Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ skemmti legri og fræð andi heim­ sókn til bænda. Sví ar eru góð ir heim að sækja og mikl ir um hverf i s inn ar.” Hnus að af póli tík inni Fyr ir margt löngu var stofn að ur Kvenna listi á Vest ur landi sem varð til þess að marg ar kon ur helltu sér í gras rót ar vinnu í póli tík. Ein þeirra var Þóra Krist ín í Hrauns múla. Hún bros ir þeg ar hún er spurð út í árin með Kvenna list an um. „ Þetta var góð ur og lær dóms­ rík ur tími fyr ir marg ar kon ur, þar á með al mig. Í þessu starfi kynnt ist ég mörg um mæt um ein stak ling um sem ég hef enn sam band við. Sam­ hug ur og sam kennd kvenna var á þess um árum með ein dæm um, tel ég. Ekki ein ung is var ver ið að vasast í póli tík, held ur var svo margt upp­ byggj andi gert. Við höfð um með al ann ars alls kyns nám skeið eins og í fram sögn og ræðu mennsku sem við höfð um gríð ar lega gott af. Ég var mest í gras rót ar vinn unni, eins og svo oft síð ar, en fór þó tvisvar á lista þessi tvö kjör tíma bil sem sam­ tök in buðu fram. Hins veg ar finnst mér með ó lík ind um að launa mun ur kvenna og karla skuli enn vera svona mik ill eins og raun ber vitni. Lít ið hef ur þok ast í þá átt, eft ir öll þessi ár. Skrít ið að þetta skuli við gang­ ast á Ís landi ára tug eft ir ára tug.” Lif andi land bún að ur Lif andi land bún að ur er önn­ ur gras rót ar hreyf ing sem Þóra Krist ín hef ur ver ið virk í fyr ir sitt svæði. Um er að ræða gras rót ar­ hreyf ingu kvenna í dreif býli. Lif­ andi land bún að ur hef ur síð ustu tvo ár ver ið að prufa verk efni sem styrkt var af Le on ar dosjóðn um um efl ingu og styrk ingu kvenna í dreif býli með því að auka að gengi þeirra að námi í gegn um fjar­ námsvef. Hvern ig hef ur þetta verk­ efni geng ið að mati Þóru Krist ín ar? „Hug mynd in á bak við þetta er sann ar lega góð. Hins veg ar erum við sem tók um þátt í þessu tveggja ára verk efni, fyrstu kon urn ar sem það ger um og erum því í leið inni að prufu keyra allt. Hug mynd in geng ur út á að kon ur hitt ist svæð­ is bund ið í smá um hóp um og fari í geng um það náms efni sem stend­ ur til boða. Hér á mínu svæði voru all marg ar kon ur sem hitt ust einu sinni í viku. Um var að ræða sex vikna pró gramm og náms efn­ inu skipt nið ur á hverja viku. Það var margt sem gekk vel en einnig eitt og ann að sem mátti vera betra. Sem dæmi er inter netteng ing in hér á þessu svæði mjög slök og því var tíma frekt að skoða efn ið. Af því verð um við að læra og mig hlakk­ ar mik ið til að fá betra sam band og sjá hvern ig þetta pró gramm lít ur út í fram tíð inni, þeg ar all ir agn ú ar hafa ver ið sniðn ir af því.” Enn er til fólk sem ger ir eitt hvað í sjálf boða vinnu Hér áður fyrr var öll sú skemmt­ un sem efnt var til unn in í sjálf­ boða vinnu. Fólk tók sér tíma frá störf um sín um til að koma sam an og æfa upp hvort sem um var að ræða söng eða leik rit. Auð vit að lá að baki mik il vinna en á nægj­ an af því að koma sam an og vinna að skemmti leg um við fangs efn um varð þreyt unni og svefn leys inu yf ir sterk ari. Enn er þessi menn­ ing til stað ar á lands byggð inni. „Sem bet ur fer er enn til fólk sem ger ir eitt hvað í sjálf boða vinnu,” seg ir Þóra Krist ín þeg ar talið berst að menn ing unni í sveit inni. „Við sköp um okk ar menn ingu sjálf, með því sem við ger um. Ég vona að sá tími komi aldrei að þetta breyt ist. Þetta kem ur einnig fram í söng líf­ inu. Ég er í kirkjukór sem er sam­ eig in leg ur fyr ir þrjár sókn ir. Það er bæði gef andi og skemmti legt. Við æfum hér í Lýsu hóls skóla tvisvar í mán uði. Eins og aðr ir í sam fé lag­ inu fór um við í út rás. Fyr ir tveim ur árum var á kveð ið að kór inn myndi fara í tón leika ferð til aust ur strand­ ar Band ar ríkj anna á heima slóð­ ir kór stjór ans okk ar og var ferð in far in í apr íl síð ast liðn um. Héld um við tón leika í ríkj um Virg in íu og Norð ur Kar ólínu. Til þess að safna fyr ir ferð inni unnu kór fé lag ar ýmis störf. Við tók um að okk ur ut an húss máln ingu, slátt, þrif og ann að eft ir því og feng um einnig styrki. Söfn un gekk prýði lega, þótt ef laust hefð­ um við get að ver ið dug legri. En ferð in tókst af skap lega vel og skip­ ar sinn sess í minn inga flór unni.” Ynd is leg um degi í góð um fé lags­ skap er tek ið að halla. Kom inn tími fyr ir blaða mann að þakka fyr ir sig og hafa sig heim á leið. Þóra Krist ín er kvödd með virt um og þeim hjón um ósk að vel farn að ar á sjó og landi um ó kom in ár. Blíð an leik ur við veg far­ end ur á Snæ fells nesi þenn an dag. Sól in kall ar fram lit ina sem prýða fjöll in og jök ull inn skart ar sínu feg­ ursta. Það er tími til að skapa, eins og skáld ið sagði og blaða mað ur skund ar heim til að skapa við tal. bgk Þóra Krist ín bregð ur á leik með einn þorskinn sem ný bú ið var að veiða. Ný flot bryggja fyr ir björg un ar bát inn Björgu Á höfn in á björg­ un ar bátn um Björgu fór sl. mið viku dag til Stykk is hólms og sótti flot bryggju sem var skip að upp þar. Hef ur hafn ar­ sjóð ur Snæ fells bæj­ ar keypt þessa flot­ bryggju fyr ir björg­ un ar sveit ina Lífs­ björgu í Snæ fells bæ og mun Björg in liggja við hana. Að sögn Páls Stef áns­ son ar, skip stjóra á Björgu tók ferð in í heild um sjö tíma en ferð in heim um fjóra og hálf an. “Við sigld um ró lega eða á um 5 til 6 míl um. Ef við reynd­ um að fara hrað ar fór flot bryggj an á kaf að fram an svo við tók um þessu bara ró lega enda frá bært ferða veð­ ur,” sagði Páll. Flot bryggj unni verð ur kom ið fyr ir í Rifi en fyr ir hug­ að er að byggja nýtt hús und ir starf semi björg un ar sveit ar­ inn ar Lífs bjarg ar þar við höfn ina og mun flot bryggj an liggja fyr ir aft an hús ið. “Land gang ur verð ur sett ur upp og þá verð ur hægt að fara beint úr hús inu og nið ur í Björg ina. Þá verð ur öll okk ar starf semi kom in á einn stað, bæði bíl ar, bát ar og ann ar út bún að ur sem við eig um,” sagði Páll að lok um. af Björg in að koma með flot bryggj una til Rifs. Hring sjá kom ið fyr ir á Reyk hól um Ferða mála fé lag Dala og Reyk­ hóla hef ur kom ið upp vand aðri hring sjá (út sýn is skífu) á Hell is­ hól un um í Reyk hóla þorpi og lauk verk inu þeg ar skíf an var sett á sinn stað í síð ustu viku. Ó víða hér­ lend is er sjón hring ur inn rýmri og fjöl breytt ari en á Reyk hól um við inn an verð an Breiða fjörð inn. Hið næsta er mó lent og mýr lent flat­ lend ið út til sjáv ar ins með vötn um og tjörn um og klapp ar holt um á milli. Í austri sér inn til Gils fjarð­ ar og síð an út Skarðs strönd ina en þeg ar henni slepp ir tek ur Snæ fells­ nes ið við. Í vestri eru Barða strönd in en Breiða fjörð ur inn með ó telj andi eyj um og hólm um opn ast til hafs milli Stálfjalls og Snæ fells jök uls. mm Hring sjá in í lá réttri skjann ar birtu rísandi sól ar í morg un. Guð mund ur Finns son er fyrsti heið- urs fé lagi björg un ar sveit ar inn ar Brák ar. Hér er hann á milli bræðr anna Sig urð ar Þor steins son ar til vinstri og Bjarna K. Þor steins son ar sem er lengst til hægri á mynd inni. Guð mund ur Finns son heið urs fé lagi Brák ar Laug ar dag inn 7 júlí fór björg­ un ar sveit in Brák í Borg ar nesi með góð an hóp vel unn ara sveit ar inn ar í skemmti ferð. Í þeirri ferð var fyrsti heið urs fé lagi Brák ar, Guð mund ur Finns son, heiðr að ur fyr ir ó eig in­ gjarnt starf í þágu sveit ar inn ar. Að sögn Er lend ar Breið fjörð, for manns Brák ar heppn að ist ferð­ in í alla staði vel. Far ið var inn Grenja dal og um hverf is Langa vatn í Langa vatns dal með dyggri leið­ sögn Hálf dáns Helga son ar bónda á Há hóli. Var ekið suð ur með múl­ um, áð á Grím stöð um til að fá sér kaffi og síð an hald ið inn Grenja dal og að Lamba felli þar sem leit ar kofi Álft hrepp inga er. Þá var ekið fyr ir Langa vatn og að Torf hvala stöð um, að leit ar manna kofa Borg hrepp­ inga. Þar var búið að slá upp grill­ veislu, að hætti Brák ar með öllu til­ heyr andi. „Þeg ar búið var að borða af henti Spari sjóð ur Mýra sýslu björg un ar sveit inni veg leg an styrk í til efni af ný leg um bíla kaup um og kunn um við í Brák þeim bestu þakk ir fyr ir. Þá var fyrsti heið urs fé­ legi sveit ar inn ar heiðr að ur fyr ir góð og dygg störf í gegn um tíð ina. Það er Guð mund ur Finn son fyr ver andi verk stæð is for mað ur Vega gerð ar­ inn ar í Borg ar nesi. Má með sanni segja að hann hafi lagt grunn inn að starf semi Brák ar með dugn aði sín­ um og metn að ar fullri fram göngu. Það er okk ar heið ur að hann skuli fá þenn an tit il fyrst ur manna. Til að sýna þakk læti okk ar í verki var Guð mundi af hent skjald ar merki sveit ar inn ar, sem var skor ið út í tré og heið urs skjal,“ sagði Er lend ur. Hann bætti jafn framt við að hóp­ ur inn hefði talið um tutt ugu manns sem ým ist komu á eig in jepp um eða á björg un ar tækj um og ferð in hefði þótt heppn ast ein stak lega vel. bgk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.