Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Ég hef ít rek að, á þess um vett­ vangi, rætt um gildi karl mennsk­ unn ar sem því mið ur hef ur ver ið á stöð ugu und an haldi fyr ir femínísk­ um á hrif um sem tröll ríða ís lensku sam fé lagi. Ég hef sömu leið is oft ar en ekki rætt um nauð syn þess að halda gleð i lát um í lág marki eft ir því sem kost ur er. Það verð ur aldrei nógu oft ít rek að að það er ekki karl­ mann legt að vera Kát ur. Þessi skoð un stenst fylli lega tím­ ans tönn eins og flest ar af mín­ um betri skoð un um og stend ur ó högguð. Engu að síð ur hef ég kom ist að því á und an förn um árum að fúl lyndi er vissu lega best í hófi. Geð vonska er vissu lega góð sem stjórn tæki en hana má þó ekki nota af of miklu ör læti. Því hef ég skipu­ lega reynt að horfa á björtu hlið­ arn ar og jafn vel gert mér far um að leita að þeim sér stak lega enda ekki alltaf sem bjarta hlið in snýst upp. Mig lang ar í því sam bandi að nefna tvö gleði leg at vik úr mínu lífi síð ustu daga. Í for mála að þeim er rétt að rifja upp að ég hef oft og iðu lega skamm ast yfir skorti á þjón­ ustu lund hjá þeim sem sér hæfa sig einmitt í þjón ustu. Þessi gagn rýni hef ur að sjálf sögðu átt full an rétt á sér og ætla ég síst á fara að draga úr henni. Hins veg ar er það þeim mun gleði legra þeg ar það kem ur í ljós að ein staka ein stak ling ar virð ast af­ lögu fær ir með þjón ustu lund. Í síð ustu viku þurfti ég að fara á einka bif reið minni til Ak ur eyr ar. Var hún þá ný kom in úr all ít ar legri við gerð sem far ið var í af því til efni að í Borg ar nes er kom ið nýtt bif­ reiða verk stæði eft ir nokkurn skort á þess hátt ar fyr ir tækj um. Hár­ geiðslu stof ur hafa ver ið þar nóg ar, sem gagn ast mér lít ið, en bif reiða­ verk stæði mjög num in við nögl. Til að fagna þess um tíma mót um lét ég gera við nán ast allt nema púströr­ ið á fyrr greindri bif reið. Það hlaut því að fara svo að í miðj um Norð­ ur ár dal sveik hljóð kút ur inn og sinnti sín um skyld um ekki frek ar. Ég leit aði því á náð ir bif véla virkja á Ak ur eyri sem tóku mér vel þrátt fyr ir ann ríki nokk uð. Hljóð kút ar sem hæfðu bif reið minni reynd­ ust hins veg ar ekki til í land inu en norð lensk ir vél virkj ar tóku að sér að tjasla sam an þeim gamla en ljóst var að það tæki nokkr ar klukku­ stund ir. Það hvarfl aði því að mér að taka bíl á leigu á með an til að nýta tím ann en því mið ur höfðu marg ir aðr ir feng ið sams kon ar hug mynd þannig að bíla leig ur bæj ar ins voru bíl laus ar með öllu. Þá vind ur sér að mér ung ur verk stæð is mað ur sem orð ið hafði vitni að at burð ar rás­ inni og bíð ur mér á ó svik inni norð­ lensku að taka bara Lancer inn sem standi þarna á plan inu því hann þurfi ekki á hon um að halda fyrr en klukk an sjö. Tek ég það skýrt fram að ég þekki mann inn ekki neitt og hann þá held ur ekki mig. Enda kannski nokk uð ljóst að þeir sem þekkja mig myndu varla bjóð ast til að lána mér bíl. Ég þáði boð ið að vísu ekki en það stend ur samt sem áður upp úr frá á gætri ferð norð ur í land. Ann að at vik frá síð ustu viku lang aði mig hins veg ar að nefna. Ég þurfti að ná sam bandi við á gæt an mann sem ég vissi ekki nafn ið á og því ó hægt um vik að fletta hon um upp í síma skrá. Ég vissi hvers lensk­ ur hann væri og hvað hann starf aði og í hvaða lands hluta hann væri bú­ sett ur. Með þær upp lýs ing ar ein ar að vopni hringdi ég í 118 og bjóst ekki við mikl um ár angri. Það hitt ist hins veg ar svo vel á að stúlk an sem varð fyr ir svör­ um þekkti til á svæð inu. Hún vissi hins veg ar ekki hvað mað ur inn hét en taldi mömmu sína vita það. Hún hringdi því í mömmu sína sem vissi þetta reynd ar ekki held ur en var nokk uð viss um að vin kona sín væri með þetta allt á hreinu. Það stóð heima og þeg ar mamm an var búin að tala við vin kon una hringdi hún í dótt ur ina sem hringdi svo í mig og gaf mér upp nafn, síma núm er og heim il is fang þess sem ég leit aði að. Þrátt fyr ir þetta ætla ég að reyna að hafa hem il á já kvæðn inni. Gísli Ein ars son, söngv ari Pistill Gísla Segja má að Hyrn an í Borg ar nesi hafi fljót lega eft ir að hún opn aði fyr ir sext án árum síð an ver ið ein best kynnta þjón ustu stöð lands ins við þjóð veg inn. Ein hvern veg inn tókst þá ver andi rekstr ar að il um að vinna staðn um sess í huga ferða­ manna og ekki síð ur við skipta vina úr hér aði. Marg ir segja að stað ur­ inn sé „and lit“ hér aðs ins sök um þess hve marg ir eiga þar við komu. Þar er rek in bens ín stöð N1, veit­ inga stofa, sölu turn og dag vöru­ versl un. Þá er upp lýs inga mið stöð ferða mála fyr ir Vest ur land stað sett í Hyrn unni. Ný lega tóku til starfa tveir nýir stjórn end ur í Hyrn unni. Berg vin Ey þórs son var ráð inn í starf versl un ar stjóra og Guð mund­ ur Rún ar Svav ars son, rekstr ar fræð­ ing ur tók við stjórn Hyrn unn ar sem rekstr ar stjóri. Seg ir Guð mund ur í sam tali við Skessu horn að enn sé stað ur inn fjöl sótt asti ferða manna­ stað ur lands hlut ans og á lag ið sé mik ið eink um á þess um tíma árs og ekki síst á góð viðr is dög um eins og nú þeg ar marg ir eru á far alds­ fæti. Helsta vand kvæð ið í rekstr in­ um seg ir Guð mund ur að sé skort ur á vinnu afli, en slíkt megi rekja til góðs at vinnu á stands í hér að inu. Múr ara meist ari með Bif rastar próf Guð mund ur Rún ar hef ur und­ an far in ár búið á Sel fossi og sinnt ýms um ráð gjaf ar störf um í eig in fyr ir tæki. Hann er rekstr ar fræð ing­ ur frá Bif röst en áður en hann hóf nám þar starf aði hann sem múr ara­ meist ari. Eft ir út skrift frá Bif röst var hann m.a. sveit ar stjóri í Gríms­ nes og Grafn ings hreppi. Í sam tali við Skessu horn seg ir hann að nýja starf ið legg ist vel í sig en vissu­ lega sé í mörg horn að líta á stóru heim ili. „Starf ið er í senn ögrandi og fel ur í sér mikla á skor un enda ó víða á land inu sem jafn marg ir ferða menn eiga leið um en einmitt hér í Hyrn una. Helsta vanda mál ið sem við glímum við í dag á ræt ur að rekja til þenslu og eft ir spurn ar eft ir vinnu afli hér á Vest ur landi, en það vant ar alltaf fleira gott fólk til starfa. Kannski má segja að sem bet ur fer sé at vinnu á stand ið gott, en það er ætíð svo að versl un ar­ og þjón ustu fyr ir tæki finna fyrst fyr ir því ef skort ur er á vinnu afli.“ Þurf um meira af eldra fólki Guð mund ur Rún ar seg ir að Hyrn an hafi ver ið gríð ar lega vel mark aðs sett þjón ustu fyr ir tæki á sín um tíma og lands menn þekki hana nær all ir. „Ég geri mér grein fyr ir því að hlut verk stað ar ins er af þeim sök um að vera eins kon ar „and lit hér aðs ins“ þar sem í Hyrn­ unni á við komu mik ill fjöldi fólks á leið norð ur og vest ur um land. Því vilja Borg nes ing ar og hér aðs­ bú ar hag stað ar ins sem mest an og ég varð fljótt var við það fyrstu dag­ ana mína í starfi. Ég von ast því eft ir góðu sam starfi við þetta á gæta fólk í fram tíð inni.“ Guð mund ur seg ir að nú vanti fyr­ ir tæk inu þetta fimm til tíu manns af báð um kynj um til starfa en við bót­ ar störf í sum ar hafa að miklu leyti ver ið fyllt með ungu fólki. „ Þessu vilj um við gjarn an breyta því þótt unga fólk ið sé flest á gæt is vinnu­ kraft ur þá þarf fleiri eldri og reynd­ ari með. Við hyggj umst auka á huga fólks á að vinna hjá fyr ir tæk inu, ræða við hvern og einn starfs mann og fá þá í lið með okk ur til að bæta það sem bæta þarf. Einnig mun­ um við leita til val inna ein stak linga og bjóða þeim störf. Að sjálf sögðu hvetj um við svo gott fólk til að sækja um hjá okk ur. Auk þess að gera átak í starfs manna mál um ætl um við að gera á staðn um and lits lyft ingu og fara í mark aðs sókn í kjöl far þess með haustinu. Í það minnsta hef ég metn að til að gera eins vel og ég get og er þess full viss að Hyrn an á eft ir að spila stórt hlut verk í ferða­ þjón ustu í Borg ar nesi í fram tíð inni sem hing að til,“ sagði Guð mund ur Rún ar að lok um.“ mm Gott Hreins un ar starf sjálf boða liða Seeds á Akra nesi Sjálf boða lið ar á veg um Seeds voru að störf um á Akra nesi frá þriðja til sautj ánda júlí. Hóp ur inn vann m.a. að til tekt og end ur bót um á tjald svæði bæj ar ins, auk hreins un­ ar starfs við strand lengju Króka lóns og við hjall ana á Breið inni. Seeds eru ís lensk sam tök, óháð stjórn­ völd um og rek in án hagn að ar sjón­ ar miðs. Þau bjóða ungu fólki frá hin um ýmsu Evr ópu lönd um að koma og vinna á Ís landi gegn því að fá fæði og hús næði. Með þess­ um hætti leit ast Seeds við að stuðla að mis mun andi menn ingu, sam eig­ in leg um skiln ingi og vernd un um­ hverf is ins. Verk efn ið á Akra nesi er unn ið í sam ráði við bæj ar yf ir völd auk þess að þiggja að stoð frá um­ hverf is sam tök un um Bláa Hern um. Að sögn Tómas ar Guð munds­ son ar, mark aðs full trúa Akra nes­ kaup stað ar, hef ur bær inn und an far­ ið ver ið að biðja fólk um að hreinsa til í sínu nán asta um hverfi. Auk Seeds hóps ins mun bær inn fá sjálf­ boða liða frá Ver ald ar vin um á næst­ unni í fleiri um hverfistengd verk­ efni. Hann seg ir sjálf boða lið ana frá Seeds dug lega og skemmti lega og að gam an hafi ver ið að kynn ast þeim. Leið togi hóps ins á Akra nesi var ung ur Breti að nafni Matt hew Willi ams en hóp með lim ir voru á aldr in um 22­28 ára. Sagði hann fólk í hópn um hjá sér frá Englandi, Frakk landi, Portú gal, Sló ven íu, Tékk landi og Þýska landi þannig að þar var sam an kom inn fjöl menn­ ing ar leg ur hóp ur. Sjálf boða lið­ arn ir voru í fæði og gist ingu hjá Akra nes kaup stað og fengu auk þess frítt í sund laug ina og smá vægi lega vasa pen inga. Þeir yf ir gáfu bæ inn á þriðju dag. Eins og skemmd tönn í tann garði Með þeim í för var for svars­ mað ur Bláa Hers ins frá Kefla vík, Tómas J. Knúts son á for láta GMC trukki ár gerð 1942 og hjálp aði hann til við hreins un. Trukk ur þessi er bú inn öfl ugu spili og bómu og nýtt ist vel til að hífa járnarusl úr fjör unni. Hóp ur inn var langt kom inn með að fylla járnagám frá Hringrás þeg ar ljós mynd ari var á ferð inni sl. mánu dags morg un, en áttu þó eft ir að vinna í fjóra tíma til við bót ar. Tómas seg ist að al lega vera í þessu til þess að vekja fólk og bæj ar stjórn ir til um hugs un ar og „ kveikja neist ann.“ Hann seg ist vita það að menn séu vak andi fyr­ ir um hverf is mál um, það vanti bara að setja for gang á slík verk efni. Hann seg ir það vera ó skilj an leg an þanka gang að henda rusli út í nátt­ úr una og þyk ir illa far ið með fal legt bæj ar stæði. Að hans mati er rusl í strand lengj unni „eins og skemmd tönn í fögr um tann garði Akra ness.“ Tómas skor ar á björg un ar sveit ina á staðn um og kaf ara að halda á fram hreins un strand lengj unn ar. hög Tómas J. Knúts son fyll ir brota járns gám- inn. GMC-inn í bak grunni. Dýr mætri gesta bók stolið frá Hót el Búð um Gesta bók Hót el Búða, mynd­ skreytt af lista kon unni Sig ríði Gísla dótt ur frá Bjarn ar fossi, hvarf með dul ar full um síð ast lið inn mið­ viku dag. Bók in er sú sjötta sem lista kon an ger ir fyr ir hót el ið frá því að það opn aði end ur byggt árið 2003. Gesta bæk urn ar er til sýn is í and dyri hót els ins. Olga Örv ars­ dótt ir, starfs mað ur hót els ins, seg ir að ef um stuld sé að ræða líti hún það sömu aug um og ef mál verki hefði ver ið stolið af veggj um hót­ els ins. Bók in skart ar upp runa legri mynd Sig ríð ar af konu og fisk um, eins og þær fimm fyrri. „Ef bók inni var stolið þyk ir mér ansi hart að geta ekki haft þess ar fal legu gesta­ bæk ur til sýn is og við starfs fólk hót els ins og lista kon an erum mið ur okk ar yfir hvarf inu. Við vor um rétt búin að koma bók inni fyr ir með penna og svo var hún bara horf in,“ sagði Olga í sam tali við Skessu horn og bætti við: „En bók in labb ar bara ekki burtu sjálf. Ef ein hver kann að vita hvar bók in er nið ur kom in er hægt að hafa sam band við mót töku hót els ins í síma eða senda okk ur tölvu póst.“ mm Nýr rekstr ar stjóri ráð inn til Hyrn unn ar Guð mund ur Rún ar Svav ars son. Hóp ur inn við Króka lón

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.