Áhaldaleigunnar að bjóða sama
verð og í Reykjavík.
pmmuQ i
9 Áhaldalcigan, Skildingavcgi, í nýjum búningi.
Orðspor
Úteyinga
Heyrst hefur að þegar flugmála-
stjórn, verði búin að ieggja raf-
magn og lýsa upp fjöllin í Eyjum,
magn og lýsa upp fjöllin I Eyjum,
ætli Ystakletts menn að nota
tækifærið og reisa sjna röð af
og lengja veiðitímabilið fram að
jólum.
Heyrst hefur að Bjarnarey-
ingarnir I samráði við Pál Helga-
son verði framvegis með vetrar
skoðunarferðir í Bjarnarey, farið
verður um evilina á nra=>nlpnclí.
um hundasleðum og nytja-
skógarnir skoðaðir, en eins og
allir vita hafa Bjarnareyingar
aðal tekjur sínar af skógarhöggi
þ.e.a.s. eftir að þeir gróðursettu
þegar þeir vigðu nýja kofann, all-
avega veiða þeir ekki lunda
Grænlendingarnir í Bjarnarey.
Heyrst hefur að Ellireyingarnir
séu með fýlupúkadeild í Ellir-
eyjarfélaginu, sagt er að deildin
teygi arma sína inn í Hrekkja-
lómafélagið.
Hann er víst algjör brandari nýi
kofinn i Brandinum og er kallað-
ur þró 6.
Haldinn verður styrktar dansleik-
ur í Hallarlundi fyrir Álseyinga,
Skriðjöklar leika fyrir dansi.
Heyrst hefur að Suðureyingarnir
verði áfram í víðu stígvélunum,
en fyrir þá sem ekki vita setja
þeir afturlappirnar á rollunum
ofan í stígvélin hjá sér og þá er
allt tilbúið.
Heyrst hefur að Helliseyingarnir
verði settir á Byggðasafnið í
sumar, enda hefur síðasti lund-
inn verið veiddur þar og allt kvikt
verið drepið á eynni.
E3'
. cn.
&
\
X
UTSALA UTSALA
Opnum útsöluhorn í
FLOTT OG FLIPPAÐ
í dag fimmtudag.
,Opið verður frá kl. 14:00 - 18:00,
föstudag frá kl. 14:00 - 19:00 og laug-
ardag frá kl. 10:00 - 16:00.
Full búð af nýjum
vörum á hreint
frábæru verði.
o
&A
/
Þar sem gæði og gott verð fara saman
30
j L
}