Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík Starfsmaður óskast í afgreiðslu BM Vallár hf. í Borgarnesi. Starfið felst í tiltekt og pökkun á framleiðslu og endursöluvörum fyrirtækisins ásamt afgreiðslu til viðskiptavina. Æskilegt er að umsækjendur uppfylli eftirfarandi kröfur: • Hafi lyftarapróf • Séu sjálfstæðir og hafi frumkvæði í starfi • Hafi samstarfshæfileika og þjónustulund Frekari upplýsingar um starfið veitir Arnar Sigurðsson, forstöðumaður sölusviðs, í síma 412-5303 eða 617-5303. Einnig má senda umsóknir og/eða fyrirspurnir í tölvupósti, arnar@bmvalla.is. Starf í afgreiðslu BM Vallár hf. í Borgarnesi Hin ár lega Faxa gleði Hesta­ manna fé lags ins Faxa var hald in á Mið foss um á laug ar dag inn. Faxa­ gleð in tókst vel, veðr ið var gott og ágæt þátt taka eða um 70 kepp end­ ur í firma keppn inni en um 30 voru skráð ir í kapp reið ar. 130 ein stak­ ling ar og fyr ir tæki styrktu keppn­ ina. Keppn in var geysispenn andi og mik ið af góð um hest um. Segja má að Skaga menn hafi ör lít ið stolið sen unni en þeir tóku fyrsta sæt­ ið í bæði karla og kvenna flokki og Ó laf ur Guð munds son frá Akra nesi sem vann karla flokk inn vann einnig bjór tölt ið og brokk ið. Þriðja árið í röð var nú keppt í Kók tölti og Bjór­ tölti og er þetta orðn ar mjög vin­ sæl ar keppn is grein ar, en 18 börn og ung ling ar kepptu í kók tölt inu en 19 full orðn ir í bjór tölt inu og var mik ill keppn is hug ur í mann skapn um. ea Faxa gleði í góðu veðri Sig rún Rós Helga dótt ir og Gnýr lentu í fyrsta sæti í barna flokki. Ljósm. Ragn heið ur Svein björns dótt ir. Út er kom ið þrett ánda bindi af Borg firzk um ævi skrám á veg um Sögu fé lags Borg ar fjarð ar. Hef ur það að geyma ævi skrár um 900 ein­ stak linga með nöfn um er hafa upp­ haf staf ina Þ, Æ og Ö og er þar með lok ið staf rófs röð æviskránna,en fyrsta bind ið kom út 1969. Frum­ kvöðl ar verks ins og fyrstu höf und ar voru þeir á gætu ætt fræð ing ar Að al­ steinn Hall dórs son, Ari Gísla son og Guð mund ur Ill uga son, sem nú eru all ir falln ir frá, en að þeim látn um héldu þær Svein björg dótt ir Guð­ mund ar og Dr. Þur íð ur J. Krist­ jáns dótt ir á fram verk inu. Varð Þur­ íð ur rit stjóri þess og hef ur nú leitt það til loka með mikl um á gæt um, sem fé lag ið og fé lags menn aldrei geta full þakk að. Ljóst er að þörf er að bætt sé við einu bindi með leið rétt ing um og við auk um um þá er ekki er get ið í fyrri bók um. Einnig er unn ið að því að nýta þann mikla ætt fræði­ fróð leik sem ævi skrárn ar hafa að geyma við gerð gagna grunns, sem er tím ar líða verði færð ur á fram til nú tíma með upp lýs ing um um nýj ar kyn slóð ir og ít ar legri fróð­ leik um ein stak linga. Út gáfa bind is þessa var styrkt af Menn ing ar sjóði, Menn ing ar sjóði Borg ar byggð ar og Menn ing ar sjóði Spari sjóðs Mýra­ sýslu. (frétta til kynn ing) Þrett ánda bindi Borg firzkra ævi skráa Á kveð ið var á fundi bygg ing­ ar ráðs Borg ar byggð ar að skóla­ skjól Borg ar ness muni verða til húsa að Skalla gríms götu 1 í fram­ tíð inni. Á fundi bygg ing ar nefnd ar Borg ar byggð ar og for svars manna Skalla gríms voru þessi mál rædd og Skalla grími til kynnt að hús næð­ ið mundi ekki verða aft ur nýtt fyr­ ir fé lags að stöðu Skalla gríms eins og áður stóð til. Í stað þess mun lóð­ ar stæði verða á kveð ið við í þrótta­ völl Skalla gríms og þar mun vænt­ an legt hús næði Skalla gríms rísa. Hversu fljótt þetta ger ist ræðst að sögn Finn boga Rögn valds son ar hjá Borg ar byggð af því hvort flytj an­ legt hús næði finn ist eða hvort verði ráð ist í ný bygg ingu. Ætl un in er að í fram tíð inni, eft ir að fund ið verði var an legt hús næði fyr ir skrif stof­ ur og fé lags starf semi Skalla gríms, muni það hús næði sem rísi við völl­ inn geta þjón að hlut verki vall ar húss. Að sögn Finn boga eru Skalla gríms­ menn ekki á nægð ir með þessa nið­ ur stöðu en þeir verði að láta þetta yfir sig ganga í þetta skipt ið. hög Skóla skjól inni og Skall arn ir á göt unni Á laug ar dag inn verðu geng inn þriðji á fangi í á taki um að ganga eft ir endi langri strönd Þjóð garð­ ar ins Snæ fells jök uls. Þrír á fang ar verða gengn ir í sum ar og er á form­ að að klára strönd ina næsta sum­ ar, en geng ið er með fróðu leið­ sögu fólki. Lagt verð ur upp í þriðja á fanga frá Skála snaga klukk an 11 og geng ið til Beru vík ur. Geng­ ið verð ur með strönd inni um stór­ brot ið hraun milli Skála sna ga vita og Beru vík ur. Sæ mund ur Krist­ jáns son verð ur leið sögu mað ur og mun fræða gesti um mann líf og bú­ skap í Beru vík og fugla líf og nytj ar í bjarg inu. Ferð in tek ur um fimm til sex klukku stund ir. Mik il vægt er að vera í góð um skóm og með nesti. Safn ast verð ur sam an við af leggjar­ ann út á Önd verð ar nes klukk an 10:45. Fólk verð ur ferjað til baka frá Beru vík. kóp Strönd in eins og hún legg ur sig! Göngu hóp ur inn úr síð ustu strand göngu milli Hóla vogs og Djúpa lóns sands. Ljósm. Guð björg Gunn ars dótt ir. Síða slið inn laug ar dag var hald ið opið golf mót hjá Golf klúbbi Stað­ ar sveit ar á Garða velli und ir jökli. Þátt taka var frek ar dræm sem kom móts höld ur um á ó vart því ekki var veðr ið slæmt, 17 stiga hiti og sól­ skin. Mót þetta var styrkt af Kaup­ þing banka sem sá um öll verð laun. Stef án Ingi Guð mund son sigr aði og hlaut hann 43 punkta. Við þetta tæki færi voru vígð ný skilti á vell in um sem standa við hvern teig. Í sam tali við Skessu horn sagði Hauk ur Þórð ar son for mað ur klúbbs ins um nýj ung sé að ræða þar sem golf í þrótt in, sag an og nátt úr an væru tengd sam an á þenn an hátt. „Eða með öðr um orð um á kveð inn stað ur sem blas ir við af við kom andi teig er tek inn fyr ir og sagt frá hon­ um og sögn um tengd um hon um. Voru móts gest ir á einu máli um að þessi nýj ung væri afar vel hepn uð, jafn vel næg á stæða að labba völl­ inn og skoða skilt in en láta hvítu kúl una eiga sig svona einn hring.“ Hauk ur bætti við að öll hönn un og heim ild ar vinna var í hönd um heima manna. bgk Golf mót á Garða velli Þetta skilti er á átt undu braut en þar blas ir Axl ar hyrna við og Búð ir. Ljósm. HÞ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.