Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Síða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Síða 6
 Fimmtudagurinn 23, Framsaga Gudjóns Hjörleifssonar, bæjarstjóra, með fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana 1995: Rekstur Vestmanna- eyjabæjar og stofnana hans er kominn í jafnvægi -aö undanskildu félagslega íbúöakerfinu. Búiö er aö endurskipuleggja lánamál og skuldbreyta stórum hluta óhagstæöra lána. Þessar breytingar hafa í för meö sér gerbreytt rekstrarumhverfi og í dag eru Vestmannaeyjabær og stofnanir hans traust fyrirtæki á fjármagnsmarkaönum, segir Guöjón m.a. Óvcnju margir fylgdust mcð bæjarstjórnarfundinum á fimmtudaginn, í framsögu sinni með fjár- hagsáætlun, scm var til fyrri umræðu í bæjarstjórn í síðustu viku, sagði Guðjón Hjöricifsson, bæjarstjóri, að fjárhagsáætlunin væri unnin mcð hcfðbundnum hætti og í samráði við forstöðu- mcnn stofnana og cinnig mcð upplýsingum og útrcikningum frá tæknideild bæjarins. Hcildartckjur cru áætlaðar 733 milljónir en þær voru 717 milljónir á siðasta ári. I forsendunum er gert ráð fyrir 2,5% hækkun á launaliðum og er hún samspil nokkurra þátta, s.s. fram- reikningi fyrri fjárhagsáætlunar og fyrirliggjandi niðurstöóu síðasta árs. Einnig voru rekstrarliðir skoðaðir sérstaklega og gerðar leiðréttingar ef framreikningur var ekki í samræmi við fyrri áætlanir. Samkvæmt áætluninni aukast skuldir bæjarsjóðs umfram' niðurgreióslu um 50 milljónir króna. Þar af er 30 milljón króna lántaka vegna uppbyggingar Framhaldsskólans sem er fíýtt. Eru þessar 30 milljónir umfram framlag ríkisins og 20 milljónir sem verða framlag ríkisins á næsta ári. Aætlaó er að rekstur skili 90 milljón króna tekjuafgangi en eftir eignfærða og gjaldfærða fjárfestingu eru gjöld umfram tekjur 22 milljónir króna. Heildartekjur eru áætlaðar 733 milljónir miðað við 717 milljónir árið 1994 og helstu tekjur eru útsvar sem verður 8,4%. „Sem er sú lægsta sem lög heimila og niðurstaða útsvars- tekna byggist á uppreikningi áætl- aörar niðurstöðu ársins 1994,” sagði Guðjón en áætlaðar útsvarstekjur eru áætlaðar 404 milljónir króna. Áætlað er að fasteignaskattur gefi af sér 90 milljónir og er helsta breytingin að fasteignaskattur af iðnaðar- og verlsunarhúsnæði hækkar í 1,35. „Ekki er lagður sérstakur skattur á verslunar- og skrifstofuhús- næði og er Vestmannaeyjabær einn fárra kaupstaða sem ekki leggur þann skatt á.” Holræsagjaldið, sem hefur ekki verið lagt á áður, gefur af sér 9,5 milljónir að því er kom fram í ræóu Guðjóns. Heildamiðurstaða í samciginlegum tckjum þessa árs er 503,5 milljónir króna en heildartekjur eru 733 milljónir. Heildargjöld verða 643 milljónir á móti 619 milljónum árið 1994 sem er 3,87% hækkun á milli ára. Til eignabreytinga færast því 90 milljónir króna. Gjaldfærð fjárfesting vcrður nettó 58,2 milljónir á móti 54,4 milljónum á síðasta ári og þar af nemur gatnagerðaráætlun 43,2 milljónum króna. Gcrt er ráð fyrir að eignfærð fjár- festing verði 54 milljónir nettó. Stærstu liðir eru Framhaldsskólinn og rammasamningur við íþróttahreyf- inguna. Til Framhaldsskólans fara 87 milljónir en framlag ríkisins er 23 milljónir. Bærinn tekur lán fyrir ríkið að upphæð 30 milljónir svo hægt verði að ljúka framkvæmdum við viðbygginguna í haust. I ramma- samninginn fara 15 milljóniren þeim á að verja í nýjan íþróttasal. Þá er einnig áætlað að Óytja yfirstjóm félagsmála í Villuna, scm stendur austan við Ráðhúsið, og fjölga ein- býlum um fjögur á Hraunbúðum. Þá er gert ráð fyrir að selja cina íbúð sem á að gefa 4milljónir. Hcildartckjur hafnarsjoðs verða samkvæmt áætluninni rúmar 114 milljónir sem er 3 milljónum lægra en í fyrra og er ástæóan lækkun gjald- skrár og fækkun skipa. Rekstrargjöld cru áætluð rúmar 80 milljónir sem er tæplega 3ja milljón króna lækkun á milli ára. „Miklar framkvæmdir eru áætlaðar á árinu og ber þar hæst smíói lóðsbáts ásamt framkvæmdum við farmskipakant. Þá verður einnig unnið töluvert að dýpkun ásamt því að haldið verður áfram framkvæmd- um við smábátaaðstöðu og á árinu mun starfsemi hafnarsjóðs flytja í nýtt húsnæði. Þetta ár er eitt það mesta sem um getur varðandi fjárfestingar og samkvæmt áætluninni aukast skuldir um rúmar 50 milljónir sem er svipuð upphæð og framlag hafnarinnar er til lóðsins,” sagði Guðjón um framkvæmdir hafnarsjóðs á árinu. Rckstur hitavcitu er svipaður og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir 1% tekjuaukningu á milli ára en rekstr- argjöld lækka um 0,6%. Helstu framkvæmdir eru hlutdeild í framkvæmdum við Tangagötu I ásamt framkvæmdakostnaði við dreifikerfi. Rekstur rafveitu verður með hefðbundnu sniði og munu tekjur aukast um 3% á milli ára. Rekstrargjöld hækka um 0,5% á milli ára. Helstu fjárfestingar eru hlutdeild í Tangagötu 1, fjárfesting í spennum og nýframkvæmdir í lágspennukerfi. Vatnsveitan verður rekin með hefðbundnu sniði en hækkun verður á rekstrargjöldum um 20%, sem Guðjón sagði að ætti cftir að lækka á milli umræðna vegna þess að eign- færð fjárfesting er færð mcð rekstri. Viðbótarútgjöld í rekstri liggja aðal- lega í viðhaldi á dreifikcrfi. Lækkun á tekjum vatnsveitu vcrða um 3,2% vegna minni vatnsnotkunar. Rekstur Sorpcyðingarstöðvar gekk erfiðlega á síðasta ári. „Var skýringin aðallega sú að tlokkun sorps er mjög ófullnægjandi og tölu- verðar viðgerðir hafa farið fram á snigli ásamt því að endumýja hefur í bæjarstjórn í siðustu viku var samþykkt að innhcimta fastcigna- skatt af húscignum fclaga í bænum sem er stefnubreyting frá því sem verið hefur til margra ára. Fulltrúar meiri- og minnihluta voru sammála um að greiða ætti fastcignagjöld af húsum scm leigð eru undir ýmsa starfscmi cn minni- hlutinn vill að líknarfélög fái undanþágu frá fastcignagjöldum enda scu þau ckki mcð aðra starf- scmi í húsum sinum. Um hús íþróttafclaganna Þórs og Týs og Skátaheimilið gilda sérstök ákvæði. I bæjarstjóm var tillaga meirihluta sjálfstæöismanna samþykkt með mótatkvæðum minnihlutans sem ekki vildi ganga eins langt. Vísuðu þeir til þurft einn snigil. Með nýjum samningi viö nýjan verktaka sparast 2,5 milljónir nettó, bæði með fækkun um einn starfsmann og að vióhald gámabifreiðar fellur út. í fjárhags- áætlun Sorpeyðingarstöðvarinnar er áætlað að kaupa nýja kvöm en endan- leg ákvörðun liggur ekki fyrir.” Félagslegar íbúðir hafa í nokkur ár verið bænum þungar í skauti en áætlað er að auka ekki skuldir á árinu og stefnt cr að því að selja eina íbúð. „Það er Ijóst að félagslega íbúða- kerfiö þarfnast mikilla endurbóta og þurfa fulltrúar allra sveitarfélaga að þrýsta á stjónvöld að taka á því máli. Stefnt er að því að ná samkomulagi við Húsnæðisstofnun ríkisins vegna Sólhlíðar 19 um með hvaða hætti og með hvaóa kjörum verður hægt að selja íbúðimar þar.” I lokaorðum sínum sagði Guðjón að rekstur Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans væri kominn í jafnvægi að undanskildu félagslega íbúðak- erfinu. „Búið cr að endurskipuleggja lánamál og skuldbreyta stómm hluta óhagstæðra lána. Þessar breytingar hafa í för mcð sér gerbreytt rekstrar- umhverfi og í dag eru Vestmanna- eyjabær og stofnanir hans traust fyrirtæki á fjármagnsmarkaðnum,” sagði Guðjón. Fjárhagsáætluninni var síðan vísað til seinni umræóu með atkvæðum allra bæjarfúlltrúa. bókunar Guðmundar Þ.B. Ólafssonar (V) í bæjarráði þar sem hann sagðist vera á móti því að leggja fast- eignagjöld á húsnæði líknarfélaga. I samtali við FRÉTTIR eftir fundinn sagði Guðmundur að þeim þætti ómaklegt að leggja fasteignagjöld á þessi félög. „Kvenfélagið Líkn er skýrasta dæmið um þetta. Líkn er að safna peningum til þeirra sem minna mega sín og leggur fé til stofnana eins og t.d. sjúkrahússins. Það eru mörg önnur félög sem sinna líknar- málum en það á að vera hlutverk bæjarins að fylgjast með því hvort salir félaga eru leigðir út eða ekki. Sé um tekjur að ræða af húsum þeirra á að innheimta gjöld af þeim. Þessu hefði mátt fylgja betur eftir áður en farið var út í þessa breytingu,” sagði Ný kvörn í Sorpeyð- ingarstöðina -Sorpverðir heimilanna. Ragnar Óskarsson (V) vakti at- hygli á því að til stendur að kaupa nýja sorpkvörn í Sorp- eyðingarstöðina og að Eiríkur Bogason veitustjóri og Gunnar Sigurðsson forstöðumaður stöðv- arinnar hcfðu farið til Dan- mcrkur í þcim tilgangi að skoða kvarnir. Sagði Ragnar þetta staðfestingu á því að V-listinn hefði haft rétt fyrir sér í kosningabaráttunni í sl. vor þegar fulltrúar hans héldu því fram að Sorpeyðingarstöðin væri hinn mesti gallagripur. Hún hefði alltaf verið að bila og frá henni kæmi oft á tíðum svartur reykur. Þama hefðu átt sér stað mistök sem ekki mætti endurtaka. „Vegna þessa vil ég aó fengið verði álit sér- fræðinga áður en ný kvöm verður keypt,” sagði Ragnar og taldi hann að reynsla af fyrri utanferðum manna héðan sýndi nauðsyn þess að fá álit sérfræðinga. „Það er ekki víst að sérfræðingar finnist hér á landi en það er alltof dýrt að gera svona tilraunir.” Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri, sagði að allir hefðu verið sammála um að núverandi kvöm væri of lítil. Tekið hefði verið mið af bæjar- félögum af svipaðri stærð og Vestmannaeyjar en það hefði sýnt sig að hér væri þörf á stærri kvöm. „Það er flokkunin sem er í ólagi og hefur þaó bitnað á starfsemi stöðv- arinnar. Bilanir má rekja til þess að með sorpinu fer jám sem eyðilagt hefur snigla og valdið öðram vand- ræðum í rekstrinum,” sagði Guðjón. Ragnar tók undir með Guðjóni og sagði að pottur væri brotinn í flokkun sorps. Kom hann með þá hugmynd að fara inn t skólana og fá bömin í lið með Sorpeyð- ingarstöðinni. Vel hefði tekist til þegar böm á grannskólaaldri hefðu gerst branaverðir heimilanna og mætti hugsa sér að gera þau að sorpvörðum, hvert á sínu heimili. Guðmundur sem vildi vekja athygli á ákvæðum sem gilda um Þórsheim- ilið, Týsheimilið og Skátaheimilið. „Mér, ásamt bæjarritara, var í fyrra falið að fara yfir þessi mál og varð niðurstaðan sú að fasteignagjöld miðast við útleigu á þessum þremur félagsheimilum. Fundið var út hlut- fall sem miðast við eigin afnot félaganna undir æskulýðsstarfsemi og er sá tími undanþeginn fast- eignagjöldum. Þurfa félögin ekki að sækja um nióurfellingu heldur fá þau innheimtuseðil sem miðast við þann tíma sem húsin hafa verið í útleigu og er hann fundinn með reynslu síóustu ára,” sagði Guðmundur Þ.B. Ólafs- son að lokum. Tekistáum fasteignagjöld á félagsheimili í bæjarstjórn: Meirihlutinn ákvað að afnema niðurfellingu á gjöldunum -Fulltrúar minnihlutans vilja undanskilja líknarfélögin. Hús íþróttafélaga og skáta undanþegin að hluta.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.