Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Síða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Síða 12
SMA auglýsingar Tapað fundið 5 lyklar á kippu hafa fundist og liggja á ritstjórn Frétta, þar sem eigandinn getur vitjað þeirra. Au pair óskast sem fyrst Ung íslensk hjón í Þýskalandi óska eftir au pair, 17 ára eða eldri, til að gæta tæplega 2ja ára gamals drengs og til að aðstoða við heimilisstörf. Viðkomandi þyrfti að geta komið sem fyrst og verið í 3 mánuði. Nánari upplýsingar í síma I 1480. Tölva til sölu 486 SX 50 megariða tölva með 130 megabæta hörðum diski, til sölu. Word 6,0 og Exel 5,0 ásamt soundblaster fylgir. Verð kr. 70 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 12567, Maggi. Bíll til sölu Mazda B 2600 árgerð 1992 til sölu. 4x4, upphækkaður á 33" dekkjum, álfelgur. Upplýsingar í síma 13423. TilSÖIu Til sölu er 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Reykjavík. Verð kr. 7,5 miiljónir. Ath. skipti á ibúð í Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 13362. Tiísölu Til sölu eru glæsileg fermingarföt á dreng ca 170 cm. á hæð. Svartar buxur m/belti (krumpast ekki), grænn jakki með svörtum kraga úr riffluðu flaueli og hvít skyrta. Allt sem nýtt. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma I 1001. Bílskúr óskast Óska eftir bílskúr til leigu. Upplýsingar í síma 12227. Tapað fundið Svört hliðartaska með ýmsu snyrtidóti og fleiru, tapaðist Þetta er mjög tilfinnanlegt því í veskinu er nafnspjald sem eigandinn þarf nauðsynlega að fá aftur. Skilist á Fréttir eða sendist merkt A.K. Gullengi II, 112 Reykjavík. Til sölu Til sölu er rafdrifin sjúkragrind í rúm. Stærð 186x88 sm„ sama sem ónotuð, Upplýsingar í síma 11 391 eftir kl. 17:00. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Foldahrauni. Laus strax. Upplýsingar í síma 12108 eftir kl. 17:00. Tapað fundið Tölvuúr fannst í Hrauntúni. Eigandinn getur vitjað þess í síma 11465. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 4ra eða 5 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 12461. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju fást hjá: Svandísi, sími 11215 og Mörtu sími 11698. Ætlar að hefja útsendingar í júní Frá o** | | V Oskuc pum Oskudagurinn er í næstu viku Fjölsýn hf. gckk í síðustu viku frá samningum við fyrirtækið Elnet í Reykjavík á kaupum alls búnaðar til móttöku og endur'varps sjónvarpsefnis fyrir Vestmanna- eyjar. Kaupverðið er um 11 milljónir króna. Fyrirhugað er aó útsendingar hefjist um mánaðamótin maí/júní á þessu ári. Ymislegt hefur tafið að útsendingar gætu hafist fyrr, en upphaflega var áætlað að þær gætu hafist í endaðan mars. Lengi vel virtist ekki hægt að fá afruglara, sem afruglað gæti fleiri en eina stöð í einu. Nú hefur hinsvegar fundist afruglari sem gctur afruglaó allt að 31 stöð í einu og framleiddur er í Kalifomíu. Þessi möguleiki eykur forsvarsmönnum Fjölsýnar mjög bjartsýni á fyrirtækið. Þar sem fleira en eitt sjónvarp er á heimili, getur fólk því horft á mismunandi stöðvar, en eins og fólk þekkir, getur afruglari Stöðvar 2 aðeins afruglað eina stöð í einu. Fyrirhugað er að senda út sjón- varpsefni á 6 rásum, þar af eina innanbæjarrás, en það verður seinni tíma verkefni. Þó gæti auglýsinga- og textavarpsrás orðið fljótlega. Þær erlcndu stöðvar, scm fyrirhugað er að endurvarpa yfir Eyjar cru Sky News, sem cr fréttastöð, TNT sem sendir út klassískar bíómyndir og Cartoon Network, scm er teiknimyndastöð, tónlistarrásina MTV, einnig NBC Super Channcl, það er stöð sem sendir út blöndu af fréttum, skemmtiþáttum og sápuóperum og íþróttarásina Eurosport. Tæknilega er einnig ckkcrt því til fyrirstöðu að endurvarpa stöðvum eins og bíó- myndastöðvunum Filmnet og Sky Move og íþróttastöðinni Sky sport, ásamt fjölda mörgum öðrum stöðvum. Móttökudiskum er ætlaður staður norðvestan við norðurenda flug- brautarinnar og sendiloftnetiö verður staðsett á húsi Sigmars Gíslasonar, efst á Illugagötunni. Samkvæmt mælingum reyndist það vera einn ákjósanlegasti staðurinn í Eyjum til slíks. Ekki hefur verið ákveðið gjald fyrir afnot af endurvarpinu en það verður selt í áskrift. Akvörðunar er að vænta innan skamms. Til þess að geta tekið við sendingum þarf fólk að kaupa sér sérstakt loftnet og afruglara, kostnaður við þann búnað gæti orðið nálægt 20 þúsund krónum. Verkfallsopnun r kfum & k húsinu 1 dag og á morgun verður opið hús fyrir unglinga í KFTJM &K húsinu milli kl. 13 og 17. Hægt er að leika borðtennis og ýmis töfl og spil, horfa á myndbönd og spjalla. Þykir tilvalið að nýta aðstöðuna nú þcgar verkfall kennara stendur yfir og vonum við að unglingunum þyki gott að geta átt samastað í miðbænum þessa daga. (Ahugahópur KFUM & K) Ársþing ÍBV Fyrri þingdagur, ársþings Iþróttabanda- lags Vestmannaeyja veróur í Týsheimilinu í kvöld, fimmtudag 23. febrúar kl. 20:00. Seinni þingdagurinn veróur í Þórsheimilinu fimmtu- daginn 2. mars kl. 20:00. Stjórnin Þökkum samúó og vináttuhug við andlát og útför móóur okkar, tengda- móóur, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR GUÐJONSDÓTTUR frá Pétursborg, Vestmannaeyjum Aðstandendur ♦ Mikið úrval af grímubúningum, t.d. kúrekarj indíánar, sjórasningjar, hjúkkur, nornir, kóngar, drottningar, prinsessur, Batman, Zorro, Súperman, Kleópatra, Lína langsokkuro.fi. ♦ Athugið að verð á öllum búningum hefur laskkað síðan í fyrra og sumt verulega. T.d. kostuðu Turtles og Risaeðlurnar 1990 krónur í fyrra en nú 999 krónur. ♦ Tíu gerðir af hárkollum og fjöldi annarra fylgihluta, hattar, bogar, sverð, byssur, grímur, byssubelti, andlitslitir af mörgum gerðum, hárspreyog hárgel. 1 c vn E «+- * ■— cvs ws 3 vn xo cvs S KO vso cvs xo «+- cvs s_ ++ CV5 vn 15 lO xg «+- V Qi 3 E C RITFANGA- OG GJAFAVORUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI SÍMI 11945 Ht Frá Leikfélagi mmmem Vestmannaeyja Samlestur veróur í kvöld kl. 20:00. Leikstjórinn, Gunnar Gunnsteinsson velur í hlutverk í „HART í BAK“. Allir áhugaleikarar á aldrinum 18-60 ára mæti. Stjórnin Kiwanis- félagar! Munió fundinn í kvöld kl. 19:30 í Nausthamri. Almennurfundur. Stjórnin Askrifendur Hvernig væri aó létta blaóburóarfólkinu störfin og greiða áskrift blaðsins með greiðslukorti. Það er bæði hagkvæmt og þægilegt - fyrir alla. BINGO VlÐ SPILUM BINGÓ í ÞÓFISHEIMILINU I KVÖLD KL. 20:30. Meðal vinninga: Sími Sæng og koddi Herjólfsmiðar Hárblásari (Potturinn) Mánaðarkort á Hressó Skrifborðslampi Steikarsteinar Snyrtivörur Útvarpssamstæóa n i i i i i i i i i i i j

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.