Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Stór aukn ing í verk efn um ferða þjón ustu að ila á Vest ur landi Frá höfn inni í Stykk is hólmi. Helln ar á Snæ fells nesi. Ljósm. Mats Wibe Lund. Frá Fossa túni á bökk um Gríms ár. Hót el Ham ar. Því er nú spáð að fjöldi er­ lendra ferða manna hing að til lands slái öll fyrri met á þessu ári. Næstu tvær vik ur eru jafn an þær anna söm ustu í ferða þjón ustu hér á landi enda bæt ist mik ill fjöldi inn lendra ferða manna við þá er­ lendu. Eink um og sér í lagi á það við nú þeg ar veðr ið er gott og fáir hald ast af þeim sök um við inni á skrif stof um og öðr um vinnu stöð­ um og drífa sig í frí. En hvern ig skyldi það sem af er sumri hafa ver ið hjá ferða þjón ustu fyr ir tækj­ um á Vest ur landi? Skessu horn hafði sam band við nokk ur þeirra og svo virð ist sem mat manna sé á eina lund: Alls stað ar er meira að gera en í fyrra og stefn ir í metár. En sjá um svör þeirra sjö þjón ustu að ila sem svör uðu kalli Skessu horns um upp lýs ing ar: Eins og margra vikna bæj ar há tíð „Sum ar ið hef ur geng ið af skap­ lega vel enda veðr ið búið að leika við okk ur. Við finn um fyr ir mikl um straumi Ís lend inga inn á svæð ið og Stykk is hólm ur virð ist vera full ur af ferða mönn um alla daga ­ einna lík ast margra vikna bæj ar há tíð,“ sagði Kristrún Kon ráðs dótt ir, sölu og mark aðs stjóri Sæ ferða í Stykk­ is hólmi. Hún seg ir einnig um tals­ verða aukn ingu á ferð um er lendra ferða manna og þakk ar það auknu sam starfi í mark aðs setn ingu. „Ég tel að auk in kynn ing svæð is ins sem heild ar, sem rekja má til All Senses sam starfs ins, hafi mik ið með það að segja að ferða fólki er að fjölga hjá okk ur.“ Kristrún seg ir að mik il um­ ferð hafi ver ið í ferj una Bald ur og oft marg ir dag ar sam fleytt þar sem fullt er fyr ir bíla í ferj una. Seg ir hún því þörf á því að brýna fyr ir fólki að bóka fyr ir fram fyr ir bíla. Vest­ firð irn ir virð ast heilla Ís lend ing ana mik ið þessa dag ana og þeir nýta sér ferj una í mikl um mæli. Þá er Flat ey á Breiða firði einnig að verða vin sælli ferða manna stað ur. Yfir sum ar tím ann er hægt að stoppa þar í nokkra klukku tíma, heil an dag eða njóta frið sæld ar inn ar í lengri tíma og nýta sér gisti mögu leika sem eyj­ an bíð ur upp á. Í eyj unni sé ein stak­ lega fal legt hót el og veit inga stað ur í upp gerð um pakk hús um í hjarta gamla þorps ins. „Suð ur eyja sigl ing­ in okk ar er að gera það virki lega gott og skv. bráða birgða töl um lít ur út fyr ir rétt um 40% aukn ingu frá júní mán uði í fyrra,“ seg ir Kristrún. „Því mið ur; allt upp bók að!“ „Sum ar ið fór sér lega vel af stað með mik illi aukn ingu gesta í maí, en það er einmitt sá tími árs ins sem klasa verk efni All Senses hef ur lagt á herslu á að mark aðs setja. Mik­ ið hef ur ver ið um fugla skoð ara og ljós mynda hópa hér í sum ar, en ljós­ mynda hóp arn ir koma oft sér stak­ lega til lands ins til að mynda fugla. Hin stór kost lega veð ur blíða sem hér hef ur ríkt á ut an verðu Snæ fells­ nesi hef ur vart átt sinn lík ann í þau 12 ár sem ég hef búið á Helln um. Stað viðri með sól, blíðu og hita allt upp í og yfir 20 gráð ur sem var ir í meira en þrjár vik ur er frek ar sjald­ gæft á ut an verðu Snæ fells nesi,“ seg ir Guð rún Berg mann á Hót­ el Helln um. Hún seg ir hót el gesti hafa óspart nýtt sér veð ur blíð una og mæti í morg un verð á sól pall­ ana og sitja svo fram eft ir kvöldi og fylgist með há hyrn ing um sem dóli und an landi. „Há hyrn ing ar koma hér afar ná lægt landi og stund um er hægt að fylgj ast með þeim í nokkr­ ar klukku stund ir hér fyr ir utan. Þá hafa jökla ferð ir ver ið afar vin sæl ar svo og hvers kyns önn ur af þrey ing. Marg ir hót el gest ir hafa kom ið inn á kvöld in, hressi lega sól brunn ir í fram an. Það kem ur út lend ing um á ó vart hversu sterk sól in er hér á landi og fæst ir hafa gert ráð fyr ir að þurfa sól krem, hvað þá meira. Yfir 85% gesta á Hót el Helln um eru út lend ing ar, sem panta með löng um fyr ir vara. Þeg ar Ís lend­ ing ar ætla svo að skreppa í sveita­ sæl una eig um við oft ekki her bergi fyr ir þá og sem bet ur fer höf um við oft þurft að segja þeg ar spurt er: „Því mið ur, allt upp bók að!“ Stefna að tvö föld un hót els ins í haust „Það er einna helst af okk ur hér á Hamri að frétta að sum ar ið hef ir far ið af stað með mikl um á gæt um. Gesta fjöldi er um tals vert meiri en á sama tíma á síð ast liðnu ári. Það á ekki síð ur við um Ís lend inga en hina er lendu gesti,“ seg ir Unn ur Hall dórs dótt ir á Hót el Hamri við Borg ar nes. Hún seg ir Ís lend inga njóta þess að láta dekra við sig í mat og drykk milli þess sem þeir spila golf og flest ir séu sam mála um að Ham ars völl ur sé að verða einn allra besti golf völl ur þessa lands og þess ekki langt að bíða að hann skáki öll um öðr um völl um við á land inu. „Sjálf sagt spil ar veðr ið eitt hvað þar inní, en sann ar lega hafa Jón Finns­ son og starfs menn hans á Hamri unn ið frá bært verk á vell in um.“ Unn ur seg ir að þau hjón, Hjört­ ur og hún und ir búi nú stækk un á hót el inu og vænta þau þess að byrja á fram kvæmd um með haustinu. „Þá bæt ast við 35 her bergi og fund ar sal ur og nokkr ar breyt ing ar verða gerð ar inn an húss í leið inni. Horf ur það sem eft ir lif ir sum ars eru góð ar og fram tíð in björt og þótt okk ur finn ist auð vit að frá bært að vera í Borg ar firð in um má taka und ir með mann in um sem sagði: „Það er alls stað ar fal legt þeg ar vel veiðist“,“ sagði Unn ur að lok um. Hið op in bera er helsti keppi naut ur inn „Að mörgu leiti má líkja upp­ setn ingu ferða þjón ustu svæð is hér í Fossa túni við smíði á risa stóru hljóð færi. Á þessu þriðja starfs ári erum við rétt að vera búin að stilla það og brátt get um við far ið að spila lög,“ sagði Stein ar Berg eig­ andi ferða þjón ust unn ar í Fossa túni í Borg ar firði. Í ljósi fyrri starfa hans vís ar hann í hljóð fær ið þeg ar hann seg ir að nú fyrst sé bolt inn far inn að rúlla á bökk um Gríms ár. „Það er ör þró un hvað úti legu hætti lands­ manna varð ar og með góðri tíð erum við að verða vitni að því hér á Vest ur landi þetta sum ar ið. Þeg ar koma upp svæði eins og hjá okk ur hér í Fossa túni, þar sem á hersla er á góða að stöðu og þjón ustu, finn um við líka fyr ir að helsti sam keppn is­ að ili okk ar er ríki og sveita fé lög. Þau eru mark aðs ráð andi að ili í rekstri tjald svæða. Það er því for vitni legt að sjá hvern ig þró un verð ur í þess­ um mál um til fram tíð ar. Munu op­ in ber ir að il ar draga sig út úr rekstri tjald svæða sem eru óðum að þró ast í rekst ur á gisti­ og af þrey ing ar að­ stöðu, eða er mark mið að leggja út í eflda sam keppni við ein stak linga á þessu sviði?“ Spyr Stein ar Berg. Nær full bók að á Bjargi Gott hljóð var í Heiði Hörn hjá Ferða þjón ust unni Bjargi við Borg ar nes. „Mið að við sum ar ið í fyrra hef ur ver ið tölu verð aukn­ ing á bók un um og gest ir sem eiga ekki bók að fyr ir fram hafa einnig ver ið fleiri. Það hef ur ver ið mik­ ið að gera það sem af er sumri, full bók að í júní og það sem af er júlí. Gest irn ir eru frá ýms um þjóð lönd um m.a. Nýsjá lend ing­ ar, Grikk ir, Rúss ar og Eg ypt­ ar, en Þjóð verj ar hafa þó ver ið í meiri hluta. Mesta aukn ing in er þó á komu Hol lend inga sem hafa marg fald ast frá því í fyrra. Einnig hef ur orð ið þónokk ur aukn ing á Ís lend ing um. Í á gúst verð ur mað­ ur svo meira var við að Spán verj­ ar og Ítal ir hafa boð að komu sína. Það er því á fram gott út lit það sem eft ir lif ir sum ars, mik ið um bók­ an ir, allt fram í lok sept em ber.“ Tutt ugu þús und í Land náms setr ið Rúm lega tutt ugu þús und gest­ ir hafa heim sótt Land náms setr ið í Borg ar nesi síð an það var opn að þann 13. maí í fyrra. Þrátt fyr ir að stað ur inn hafi ein ung is ver ið op inn í 14 mán uði hef ur hann ræki lega sleg ið í gegn og kær kom in við bót við ferða þjón ustu í Borg ar nesi. „Gest irn ir eru á öll um aldri því mik ið er um barna­ og leik skóla­ hópa sem heim sækja setr ið. Þá hafa eldri borg ar ar hvaðanæfa af land inu átt þar við dvöl í stór aukn um mæli,“ seg ir á heima síðu Land náms set­ urs ins. Þar seg ir einnig að gam an sé að geta þess að hljóð leið sögn in sem not uð er á sýn ing um safns­ ins virð ist henta vel heyrna skertu fólki sem gjarn an tek ur af sér heyrn ar tæk in en heyr ir samt vel. Aukn ing í Grund ar firði „H ér virð ist vera tölu verð fjölg­ un á ferða mönn um frá því í fyrra, enda veðr ið búið að vera al veg ein stakt. Ó venju marg ir ferða­ menn hafa ver ið á tjald svæð inu hér í Grund ar firði í sum ar. Við sjá um líka greini leg merki í auk inni hús­ bíla, hjól­ og felli hýsa eign land ans. Sömu leið is er á ber andi breyt ing í sam setn ingu er lendra ferða manna. Norð ur landa bú ar virð ast mun fleiri en ver ið hef ur, með an minna fer fyr ir þýsk um ferða mönn um,“ seg ir Ingi Hans í Sögu mið stöð­ inni í Grund ar firði. Hann seg ir einnig að út lend ing ar séu mjög dug leg ir að nýta sér upp lýs inga­ mið stöð ina til að skipu leggja hvern dag ferða lags ins. Kom ur skemmti­ ferða skipa til Grund ar fjarð ar eru níu þetta sum ar ið og koma tvö þeirra í þess ari viku. All ur gang­ ur er á því hvað við sjá um mik ið af þeim far þeg um. Marg ir fara beint í skoð un ar ferð ir með rút um, með­ an ein hverj ir rölta um bæ inn og auðga mann líf ið, þó þeir kaupi ekki mikla þjón ustu,“ sagði Ingi Hans. Mik il aukn ing „Hér á hót el Breiða firði hef ur ver ið mjög mik il aukn ing frá því í fyrra og sum ar ið er mjög vel bók að. Það er opið hjá okk ur allt árið um kring og okk ur finnst ferða manna­ straum ur inn vera að byrja fyrr en í fyrra og lengj ast eft ir haustinu. Hér í Stykk is hólmi er mart að skoða og ekki má gleyma að nefna opn un Vatna safns ins í vor en gest ir hafa tek ið fagn andi þeirri nýj ung í þjón­ ust unni enda skemmti legt að skoða það,“ sagði Guð ný Gísla dótt ir hjá hót el Breiða firði í Stykk is hólmi. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.