Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Blaðsíða 5
I - Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur fyrir árið 1994 verður haldinn í safn- aðarheimili Landakirkju sunnudaginn 26. febrúar nk. að aflokinni guðsþjónustu kl. 15:00. DAGSKRÁ: 1. Ársskýrsla sóknarnefndar. 2. Ársreikningar. 3. Ársskýrslur sóknarpresta og starfsmanna. 4. Tillaga um fjölgun í sóknarnefnd úr 5 í 7 og jafnmarga til vara. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofunni í Safnaðarheimilinu. Sóknarnefnd. Aðalfundur Slysavarnadeidin Eykyndill heldur aðalfund 27. febrúar nk. kl. 20:30 í Básum. DAGSKRÁ: - Venjuleg aóalfundarstörf. Herdís Storgaard mætir á fundinn og ræðir um verkefnió „Gerum bæinn betri fyrir börnin.“ Skemmtiatriði, kaffi og spilavist. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Hefcir Pú áhuga á að báa í Lautinni? Kyrvrvum j'imm sfórgleesilegar íbuði^ sem reisfeir ó besfc\ sfað í bænum Frá klukkan 14:00 til 18:00 laugardag kynnum við íbúðir sem byggðar verða ofan á verslunarhúsnæði okkar við Vesturveg. Þar geta áhugasamir kynnt sér teikningar, líkan, verð og annað sem viðkemur íbúðunum. Tónlistarskóli Vestmannaeyja Dagur Tónlistar- skólanna 25. febr. nk. í tilefni dags Tónlistarskólanna verður Tónlistarskóli Vestmannaeyja með tónleika og kaffisölu í Alþýðuhúsinu kl. 15:00. Þar mun Skólalúðrasveit Vestmannaeyja leika nokkur lög en ágóði af kaffisölunni rennur í ferðasjóð SLV sem fer til Neskaupstaðar á Iandsmót skólalúðrasveita í maí nk. Einnig munu nemen- dur sem flestra hljóðfæra spila. Vonast er eftir góðri þáttöku gesta, nemenda og foreldra. Skólastjóri. SMA- auglýsingar Barnavagn óskast Óskum eftir notuðum Silver Cross barnavagni. Upplýsingar í síma 13353. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða ódýra þvottavél. Á sama stað er til sölu góður svefnsófi á 5000 kr. Upplýsingar í síma 11211.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.