Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Netreikningur Sparisjóðsins F í t o n / S Í A Nýr hávaxtareikningur í Heimabankanum – stighækkandi vextir eftir innstæðu Netreikningur Sparisjóðsins er óverðtryggður og óbundinn hávaxtareikningur. Þú stofnar Netreikning Sparisjóðsins á www.spar.is. Reikningurinn ber stighækkandi vexti, því hærri innstæða þeim mun hærri vextir skv. vaxtatöflunni hér að ofan. Þú hefur aðgang að Netreikningnum allan sólarhringinn í gegnum Heimabanka Spar- isjóðsins. Vextir eru færðir inn í árslok. Enginn binditími Binditími er enginn og þú getur tekið út hvenær sem þér hentar. Enginn kostnaður og engin úttektarþóknun Netreikningur er alltaf laus til útborgunar án úttektarþóknunar í Heimabanka Sparisjóðsins. Engin lágmarksinnborgun Ekki þarf að leggja inn tiltekna lágmarksfjárhæð til að fá háa vexti. Fjárhæð 0– 1.999.999 2.000.000– 9.999.999 10.000.000–29.999.999 30.000.000–59.999.999 60.000.000 + Vextir 12,50% 12,85% 13,30% 13,70% 14,60% 1. þrep 2.þrep 3.þrep 4.þrep 5.þrep Hús ið kom ið á grunn inn og nýt ur sín vel í morg un sól inni. Ljósm. bgk Naut hóll kom inn á sinn stað í Borg ar nesi Það er ekki á hverj um degi sem heilu veit inga stað irn ir flytj ast í heilu lagi frá ein um stað á ann an, en slíkt átti sér stað í Borg ar nesi í síð­ ustu viku. Um er að ræða flutn ing á húsi sem áður hafði það hlut verk að vera veit inga stað ur inn Naut hóll við Naut hóls vík. Flutn ing ur inn gekk með á gæt um og var hús inu kom­ ið fyr ir á grunni við Hrafna klett, en þar hef ur ver ið unn ið að und ir­ bún ingi og fram kvæmd ir við grunn stað ið yfir und an farn ar vik ur. Páll Björg vins son arki tekt keypti hús ið á síð ast liðnu ári og hef ur það ver­ ið geymt í rúm lega 9 mán uði að Sól bakka og beð ið þess sem verða vildi. Að hæfi leg um með göngu tíma liðn um hyll ir nú und ir að kaffi hús opni við Hrafna klett. bt Ver ið að hífa hús ið á nýj an grunn und ir vatns tank in um við Hrafna klett að far arnótt föstu dags ins. Ljósm. bt Nýi slökkvi liðs bíll inn í fyrsta út kall ið Á mið viku dag í síð ustu viku var nýi slökkvi liðs bíll inn í Döl um not­ að ur í fyrsta skipti. Gest ur á tjald­ stæð inu hafði á þriðju dags kvöld ið hellt úr einnota grilli í trjá gróð ur­ inn og varð eld ur laus í gróðr in um, sem er afar þurr eft ir und an gengna þurrka tíð hér Vest an lands. Lög­ regl an og fólk á tjald svæð inu taldi sig vera búið að slökkva með mold og vatni. En á mið viku deg in um gaus eld ur inn upp aft ur. Hafði hann þá kraum að í þurri mold inni. Ekki tókst að slökkva og var nýi slökkvi­ liðs bíll inn kall að ur út. „Froð an svín virk aði,“ eins og tíð inda mað ur Skessu horns komst að orði. Eng­ ar skemmd ir urðu á gróðri í kring, enda froð an um hverf is væn og brotn ar nið ur í nátt úr unni. Þyk ir nýi froðu bíll inn hafa sann að á gæti sitt í fyrsta út kalli sínu. bgk Jör und ur Há kon ar son að stoð ar slökkvi liðs- stjóri úðar froð unni á glæð urn ar og Við ar Ó lafs son bæj ar verk stjóri stend ur á lengd ar, til bú inn til að stoð ar ef þarf. Ljósm. GL

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.