Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 25. júní 1992 - FRÉTTIR KNATTSPYRNUSKÓLI fyrir stráka og stelpur Námskeiðið hefst þriðjudaginn 30. júní og stendur yfir í einn mánuð. Námskeiðið verður alla virka daga frá kl. 9-12 fyrir börn 4-8 ára, og frá kl. 13-15 fyrir börn 9-12 ára. Fyrir hádegi skiptist námskeiðið í leiki og knattspyrnu, en eftir hádegi er aðallega lögð áhersla á knattspyrnu. Kennd verða öll undirstöðuatriði í knattspyrnu svo sem tækni, skot, skallatækni og fleira. Auk þess verður ýmislegt fleira "P 4 jT' skemmtilegt á döfinni svo sem vídeósýning, gönguferðir og golf. , • K Fengnir verða gestakennarar sem eru landsliðsmenn í knattspyrnu. í lok hvers námskeiðs verður grillveisla og veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku. Allar æfingar fara fram á íþróttasvæði Þórs við bestu aðstæður. Innritun og upplýsingar fara fram í síma 12060 frá kl. 10-22 í Þórsheimili. Umsjónarmaður: Ingi Sigurðsson Kennarar: Kristján Þór Kristjánsson, Nökkvi Sveinsson, Helgi Bragason og Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson. ÞÁTTTÖKUGJALD ER KR. 1.500,-

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.