Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Fjöl menni sótti Leifs há tíð að Ei ríks stöð um, hér aðs há tíð Dala manna um liðna helgi. Að sögn Helgu H Á gústs dótt ur, stað ar hald ara á Ei ríks stöð um og menn ing ar full trúa Dala­ manna fór há tíð in mjög vel fram. “Það voru sam an komn ir um 700 gest ir hérna, þrátt fyr ir að kalt væri í veðri. Þetta var fjöl skyldu fólk upp til hópa,” sagði Helga í samali við Skessu­ horn. “Það er kjarni sem kem ur hing að á hverju ári og er þessi há tíð stund um köll uð stærsta ætt ar mót Dala manna,” sagði Helga og bætti við að móts hald ar ar hafi með öllu ver ið laus ir við gesti svo kall aðra SMS há tíða, en öfl ug gæsla hafi ver ið á svæð inu. “Ég er hæstá nægð með há tíð ina og hvern ig til tókst en þetta er í átt unda skipt ið sem hún er hald in,” sagði Helga. Á föstu dag var tek ið for skot á sæl una en þá opn­ uðu Vík inga búð ir, kveikt var und ir grill inu og flutt lif­ andi tón list. Sagna menn stigu á stokk og loks var dans­ leik ur með hljóm sveit inni Bít langt fram á nóttu. Á laug ar dag inn var há tíð in svo form lega sett af Gunn­ ólfi Lárus syni, sveit ar stjóra Dala manna. Því næst flutti Á gúst Ein ars son, rekt or Há skól ans á Bif röst há tíð ar ræðu en að því loknu fóru fram skemmti atrði í tjaldi þar sem m.a. var spil að á harm on ikk ur og vís ur flutt ar. Þórð ur Brynjars­ son 5 ára kom fram og fór með rím ur og vakti fram ganga hans mikla at hygli. Á úti dag skrá inni sýndi vík inga fé lag­ ið Hring horni leiki að forn um sið, keppt var í Kubbaleik, þrauta keppni var hald in og keppt í bog fimi. Sýnt var leik rit ið Leif ur heppni af tíu fingr um, þar sem Helga Arn alds dótt ir fór á kost um og skemmtu gest ir sér hið besta við leik henn ar. Um kvöld ið var nóg um að vera á svæð inu. Þar var barna­ og ung linga dans leik ur með hljóm sveit inni Black Sheep og margt ann að gert sér til skemmt un ar, eins og til dæm is kveikt í brennu og sléttu söngv ar sungn­ ir. Loks var stórdans leik ur með hljóm sveit inni Bít. af Leifs há tíð in fór vel fram í björtu en frem ur köldu veðri Helga Arn alds dótt ir fór á kost um í eins manns leik rit inu um Leif heppna. Það var ekki laust við að sum ir smit uð ust af vík inga leikj un um og hér eru þess ir ungu dreng ir að gera al tögu að föð ur sín um. Þessi hund ur var einnig í víga hug, en fékk þó ekki sínu fram gengt. Náð í síð asta dropann í tunn unni. Kveikt upp í Ei ríks stöð um en mik ill fjöldi gesta kom og skoð aði til gátu bæ inn. Guð rún Odds dótt ir syng ur vís ur Vat senda Rósu og með henna eru Magn ús og Sunna. Þess ar ungu döm ur Árný, Sól ey og Kol brún spil uðu að mik illi list á harm on ikk- ur og með al ann ars frum samið lag. Boga keppn inn naut mik ill ar at hygli. Þórð ur Brynjars son 5 ára vakti mikla hrifn ingu gesta en hann kvað rím ur að formun sið og kunni þær all ar utan að. Á mynd inni með Þórði er Sig urð ur Jök ull. Járn ið hamr að. Þessi börn voru með frem ur ó venju legt gælu dýr, en það var yrð ling ur sem þau voru með og vakti hann mikla at hygli, en lét frek ar illa af stjórn. Helga H Á gústs dótt ir í góðra vina hópi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.