Fréttir - Eyjafréttir - 25.06.1992, Blaðsíða 9
FRÉTTIR - fimmtudaginn 25. júní 1992
0 Ófeigur, Björn og Sigurður Ari, fyrirliðar Þórs.
Fvrirliðar 6. flokks Þórs:
Langskemmtilegast
að spila á æfingum.
inqi Siqurðsson biálfari Þórs:
Strákarnir eru duglegir
Fyrirliðar Þórara í 6. flokki eru þeir
Björn Björnsson fyrirliði í A-iiði,
Sigurður Ari Stefánsson fyrirliði í
B-liði og Ófeigur Lýðsson fyrirliði í
C-liði. Þeir voru teknir tali á æfingu
fyrir skömmu.
Hvað eruð þið gamlir strákar og
hvað hafið þið æft fótbolta lengi?
Björn:"Eg er 10 ára og búinn að
æfa fótbolta í 4-5 ár“ Sigurður:"Ég
er 10 ára og hef æft í 3 ár“. Ófeig-
ur:“Ég er búinn að æfa í 2-3 ár og er
9 ára gamall.“
Hvað finnst ykkur skemmtilegt að
gera á æfingum?
Björn:„Mér finnst bara allt
gaman, spila og tækniæfingar og allt
hitt.“
Ófeigur og Sigurður: „Það er lang-
skemmtilegast að spila á æfingum".
Hafið þið verið áður á Shell-móti?
Ófeigur:“Þetta er í fyrsta skiptið
sem ég fer á Shell-mót og ég hlakka
rosalega til.“
Björn:"Þetta er þriðja skiptið
mitt. Okkur gekk ágætlega í fyrsta
skiptið en illa í fyrra.“
Fyrirliðar Týs í 6. flokki eru: A-lið
Daði Garðarsson, 10 ára varnar-
maður sem hefur æft fótbolta í 6 ár,
hvorki meira né minna.
B-lið Sindri Viðarsson, 10 ára
varnarmaður með 4 ára æfinga-
reynslu.
C-lið Sindri Ólafsson, 9 ára vam-
armaður sem hefur stundað knatt-
spymu í 3 ár.
Emð þið allir í knattspymuskóla
Týs?
Daði:“Já, og það er mjög gaman.
Mér finnst skemmtilegast að spila á
æfingum". Sindri V: „Nei, ég er að
bera út eftir hádegi og svo fer ég
stundum á hestbak. Ég æfi samt
alltaf á morgnana." Sindri Ó: „Já,
mér finnst það mjög gaman. Við
förum stundum í rútuferðir og bingó
og mér finnst það skemmtilegast."
Haflð þið áður verið með á Shell-
móti?
Sindri Ó: „Nei, þetta er fyrsta
skiptið mitt, en ég hlakka ofsalega
til.“ Sindri V: „Eg hef einu sinni
verið með. Þá vtr ég í C-liði og
varamaður í B. C-liðinu gekk frekar
illa en B-liðinu ágætlega og það var
rosalega gaman."
Daði: „Ég var með í fyrra, og var þá
í B-liðinu. Okkur gekk ágætlega, við
lentum í sjöunda sæti.“
Erað þið bjartsýnir fyrir þetta mót?
Sindri V: „Nei, ekkert mjög. Við
náum kannski ekki 1. sæti en ég væri
ánægður með 5. sætið“. Sindri Ó:
Sigurður:Ég var með Bjössa á
mótinu í fyrra, og það var fyrsta
skiptið mitt.“
Eruð þið bjartsýnir fyrir mótið?
Allir: „Ekkert rosalega, það eru
svo mörg góð lið sem koma á
niótinu. Við reynum að lenda fyrir
ofan 10. sætið."
Hvernig eru þjálfararnir ykkar í
knattspyrnuskólanum?
Allir: „Ingi [Sigurðsson] og Kiddi
[Kristján Kristjánsson] eru mjög
fínir, en Helgi [Bragason] er dáldið
vitlaus. Hann brennir alltaf af þegar
hann er að sýna okkur hvernig á að
gera.“
Hverjir eru uppáhalds fótboltamenn
og uppáhaldslið ykkar?
Björn: „Mitt lið er Holland, og
uppáhaldsmaður er Ronnie Koem-
an.“
Sigurður: „Inter Milan er besta liðið
og Lothar Matheus er besti maður-
inn.“
Ófeigur: „Mér finnst sama og
Siggi, Inter Milan og Lothar Mathe-
us.“
„Ekki mjög bjartsýnn, 5.sætið væri
ágætt.“ Daði: „Já, svolítið. Ég held
.okkur gangi alveg ágætlega. Við
stefnum á 6-7 sæti eða ofar. Við
erum með alveg ágætt lið og ætlum
að gera okkar besta.“
Nú fórað þið í æflngaferð til Akra-
ness, ekki rétt?
Allir:„Jú, það var mjög stutt ferð.
Við vorum bara í einn dag og spiluð-
um nokkra leiki. En það var mjög
gaman og góð æfing fyrir Shell-
mótið.“
Erað þið ekki ákveðnir í að halda
áfram að æfa og verða góðir í
fótbolta?
Daði: „Jú, ég ætla að halda áfram.
Ég gæti alveg hugsað mér að verða
atvinnumaður í fótbolta einhvern
tíma.“ Sindri V: „Ég held áfram og
stefni á að komast í meistaraflokkinn
þegar ég verð stærri.“ Sindri Ó:„Ég
veit ekki, ég hugsa að ég haldi áfram
að æfa meðan ég hef gaman að þessu
en sé svo til.“
Eigið þið ekki uppáhaldslið og fót-
boltamenn?
Sindri Ó: „Ég hef ekkert svo mikinn
áhuga á þessu. Ég horfi
eiginlega aldrei á útlenska leiki og á
ekkert uppáhaldslið." Sindri V:
„Danir eru uppáhaldsliðið mitt, en
ég á engan uppáhaldsmann." Daði:
„I ensku er Man. Utd. uppáhaldslið-
ið mitt, en í Evrópukeppninni er
Holland mitt lið og Ronald Koeman
uppáhaldsmaður."
Þjálfari 6. flokks Þórs er Ingi Sig-
urðsson. Hefurðu marga stráka á
æfingum?
„í 6. flokki eru þeir ca. 22-23 en cg
tck líka þá bestu í 7. flokki inn í C-
liðið. Það cr gott að þeir komist í
snertingu við sér eldri menn."
Strákarnir eru áhugasamir, er það
ekki?
„Jú, þeir eru afar duglegir, mæta
mjög vel á æfingar og taka þátt af
fullum krafti enda er það nauðsyn-
legt ef menn ætla sér að taka framför-
um. Aðstæður, sem eru til fyrir-
myndar, eiga líka sinn þátt í því.
Árið í ár er þriðja árið sem ég þjálfa
þessa stráka og í lok hvers sumars
má sjá umtalsverðar framfarir í
boltatækni og samspili.“
Þið haflð undirbúið ykkur eitthvað
fyrir Shellmótið er það ekki?
„Jú, við fórum með strákana upp
á land um síðustu helgi og spiluðum
þrjá æfingaleiki, við Selfoss, Hauka
og Fylki. Leikirnir gengu ágætlega
og ferðin hjálpaði mér mjög til að fá
smá viðmiðun við liðin í Reykjavík.
Þetta er í fyrsta skipti sem við
Þórarar förum í undirbúningsferð
fyrir Shellmótið. Það er mjög gott að
Þjálfari 6. flokks Týs er Heimir
Hallgrímsson.
Hvað hefur þú marga stráka á æflng-
um?
„Við höfum 47 stráka á skrá, en
u.þ.b. 37 af þeim æfa mjög vel og
reglulega. Við æfum alla virka daga
frá 11-12, og þess utan taka flestir
þeirra virkan þátt í knattspyrnu-
skólanum frá 13 -15 á hverjum degi.
Það er því nóg af strákum til sem æfa
af miklum áhuga og krafti."
Haflð þið undirbúið ykkur eitthvað
fyrir Shell-mótið?
„Við höfum ekki undirbúið okkur
sérstaklega, en við fórum á lítið mót
á Akranesi um daginn og það má
kannski líta á það sem undirbúning
fyrir Shell-mótið. Þetta mót var fyrir
A-B-C-D lið og þátttökulið voru ÍA,
Stjarnan, Breiðablik auk okkar.
Okkur gekk ágætlega á mótinu,
höfnuðum í öðru sæti á eftir U.B.K.
Þetta er í annað skiptið sem við
förum á þetta mót, og ég tel það
alveg nauðsynlegt ef árangur á að
nást að spila nokkra æfingaleiki.
Þess má líka geta í þessu sambandi
að við höfum getað æft mjög vel í
koma strákunum í smá leikæfingú
fyrir mótið, og svona ferð er líka
nauðsynlegt til að átta sig betur á því
hvernig sterkasta liðsuppstillingin er
og hvar við stöndum miðað við hin
liðin. “
Hvemig leggst svo Shellmótið í þig?
„Mjög vel, ég held að strákarnir
eigi eftir að standa sig vel. Þessi
hópur er það besta sem ég hef haft í
höndunum þau 3 ár sem ég hef
þjálfað hjá Þór. Samkeppni um að
komast í liðið er mikil og sú rækt sem
félögin hafa lagt við unglingastarfið
er að fara að bera árangur svo ég
kvíði engu í sambandi við Shellmót-
ið.“
Hvað tekur svo við hjá ó.flokki eftir
Shell-mótið?
„Eftir tvær vikur höldum við á
Pollamót KSÍ og Eimskips og tökum
þátt í riðlakeppninni þar. í ágúst
höldum við svo á Fantamótið á
Akranesi en það er það mót sem
strákarnir hafa yfirleitt staðið sig
best á, enda í toppformi eftiræfingar
sumarsins. Fyrir utan þetta stefnum
við á að klára Vestmannaeyjamótið
í júlí, áður en við missum strákana í
sumarfrí."
vetur með tilkomu íþróttasalarins í
Týshúsinu og það skilar sér örugg-
lega í sumar.“
Hversu miklu máli skiptir árangurinn
hjá ó.flokki?
„Það má alls ekki leggja ofur-
áherslu á hann, það sem við stefnum
að fyrst og fremst er að láta peyjana
hafa gaman að þessu og vekja áhuga
þeirra fyrir fótbolta. Af þeim mikla
fjölda sem sækir æfingar hjá okkur
virðist sem það markmið hafi tekist."
Hvernig leggst svo Shell-mótið í þig?
„Bara vel, ég vona að það verði
jafn skemmtilegt og lifandi og hin
mótin hafa verið. Ég hef góða trú á
að mínir strákar standi sig, við erum
með mjög vel spilandi lið sem ætti að
geta gert góða hluti.“
Hvernig verður framhaldið hiá
ykkur?
„Við förum á íslandsmótið, þ.e.
Pollamót KSÍ og Eimskips, eftir tvær
vikur, Vestmannaeyjamótið klárast
í júlí, og við stefnum á að fara á
eitthvað mót í ágúst, en við crum
ekki búnir að ákveða hvaða mót það
verður."
Fyrirliðar 6. flokks Týs:_
Gaman í æfingaferðum
Heimir Hallqrímsson biálfari Tvs:
Strákarnir æfa af
áhuga og krafti
Smá-
auglýsingar
Herbergi óskast á leigu
Herbergi óskast á leigu sem fyrst
fyrir starfsmann Herjólfs hf. Upp-
lýsingar I síma 12800.
Bíli til sölu
Ford Taunus til sölu á 25.000.
Þarfnast smá viðgerðar. Upplýs-
ingar í síma 12267.
Herbergi eða íbúð óskast
Óska eftir einstaklingsíbuð eða
herbergi meö aðgangi að baði
og eldhúsi. Er reglusamur og
reyki ekki. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 12557 eftir
kl. 19.00, Níels.
Crossari til sölu
Til sölu Crossari, Honda 500.
Upplýsingar í síma 11118,
Ölver.
Herbergi óskast
Óska eftir herbergi á leigu nú
þegar, fram í miðjan ágúst. Upp-
lýsingar í síma 12922.
Tölva og kafarabúningur
Til sölu Hyundai 286e, VGA lit-
askjár, 50mb harður diskur fullur
af leikjum, mús, Windows og 5'A
diskettudrif. Einnig er til sölu á
sama stað 8 millimetra blautbún-
ingur. Upplýsingar hjá Bjarna í s:
11263 og vs: 12950.
íbúð óskasl
Ung reyklaus kona með 1 barn
óskar eftir 3ja herbergja íbúð í
Vestmannaeyjum. Hugsanleg
skipti á 3 - 4 herbergja íbúð í
Hveragerði. Upplýsingar í síma
34489 eða 34437, Kristín.
Byssa til sölu
Til sölu Savage 222 riffill með
kíki og poka. Einnig RCBS junior
hleðslutæki, púður og skot sem
fylgja. Til greina kemur að taka
góða tvíhleypu uppí. Upplýsing-
ar í síma 12350 eftir kl. 19.00.
Gefins kettlingar
Þrír 5 - 6 vikna kettlingar fást
gefins, hér um bil kassavandir.
Upplýsingar í síma 12768.
Til leigu
3ja herbergja íbúð til leigu. Upp-
lýsingar í síma 11142.
Þetta fæst
í Húsey
Pinotex fúalögur
úti og innimálning
frá Sjöfn.
Þetta fæst
í Húsey
Steinull, byggingartimbur
smíöaviður, spónarplötur
krossviður.
HÚSEV
/ 1 BYGGINGAVÖRUVERSLUN
A— VESTMANNAEYJA
Guröuvegi 15 - sfmi 11151