Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI www.indridastadir.is Séð yfir að Indriðastöðum. Lóðir fyrir frístundahús verða í brekkunum fyrir ofan bæinn. Einstakar útsýnislóðir til sölu ofan við golfvöllinn á Indriðastöðum Beitu kóngsveið ar hafa geng­ ið á gæt lega það sem er af sumri og eru tveir bát ar á þess um veið­ um í Grund ar firði, þeir Valdi SH og Garp ur SH sem eru í eigu Sægarps ehf. Hvor bát ur hef­ ur ver ið að koma með þetta tvö til þrjú tonn að landi eft ir dag­ inn, að sögn Ás geirs Valdi mars­ son ar fram kvæmda stjóra Sægarps. „ Þetta hef ur geng ið þokka lega í sum ar, en af urða verð þyrfti að vera hærra. Að al á stæð an fyr ir því er ó hag stætt gengi. Ef geng ið fer ekki að lag ast þá geng ur þetta ekki öllu leng ur, en all ur kostn að ur inn­ an lands hef ur hækk að mik ið,“ seg­ ir Ás geir í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að beitu kóngs afl inn núna sé svip að ur og á síð asta ári. Að spurð ur um hvern ig veið­ arn ar fara fram seg ir Ás geir: „Við erum með um100 gildr ur í trossu, en alls er hver bát ur með um 30 tross ur og lát um við þær liggja í fjóra sól ar hringa. Í gildr un um er beita, tinda bikkja og karfi sem við hökk um og lát um í dós ir. Beitu­ kóng ur inn skríð ur uppí gildr una til að kom ast í ætið. Hver bát ur dreg ur um 700 til 800 gildr ur á dag og erum við að veið um hér rétt fyr ir norð an og aust an Grund ar­ fjörð og allt norð ur að Brjáns læk.“ Vinnsl an fer fram í Grund ar firði í húsi Sægarps þar sem um átta manns vinna við beitu kóng inn. Afl­ inn er síð an send ur til Frakk lands, Kóreu og Jap ans. Ás geir seg ir að næg eft ir spurn sé til stað ar, en þrátt fyr ir það gangi illa að fá hækk un frá kaup end um. „Það var tap á rekstr­ in um á síð asta ári en þar spil aði inní mik il bræla á síð asta hausti og komust bát arn ir því lít ið á sjó.“ Þetta er fjórða árið sem Sæ garp­ ur er í vinnslu á beitu kóngi. „Við fór um í þetta til þess að skapa at­ vinnu allt árið, en yfir há ver tíð ina fer ann ar bát ur inn á net. Út lit ið í neta veið inni er hins veg ar ekki glæsi legt hvað þorskveið arn ar varð ar, eft ir þenn an dæma lausa nið ur skurð,“ seg ir Ás geir að lok um. af Beitu kóngsveið ar ganga vel Beitu kóngn um land að af Valda SH. Skötu sel ur sem not að ur er í beitu sett ur í gildru á Garpi SH. Beitu kóng ur inn hreins að ur. Hreins að ur og soð inn beitu kóng ur renn ur eft ir færi band inu. Ás geir Valdi mars son, fram kvæmda stjóri Sægarps læt ur ekki sitt eft ir liggja og tek ur þátt í öllu starf inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.