Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Page 14
Landakirkja Fimmtudagur 23. febr. 13:00-17:00 Opid hús fyrir unglinga f verkfalli kennara. Föstudagur 24. febr. 13:00-17:00 Opið hús fyrir unglinga í verkfalli kennara. Laugardagur 25. febr. 14:00 Útför Sigurjóns Gottstólkssonar Sunnudagur 26. febrúar 11:00 Sunnudagaskóli I Landakirkju ATH! Síðastasunnudag i mánuði fellur sunnudagaskólinn á Hraunbúðum niður. 14:00 Almenn Guðsþjónusta -Barnasamvera. Bodið upp á akstur frá Hraunbúóum. Að lokinni messu verður haldinn aðal- safnaóarfundur I safnaöarheimili kirkjuhnar. Alit sóknarfólk hvatt til að mætaog láta málefni safnaðaríns til síntaka; 20:30 KFUM&K Undakirkju - unglingafundur Þriðjudagur 28. febr. 16:00 Fermingartímar - Barnaskólinn Mlðvikudagur 1. mars. 10:00 Öskudagsstemmning á mömmumorgni. 12:10 Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á kostnaðarverði í safn- aðarheimilinu á eftir. : 16:00 Fermingartímar - Hamarsskóli. 20:00 Aglow- Kristilegur félagsskap- ur kvenna. Óháður kirkjudeildum. 20:30 Biblfulestur fyrir ungt fólk ( KFUM&K. Fimmtudagur kl. 20:30 Biblíu-kennsla. Föstudagur kl. 17:30 Krakkaklúbburinn. Laugardagur kl. 20:30 Brotning brauðsins. Héóan I frá verð- ur eigi aftur heilög kvöldátlíó í Betel. Sunnudagur Kl. 16:30 Vakningarsamkoma. Sú siðasta i Betel. Oft hefur 'pú ætlað að koma en veistu að þetta er þitt síðasta tækifæri i til að mæta á Bételsamkomu. Érfi i' Aðventkirkjan Föstudagur: kl. 20:00 Samvera með unga fólkinu kl. 10:00 liblfurannsókn kl. 11:00 Guðsþíónusta Ræðumaður: Ólafur V. Þóroddsson Sunnudagur: kl. 20:00 Bænastund Verió velkomin f Aðventkirkjuna. Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 S: 13010 &heimas: 12470 Farsími 985-34506. 4 4 #HRVIMTSYN UM30PÍ EYJUM: Friðfinnur Finnbogason, ðímar 11166 og 11450. Nýr sölulisti vikulega Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu 22, götuhæð. Viðtalstími kl. 15:30 - 19:00, þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13. Viðtalstími kl. 15:30 -19:00, mánudaga. Sími 13945. Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasaii FES endurnýjar bræðsluna í bæjarráði á mánudaginn lá fv rir umsókn frá ísfélaginu um viðbótar- lóð norðan við loðnubræðslu fyrir- tækisins, FES. Þar á að byggja við og er það liður í endurnýjun bræðslunn- ar. Hafnarstjórn vísaói umsókninni til Bæjarveitna vegna lagna á svæðinu. Siguröur Einarsson, forstjóri Isfé- 1-agsins, segir að þarna verði byggð viðbygging við núverandi húsnæði bræðslunnar. „I sumar verða sett upp nýr sjóðari og mjölskilvinda. Leysa þau gömul tæki af hólmi en þetta er þó liður í endumýjun verksmiðjunnar. Reyk- urinn hverfur þó ekki alveg á næstunni,” sagói Sigurður-og kvaðst hann ekki geta sagt til um hvenær ráðist verður í endumýjun verksmiðjunnar af fullum krafti. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins opnuð Á laugardaginn kemur veróur kosningaskrifstofa Alþýóuflokksins opnuó kl. 17:00 aó Heiðarvegi 6. Við hvetjum bæjarbúa til að líta við og taka spjall við fram- bjóðendur. Jón Baldvin verður á svæöinu ef þingstörfum verður lokið. Þaó veróur heitt á könnunni. Alþýðuflokkurinn Ökukennsla Arnfinnur Friðriksson Strembugötu 29 Sími 12055 og 985-39067 Vantarþigpípara eða plötusmið? Hafðu þá samband! Þórannn Þórhallsson pípulagninga- ogplötusmiður, Bröttugötu 16, sími 12628. A1 - Anan Þriðjudaga: Byrjendafundir kl. 20:00 Almennir fundir kl. 20:30 Ab Heimagötu 24. ARSÆLL ARNASON húsasmíðameistari Bessahrauni 2, sími 12169 Boðsími 984-52885 ALHLIÐA TRÉSMÍÐI HSHflutningar Daglegar ferðir, hvert á land sem er. Vöruafgreiðsla Skildingavegi 2 - Sími 13440 Vöruafgreiðsla f Reykjavík Skútuvogi 8 - Sími 685400 OKUKENNSLA ÆFINGATÍMAR Stefán Helgason Brimhólabraut 38 Sími11522 Hunda- og kattaeigendur athugið! Hundar veróa sprautaðirvið Pavróveikinni laugardaginn 25. febrúar nk. kl. 13-16 í Áhaldahúsi bæjarins (norður- dyr). Eftir kl. 16 tekur dýralæknir dýrin í skoðun sem pantað hefur verið fyrir. Síðasta tækifæriö til að panta tíma fyrir dýrin í skoðun er í kvöld, fimmtudaginn 23. febrúar hjá Dísu í síma 12506. Hundavinafélag Vestmannaeyja • • • • Oskudagur-Oskudagur Furðufataball verður fyrir 7. bekk og eldri þriðjudagskvöldið 28. febrúar nk. í Féló kl. 20.00. Ókeypis aðgangur. Á öskudag verður kötturinn sleginn úr tunnunni á Stakkó kl. 13.30. Að því loknu eða kl. 14.00 verður furðufataball í Féló fyrir 6. bekk og yngri. Ókeypis aðgangur. Tómstunda-og fþróttafu11trúi. Dagmæðranámskeið. Félagsmálaráð Vestmannaeyja mun í mars og apríl nk. standa fyrir 60 stunda námskeiði sem er ætlað aðilum sem starfa sem dagmæður/feður eða hyggjast sækja um leyfi til slíks starfs. Áætlað er að halda námskeiðið frá 18. mars - 29. aprú og verður kennt á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum auk laugardaga frá kl. 10.00 - 16.00. Páskafrí verður frá 9. aprú - 23. apríl (að báðum dögum meðtöldum). Ndmskeiðsgjald er 10.000 kr. og eru innifalið námsgögn og leyfisgjald fyrsta árið. Námskéið þetta er skilyrði fyrir veitingu starfsleyfa næstkomandi ár og öllum þeim sem starfa sem dagmæður eða hyggjast sækja um leyfi til daggæslu barna er því bent á að sækja þetta námskeið. Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi á bæjarskrifstofum (sími 11088 kl. 10.30 - 11.30 alla virka daga nema föstudaga). Skráning þátttakenda fer fram á sama stað og er umsóknarfrestur til 10. mars nk. Athugið að þátttaka á námskeiðinu er skilyrði þess að aðilum verði veitt ný eða endumýjuð leyfi til dagmæðra á næsta ári sbr. 4., 9. og 14.gr. reglugerðar nr. 198/1992 um daggæslu í heimahúsum. ÖLLUM STARFANDI DAGMÆDRUN ER SKYLT AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐID ÞAR SEM LEYFI ÞEIRRA VERÐUR AÐ ÖÐRUM KOSTI AFTURKALLAÐ AÐ LOKNU NÁMSKEIÐI. ATH. Umsóknarfrestur til 10. mars nk. Frá Féló. Breyting á starfsemi og aldri í Féló. Ákveðið hefur verið að starfsemi félagsmiðstöðvarinnar verði fyrir 7. bekk og eldri alla daga sem opið er nema á miðvikudögum fram að kvöldmat, þá er eingöngu opið fyrir 5. og 6. bekk og verður sérstök dagskrá í gangi hverju sinni. Opið hús. Opið hús verður í Féló á föstudagskvöldum til kl. 23.30 fyrir 8. bekk og eldri. Félóferð 3. mars. Munið að síðasti skráningardagur fyrir Félóferð er á morgun. Eftir það verður ekki tekið á móti tilkynningum. Ferðin verður eftir viku og er hún fyrir 8. 9. og 10. bekk. Þátttökugjald er kr. 3000.- Innifalið er Herjólfur, rúta, gisting, ball, morgunverður og ein máltíð á dag. FRETTIR Útgefandi: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum. Ritstjóri: Ómar Garðarsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Abyrgðarmenn: Ómar Garðarsson & Gísli Valtýsson. Prentvinna: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum. Aðsetur ritstjórnar: Strandvegi 47 II. hæð. Sími: 98-13310. Myndriti: 98- 11293. FRÉTTIR koma út alla fimmtudaga. Blaðið er selt í áskrift og einnig í lausasölu í Turninum, Kletti, Novu, Skýlinu, Tvistinum, Pinnanum, Kránni, Búrinu, Vöruval, Herjólfi, Flugvallaryersluninni, Eyjakaup, Eyjakjör og Söluskálanum. FRÉTTIR eru prentaðar í 1850 eintökum. FRÉTTIR eru aðilar að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða. - Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimilda sé getið.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.