Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Olís stækk ar og fríkk ar í Borg ar nesi Olís hef ur stækk aði versl un sína í Borg ar nesi og opn aði í byrj un júní. Mik ið hef ur ver ið að gera síð an og er að sjá að við skipta vin ir séu á nægð ir með við bót ina. Kíkt var í heim sókn til Þórð ar Jóns son ar stöðv ar stjóra þar sem hann var á hlaup um, enda mik ið að gera. Þóð ur var fyrst spurð­ ur af hverju var ver ið að stækka. „Það hef ur ver ið þörf á stækk un nokk uð lengi, en stöð in hef ur starf­ að í tíu ár. Þeg ar okk ur bauðst til að kaupa allt hús næð ið var það gert. Reynd ar hef ur það þeg ar sýnt sig að nýi sal ur inn hefði mátt vera stærri. Af gang inn af hús inu not um við und ir lag er, enda margt sem Olís sel ur sem ekki sést frammi í búð inni. Því er mun meiri starf semi hér en hinn al menni við skipta vin ur ger ir sér kannski grein fyr ir. Olís er sem dæmi stór inn flytj­ andi á papp ír, við selj um klór fyr ir sund laug ar, erum með olíutunn ur fyr ir verk taka, salt sýru og ann að slíkt sem þarf lag er pláss und ir.“ Góð ar við tök ur ­ sjopp an bara við bót Blaða mað ur hef ur heyrt frá við­ skipta vin um að mat ur inn þyki afar góð ur á nýja staðn um. Er ein hver sér stak ur gald ur á bak við það? „Við reyn um að vera með gott hrá efni og lík lega ligg ur lyk ill inn þar. Hér er seld súpa og brauð, af grill inu erum við með þessa venju legu ham­ borg ara línu, steik ur og djúp steikt an fisk á samt plokk fiski sem hef ur ver ið mjög vin sæll. Það hef ur ver ið brjál að að gera, sér stak lega þeg ar líð ur nær helg um. Sjopp an er bara við bót því hér hef ur ver ið síg andi lukka, ef svo má segja. Elds neyt is sala ver ið vax­ andi sem ég held að sé vegna vax andi um ferð ar, ekki endi lega að fólk sé að koma hing að í aukn um mæli. Þó gæti sjopp an haft eitt hvað að segja þar, er tím ar líða fram.“ Fólk kem ur aft ur og aft ur „ Þetta hlýt ur að hafa lukk ast hjá okk ur því að sama fólk ið kem ur aft­ ur og aft ur. Það eru alltaf bestu með­ mæl in og seg ir manni að hlut irn ir séu að virka. Við höf um ekk ert þurft að aug lýsa, þetta hef ur bara spurst út. Það á eft ir að klára að ganga frá búð­ inni al veg, það hef ur hrein lega ekki ver ið tími til þess. Við ger um það bara í vet ur þeg ar minna verð ur að gera. En veturn ir eru reynd ar ekki eins dauð ir og var með an veð ur voru vá lynd ari, en sann ar lega er minna að gera þá í sam an burði við sum ar ið, sér stak lega þeg ar það er eins og af er þessu sumri.“ Þórð ur er einnig spurð ur hvort hann beri ein hvern kvíð boga fyr ir færslu þjóð veg ar nr. 1 fram hjá Borg­ ar nesi. Hann bend ir út um glugg ann á skrif stof unni sinni og seg ir að það verði alls ekki slæmt, veg ur inn komi til með að liggja við plan ið á Olís, betra geti það varla orð ið. Send ir starfs fólk ið í nudd Þeg ar blaða mað ur kró aði Þórð af var mik ið að gera í sjopp unni og ekki var ann að að sjá en starfs fólk ið stæði sína plikt. „Ég er á nægð ur með starfs fólk ið mitt. En stað an á þess um mark aði er samt sú að það er ekki auð velt að fá fólk til vinnu í þess um bransa. Ég vildi gjarn an geta val ið starfs fólk en það hef ur eig in lega ekki ver ið hægt síð ustu árin. En síð an við opn uð um hef ur ver ið mik ið álag á fólk inu mínu því eins og ég sagði áðan var þetta hrein og klár aukn ing. Það þarf að gera meira en að borga laun in svo eft ir erf ið ar og lang ar helg ar hef ég sent fólk ið í nudd. Það hef ur mælst vel fyr ir. Mér finnst nauð syn legt að sýna þakk læti fyr ir vel unn in störf.“ Sakna heims lausna­ horns ins Þórð ur hef ur sjálf ur unn ið hjá Olís síð an árið 1998 en þar á und an var hann verk stjóri á prjóna stofu í Borg­ ar nesi, í um 25 ár. En hef ur eitt hvað breyst við að sjopp an stækk aði? „Það sem ég kannski sakna mest er heims lausna horn ið. Hér komu karl ar af öll um stærð um og gerð um og öll­ um aldri og ræddu mál in, yfir kaffi­ bolla. Spjöll uðu um hvern ig stjórna ætti, stærri og minni ein ing um. Leystu bæj ar mál in og heims mál in ef því var að skipta við kaffi borð ið. Þeir hafa ver ið eitt hvað feimn ir við nýja stað inn. Það var sér stak ur karakt­ er yfir þessu sem mig lang ar til að end ur vekja. Hins veg ar má segja að mörg um hafi kannski fund ist ó þægi­ legt að koma inn í svona grúbbu sem var að kjafta við eitt borð ið, en lík lega myndi það ekki vera eins á ber andi á stærri stað, svo að ég held að end ur­ vakn ing gæti orð ið að veru leika.“ Blaða mað ur tók eft ir nef tópaks­ dós sem lá á einu borð inu og hafði á orði að nú væri ein hver dap ur yfir að hafa gleymt dósinni sinni. Þórð ur svar aði því að svo væri ekki. „Hún er allra gagn þessi. Mörg um finnst gott að lykta, fá nokk ur korn nú eða bara taka al menni lega í nef ið úr henni. Og þeg ar hún tæm ist, er bara sett ný.“ Þórð ur þarf að rjúka, nóg að gera á mann mörgu heim ili. Blaða mað ur geng ur fram hjá dósinni góðu, og freist ast ekki til að opna hana, hvað þá meira. bgk Olís í Borg ar nesi sem bæði hef ur fríkk að og stækk að. Líf og fjör á Arn ar stapa Það var mik ið um að vera seinni parts dags við höfn inna á Arn ar­ stapa á föstu dag inn var þeg ar trill­ un ar komu að landi. Fjöldi manns var á bryggj unni að for vitn ast um afla brögð og sjó sókn. Að venju var mik ið af ferða fólki mætt á höfn ina, en greini legt er að Arn ar stapi hef­ ur mik ið að frátt ar afl. Nóg var að gera í bæn um og tjald stæð ið næst­ um fullt. Höfn in dreg ur á vallt að enda með feg urstu höfn um lands­ ins og út sýn ið ein stakt. Þrátt fyr ir dræm afla brögð á hand fær in voru trillukarl arn ir í góðu skapi enda veð ur með besta móti og eins og einn trillukarl inn sagði: „ Manni líð ur best einn á hafi úti, langt frá skarkala og ves en inu sem oft fylg ir líf inu í landi.“ „Afl inn er þetta frá 200 upp í 800 kíló,“ sagði Reim ar vikt ar mað ur á Stap an um. „Það er ró legt yfir þessu núna,“ bætti hann við. af Þrátt fyr ir að vera nýorð inn 81 árs gam all rær Krist geir Krist ins son enn á bát sín um Straumi SH til fiskjar. „ Þetta var bara á gætt í dag,“ sagði Krist geir, „ svona um 300 kíló. Ég er bara á nægð ur með það.“ Jak ob Hend riks son á Rún AK var að landa afla sín um þeg ar þessi unga dama kom um borð til að stoð ar. „Hvað ertu með,“ spurði hún Jak ob. „Elsk an, það er um 400 til 500 kíló,“ svar aði Jak ob bros- andi og klapp aði henni á koll inn. Að sjálf sögðu var eft ir lits mað ur frá Fiski- stofu til að fylgj ast með að allt færi rétt fram. Mál in rædd í mesta bróð erni enda all ir að vinna vinn una sína. Þórð ur Jóns son stöðv ar stjóri fyr ir fram- an inn gang inn í stækk aðri Olís versl un í Borg ar nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.