Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864-5404 birna@skessuhorn.is Halldór Örn Gunnarsson 822 5661 hog@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659-0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Ný leg ar frétt ir af því að bygg ing ar fyr ir tæk ið Eykt hf. á sælist 50 ha land til kaups af Akra nes kaup stað vekja mann til um hugs un ar . Það mun hafa ver ið fyr ir 15 til 20 árum að Trausti Vals son skipu lags fræð ing ur spáði fyr­ ir um að svæði sem af mark að ist af Borg ar firði, Sel foss svæð inu og Reykja­ nesi mundi verða næsta vaxt ar svæði. Ljóst er að þessi spá hef ur ræst svo um mun ar og hafa sam göngu bæt ur líkt og Hval fjarð ar göng in og tvö föld­ un Reyka nes braut ar flýtt því ferli. Á höf uð borg ar svæð inu hef ur vaxta skeið­ ið þeg ar átt sér stað. Það þýð ir ekki að það muni ekki vaxa á fram, það ger ir það vissu lega, svo mik ið að sum um þyk ir nóg um. Það er hins veg ar vand­ séð að það taki vaxt ar kipp í bráð, það mun þró ast hægt og ró lega í sam­ fellu. Hins veg ar er vöxt ur inn mest ur á fyrr nefndu svæði, þang að leita æ fleiri, hvort sem er úr hin um dreifðu byggð um eða bein lín is af höf uð borg­ arsvæð inu. Á sælni verk taka í land á þess um svæð um sýn ir svo ekki verð ur um villst að vöxt ur inn er á þessu svæði. Eykt hf. hef ur ósk að eft ir um tals verðu landi í Borg ar byggð og ljóst er að fái fyr ir tæk ið all ar ósk ir sín ar upp fyllt ar verð­ ur það ein hver um fangs mesti að ili á Vest ur landi í þess um geira. Fyr ir tæk­ ið hef ur gert svip aða samn inga í Hvera gerði og önn ur fyr ir tæki eru með á þekka samn inga í Reykja nes bæ og í Mos fells bæ. Í þessu fellst að verka­ taka fyr ir tæki kaup ir á kveð ið land svæði, skipu legg ur byggð þar og reis ir. Í ósk um Eykt ar gagn vart Akra nes kaup staði vill fyr ir tæk ið jafn vel sjá um skóla bygg ing ar. Þetta á að ger ast í sam ráði við bæj ar yf ir völd, hve miklu er ekki sagt til um. Þeg ar svona samn ing ar eru orðn ir jafn al geng ir og raun ber vitni er kannski rétt að menn setj ist nið ur og velti því fyr ir sér hvað í þeim felst. Sú um ræða hef ur mér vit an lega ekki far ið fram. Kost ir við þessa til hög un eru aug ljós ir. Fjár sterk ir að il ar koma inn í sam fé lag ið og byggja upp heilu hverf in á met tíma. Bæj ar yf ir völd selja stór svæði á einu bretti og fá fjár­ muni, en losna við um sýslu fram kvæmda. Eru ein hverj ir gall ar á þessu ferli? Það gef ur auga leið að með slík um gjörn ing um eru bæj ar yf ir völd að gefa frá sér vald í skipu lags mál um. Það er ver ið að fram selja það vald í hend ur að ila sem bæj ar bú ar hafa aldrei kos ið. Fregn ir herma að skipu lags yf ir völd í Mos fells bæ telji að við ný lega samn­ inga af þessu tagi hafi þau misst allt of mik ið vald yfir innra skipu lagi bæj­ ar ins. Það er aug ljós galli ef rétt er. Skipu lag bæj ar fé laga á ekki að markast af þörf um og hug mynd um verk­ taka. Að al skipu lög eru gerð til þess að menn geti horft til lengri fram tíð ar, met ið hags muni bæj ar búa og þarf ir og hlúð að vexti sveit ar fé laga. Á kveð­ in hætta er á því að verði slík ir samn ing ar að við tek inni venju muni á kvarð­ an ir skipu lags yf ir valda snú ast meira um að bregð ast við hug mynd um fyr ir­ tækja, en að hugsa um hags muni íbúa. Fyr ir tækja, hverra stjórn end ur hafa, eðli lega fyrst og fremst það mark mið að græða fé. Þá má velta því fyr ir sér hvort sá hraði og sá kraft ur sem ein kenn ir einka­ fram tak ið á bygg in gamark aðn um get ur orð ið að galla þeg ar kem ur að skipu lagi bæj ar fé laga. Eiga bæj ar fé lög að vaxa í stökk um? Er kannski eðli­ legra að menn horfi til þess að þau vaxi hægt en stöðugt, eins og þær líf­ rænu heild ir sem þau eru. Það er lít ið mál að ráða fullt af fólki til að smíða fjölda húsa, en að byggja um sam fé lag í þeim hús um, að koma upp þeirri þjón ustu og því mann lífi sem þarf að vera þar get ur tek ið lengri tíma. Ég held að rétt sé að hver og einn velti fyr ir sér hvert stefna á í þess um efn um. Á svona samn ing um eru aug ljós ir kost ir og á kveðn ir gall ar. Fyrst og fremst held ég að best sé að sveit ar fé lög horfi til lengri tíma þeg ar kem ur að skipu lagi inn an þeirra. Þau eru jú ekk ert nema fólk ið sem í þeim býr. Kol beinn Ótt ars son Proppé Skipulag sveitarfélaga All ir hags muna að il ar hafa sam­ þykkt að veg ur 54, Snæ fells nes veg­ ur, komi til með að liggja fyr ir norð­ an Borg á Mýr um. Mál ið er kom ið á rek spöl og far ið inn í að al skipu­ lags vinnu hjá sveit ar fé lag inu Borg­ ar byggð. Eins fram hef ur kom ið í frétt um Skessu horns hafa þeir að il­ ar sem mál ið helst varð ar ekki ver­ ið al veg sam mála um hvar veg ur inn eigi að liggja. Bæði hafa for svars­ menn Loftorku lýst efa semd um sín um yfir þessu svo og Prests setra­ sjóð ur. Að sögn Páls S. Brynjn ars­ son ar sveit ar stjóra í Borg ar byggð hafa að il ar nú sæst á þessa leið þó að Prests setra sjóð ur vilji fá stað­ fest ingu á því að land ið sem nýtt verði und ir veg henti til þess. „Við höf um feng ið stað fest frá for svars mönn um Vega gerð ar inn­ ar að pen ing ar til fram kvæmd anna eru til árin 2009­2010. End an leg á kvörð un ligg ur hjá sveit ar fé lag inu þar sem veg lín an þarf að fara inn í skipu lag þar. Sú vinna er að fara í gang og þetta er eitt af þeim verk­ um sem við höf um mik inn hug á að klára sem fyrst,“ sagði Páll. bgk Á gæt is reynsla er kom in á hraða­ mynda vél arn ar sem kom ið var fyr­ ir í Hval fjarð ar sveit. Vél arn ar hafa ver ið keyrð ar til reynslu, en form­ leg um und ir bún ings tíma þeirra er ekki lok ið. Sam göngu ráðu neyti og Rík is lög reglu stjóri munu kynna á blaða manna fundi hvenær þær verða form lega tekn ar í fulla notk­ un. Ó laf ur Kr. Ó lafs son, sýslu mað­ ur Snæ fell inga, sagði í sam tali við Skessu horn að á gæt is reynsla væri kom in á vél arn ar. Gögn úr þeim eru send raf rænt til sýslu manns­ emb ætt is ins í Stykk is hólmi sem gef ur út sekt ar miða. Mót mæli öku­ mað ur sekt inni get ur hann feng ið að sjá mynd ina á næstu lög reglu­ stöð. Ó laf ur lagði ríka á herslu á að und ir bún ings tíma væri ekki lok ið. Marg ir hafa velt því fyr ir sér hvort það geti ekki ver ið hin mesta skemmt an að sjá öku menn með undr un ar svip bregð ast við mynda­ véla bloss an um. Ó laf ur seg ir hins veg ar að þetta sé ekk ert nýtt og ætti ekki að koma nein um á ó vart. „Það hafa ver ið svona vél ar í Hval fjarð­ ar göng un um og einnig höf um við ver ið á ferð með mynda vél a bíla, þannig að öku menn ættu orð ið að þekkja þetta.“ Fram hjá hald ið ekki í hættu Ó laf ur seg ir að mynd­ irn ar snúi ein göngu að öku mönn um, ekki að far­ þeg um. Heyrst hafði að marg ir þeir sem stunda þá iðju að skella sér út fyr ir bæ inn með ein stak­ lingi af gagn stæða kyn­ inu, öðr um en maka, væru ugg andi um hag sinn. Einn og einn hafði orð að það við blaða mann að nú væru lík ur á því að heima á stofu borð bær ust mynd ir af þeim, skelli­ hlæj andi við stýr ið með ein hverj um sem ekki ætti að vera í bíln um, svona op in ber lega í það minnsta. Ó laf ur seg ir að slík ar að stæð ur geti ekki kom ið upp. Mynd in sé ein ung is lögð fram greiði menn ekki sekt ina og að auki sé far þeg inn ekki þekkj an leg­ ur á mynd inni sem öku mað ur fær að sjá. Þeir sem segj ast vera á leið­ inni á við skipta fundi en eru í reyna á leið inni á Mótel Ven us með rit ar­ an um sín um geta því and að létt ara, hvað þessa ógn varð ar a.m.k. Það á hins veg ar að vera sjálf sögð krafa að fram hjá hald ar ar keyri á lög leg um hraða líkt og ann að fólk. kóp Hraða mynda vél ar virka fínt Einka fram­ kvæmdir leiða til hærra vatns verðs Nið ur stöð ur ný legr ar hag­ rann sókn ar sem gerð var á á hrif um einka fram kvæmda inn­ an vatns veitna í Frakk landi sýna að að koma einka að ila að rekstri þeirra leið ir af sér hærra verð til neyt enda. Kem ur þetta fram í frétta til kynn ingu frá BSRB. Nið ur stað an, að teknu til liti til ann arra þátta, er sú að við­ skipta kostn að ur auk ist þeg ar einka að il ar taka yfir vatns veit­ ur til rekstr ar og það leiði alltaf til auk ins kostn að ar fyr ir neyt­ end ur. Að með al tali greiddu neyt end ur 151 Evru fyr ir 120 rúmmetra af vatni frá op in ber­ um vatns veit um, en það verð hækk aði í 176 Evr ur eða um rúm 16% þeg ar rekst ur inn var sett ur í hend ur einka að ila. Rann sókn­ in bygg ir á gögn um frá 5.000 sveit ar fé lög um í Frakk landi. kóp Enn er unn ið að und ir bún ingi golf­ hót els á Akra nesi og er vinn an að kom ast á það stig að hægt verði að kynna nýj ar skipu­ lags til lög ur. Ragn ar Már Ragn ars son, einn af hlut höf um Langa­ sands ehf sem stend ur að fram kvæmd inni, sagði í sam tali við Skessu horn að fjár­ mögn un væri langt kom in og ver ið væri að vinna í skipu lags­ mál um. Von ir stæðu til að hægt væri að hefja fram kvæmd ir fyr ir ára mót. „Það er búið að vera erfitt að ná í menn vegna sum ar fría og það má segja að allt hafi leg ið í dvala. Fram kvæmda tím inn sjálf ur á ekki að vera nema um ár þannig að ef allt geng ur upp og við get um byrj að fyr ir ára mót in gæt um við opn að hót el ið um ára mót in 2008­ 2009. Það er reynd ar ekki drauma­ tím inn til að hefja hót el rekst ur en það er engu að síð ur gott að geta stimpl að sig al menni lega inn.“ Ragn ar seg ir að lít ið hafi breyst í hönn un ar mál um húss ins, en Skessu horn hef ur birt teikn ing­ ar af því hvern ig hús ið gæti lit­ ið út. Stað setn ing húss ins hef ur þó breyst, en nokk uð var deilt um fyrri hug mynd ir hvað það varð ar. „Við fund um að það mundi ekki nást sam staða um fyrstu hug mynd ir um stað setn ingu og fund um því nýja. Við sækj um því um lóð við hlið ina á skóg rækt inni, fyr ir neð an fyrstu braut ina.“ kóp Hags muna að il ar sam þykkja veg fyr ir norð an Borg Golf hót el á Akra nesi kynnt fljót lega Fyr ir hug að golf hót el mun standa á því svæði þar sem rauði brag inn er. Ljósm. kóó.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.