Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1993, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1993, Blaðsíða 12
Innanfélagsmót Innanfélagsmót Sjóstangaveiöifélags Vestmanna- eyja verður haldiö laugardaginn 18. september næst- komandi. - Skráning enn í síma 12279 (Ella). OPIÐ HÚS föstdaginn 10. september, laugardaginn 11. september og sunnudaginn 12. september, frá kl. 08:00. Fluguhnýtingar og spjall. Mætið hress og hnýtiö ykkar flugur fyrir mótiö. Stjórnin ORÐSENDING frá Sveinafélagi járniðnaðarmanna Vestmannaeyjum FÉLAGSMENN ATHUGIÐ! Enn eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsi félagsins í september, október og nóvember. Leigan er 1000 krónur á sólarhring, en 1500 krónur fyrir utanfélagsmenn. Upplýsingar í síma 12501 á skrifstofutíma. Til sölu Húseignin Brimhólabraut 1, sem er íbúðarhús og versl- unarhúsnæöi, 436 fermetrar á 2 hæðum, er til sölu. Staðsetning eignarinnar er mjög góð og býður uppá marga möguleika. Upplagt tækifæri fyrir einn eða fleiri aðila að hanna sína eigin íbúð og/eða verslun o.frv. ATHUGIÐ möguleikana. Upplýsingar hjá Trausta Mar sími 11200. Herjólfur í slipp Herjólfur er aö fara í ársskoðun til Noregs og verður því ekki í áætlunarsiglingum frá föstudeg- inum 10. sept. til 3. okt. Ákveðið er að ms. Fagranes frá ísafirði verði í áætlun hér á milli lands og Eyja á meðan, þó ekki allan tímann. Áætlað er að fyrsta ferð Fagraness- ins verði miðvikudaginn 15. sept. og verði síðan í daglegum ferðum til mánudagsins 27. sept. n.k. Það eru vinsamleg tilmæli okkar á Herjólfi að fólk sýni okkur biðlund þennan tíma, þar sem Fagranesið e.r mun minna skip en Herjólfur og tek- ur því færri bíla og stór tæki. Þess vegna fyllist bíladekkið mjög fljótt og getur reynst erfitt að mæta óskum viðskiptavina okkar. Á meðan Fagranesið er í siglingum verður brottfaratími skipsins þannig: Frá Vestmannaeyjum alla daga kl. 8:15 Frá Þorlákshöfn alla daga kl. 12:30 Frekari upplýsingar er að fá á skrifstcfu félags- ins í síma 12800. * HERJÓLFUR BRÚAR BILIÐ KARLALEIKFIMI • Mánudaginn 13. september hefst leikfimi fyrir karla á öllum aldri í íþróttahúsi Týs. • Lögð verður áhersla á almenna leikfimi, þrek í tækja- sal, ásamt léttum leikjum. • Tímar verða kl. 18:40 á mánudögum og fimmtu dögum. • Nánari upplýsingar og innritun í síma 12450. SNORRI RÚTSSON, íþróttakennari. Iðnaðarhúsnæði til sölu Nýlegt gott 200 fermetra iðnaðarhúsnæði við Flatir til sölu. Mjög góð lofthæð, getur hentað vel fyrir útgerðarmenn, fisk- vinnslu eða hverskonar iðnað. Góð aðstaða á efri hæð, skrifstofa, salerni, kaffistofa og geymslur. Aukinn byggingaréttur, góð áhvílandi lán. Allar upplýsingar veittar í símum 12782 og 12958, eða heimasíma 12931, Ágúst. Körfuknattleiksdeild Týs óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins í körfubolta, leiktímabilið 1993-1994. - Upplýsingar í síma 12377 (Hafsteinn) eftir kl. 17:00. Körfuknattleiksdeild Týs EYJAFERÐ til EDINBORGAR ÚRVAL-ÚTSÝN býður Vestmannaeyingum sértil- boð á Edinborgarferð 28. - 31. október (fimmtudag- ur-sunnudagur). • Frítt með Herjólfi í tengslum við þessa ferð (brottför frá Keflavík kl. 17:15). • Hópar 15 manns eða fleiri fá 2.000,- kr. aukaafslátt á mann. TILBOÐSVERÐ: Hótel Mount Royal Þríbýli Tvíbýli Einbýli Staðgr.verð Alm. verð kr. 26.900,- kr, 30.060,- kr. 27.565,- kr. 31.060,- kr. 30.130,- kr. 34.660,- Innifalið: Sigling með Herjólfi milli lands og Eyja, beint leiguflug frá Keflavík, allir skattar og skyldur, ferðir milli flugvallar og hótels erlendis, gisting með morgunverð- arhlaðborði og íslensk fararstjórn. ENGIN BORG JAFNAST Á VIÐ EDINBORG. ^IÍRVAL-ÚTSÝN Umboð í Vestmannaeyjum, Friðfinnur Finnbogason Símar 11166 og 11450. SMA auglýsingar Mótatimbur Óska að kaupa mótatimbur, 1x4 og 1x6, notað. Upplýsingar gefur Maggi Kristins, sími 12044. Pollabuxur týndar Bleikar vind-pollabuxur, 66 gráð- ur norður hafa tapast. Eru númer 8. Ef einhver hefur fundið bux- urnar, vinsamlega hafið þá sam- band í síma 11419. Bíll til sölu Hyunday Pony GLSi - árgerð 1992 til sölu. 5 gíra, samlæsing á hurðum, rafmagn í rúðum. Upplýsingar í síma 11727 eftir kl. 17:00. Bíll til sölu Toyota Cressida árgerð 1982 til sölu. Er með góðri diesel vél. Þarfnast viðgerðar eða í vara- hluti. Upplýsingar í síma 12115. Til leigu Kjallaraíbúð, 3ja herbergja til leigu á kr. 25.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 12993. Til sölu Til sölu sófaborð og hornborð. Upplýsingar í síma 11897. Til leigu 3ja herbergja íbúð, 80 fermetrar til leigu. Leigist ódýrt. Upplýsingar í síma 91-618182. Sjóstangaveiðibúnaður Vantar útbúnað til sjóstanga- veiði. Upplýsingar í síma 13374. Einbýlishús til leigu Til leigu er einbýlishús. Gæti ver- ið jaust frá 1. október. Upplýsingar í síma 13084 eftir klukkan 20:00.' Binni týndur Dúkkan Binni er týnd. Hún er eigandanum mikið hjartans yndi og getur ekki tekið gleði sína fyrr en hann Binni er fundinn. Ef ein- hver veit hvar dúkkan er niður- komin, vinsamlega hafðu þá samband í síma 13090. Tölva til sölu Amiga 1000 með leikjum, mús og 1 stýripinna til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 11959. Til sölu Til sölu Ma Jumbó Ijósalampi, með 26 perum. MA andlitslampi áfastur stól. Hvítur sturtuklefi með blöndun- artækjum. Laust strax. Upplýsingar gefur Ágústa sími 12268.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.