Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Kam merkór Akra ness sam­ anstend ur af fjórt án fé lög um sem starfa einnig með Kór Akra nes kirkju. Áður en æf ing ar vegna kirkjukórs ins hefj ast mun Kam merkór inn takast á við ann að og ver ald legra verk efni sem er að flytja lög sem Þóð ur Krist­ leifs son frá Stóra Kroppi safn aði sam an og gaf út í sjö heft um, sem öll báru heit ið Ljóð og lög og var það fyrsta gef ið út árið 1939. Kór inn fékk styrk frá Menn ing ar sjóði Vest­ ur lands til þessa verk efn is. Kveikj an að söfn un Þórð ar var fyrst og fremst nauð syn. Hann var söng kenn ari á Laug ar vatni og vant­ aði góð lög með ís lensk um text um til að láta söng fólk glíma við. Til sam starfs við sig fékk hann marga af fremstu tón list ar mönn um þess tíma, en Páll Ís ólfs son var hans nán asti að­ stoð ar mað ur. Hann sá um yf ir lest ur og lag færði út setn ing ar ef þess þurfti með. Ef Þórð ur rakst á lag sem ekki var til ís lensk ur texti við þýddi hann ljóð in eða samdi ný. Hann var hóg­ vær í texta smíði sinni og sagði jafn­ an að þetta væri laus lega þýtt, byggt á texta eft ir ein hvern og fleira í þeim dúr. Í heft un um sjö voru ríf lega tutt­ ugu text ar eft ir Þórð. Í ljóð um og lög um eru um fjög ur til fimm hund­ ruð lög svo af nógu er að taka. Ung menni áður fyrr sungu líka á út lensku Sveinn Arn ar Sæ munds son er org anisti og kór stjóri Akra nes kirkju. Hann sit ur þessa dag ana og vel ur lög og ljóð til flutn ings úr söng heft um Þórð ar. Blaða mað ur Skessu horns leit inn á skrif stof una hjá Sveini Arn ari fyr ir skemmstu og innti hann í upp hafi eft ir því af hverju ver­ ið væri að æfa lög úr þessu til tekna söngvasafni. „Ég hef alltaf ver ið heill að ur af þess um bók um,“ seg ir Sveinn Arn ar þeg ar búið er að koma sér mak inda­ lega fyr ir á skrif stofu hans í Safn að­ ar heim il inu Vina minni á Akra nesi. „Ég hef oft lát ið kóra syngja upp úr þeim en aldrei ver ið með sér staka tón leika sem ein göngu eru helg að­ ir lög um úr safn inu. Ég á ekki einu sinni all ar bæk urn ar sjálf ur, þurfti að fá þær að láni fyr ir þetta verk efni. Mér sýn ist að síð asta end ur út gáfa á öllu safn inu hafi ver ið árið 1980. Þarna eru mörg lög sem sér stak lega eldri kyn slóð in kann og gam an að lesa um það í for mála að einni bók­ inni að þar hef ur Þórð ur á hyggj ur af því sama sem rætt er um nú á dög­ um, notk un ung menna á ís lensku máli. Hann vill meina að nauð syn sé að láta kóra og ung menni syngja vand aða ís lenska texta frem ur en að ungt fólk rangli um sönglandi eitt­ hvað sem eng inn skil ur og get ur varla talist tungu mál. Kannski að þess ar á hyggj ur hafi ekki síst orð ið kveikj an að þess ari út gáfu.“ Eng inn tölvu póst ur til hægð ar auka „Það hef ur ver ið gríð ar leg vinna að safna öll um lög un um sam­ an og búa til prent un ar með nót­ um og text um,“ held ur Sveinn Arn­ ar á fram. „Þórð ur hef ur orð ið að senda allt sem hann þurfti yf ir lest­ ur á í venju leg um pósti og bíða eft­ ir svari. Ekki var tölvu póst ur að létta hon um vinn una. Hann skrif ar þeim mönn um sem hann var í sam starfi við, eink um Páli Ís ólfs syni og verð­ ur síð an að bíða eft ir svari til að get­ að hald ið á fram. Ekki hafa menn held ur ver ið að nota sím ann mik­ ið þannig að í ljósi að stæðna finnst mér þessi út gáfa enn meira þrek virki því bæk urn ar eru gefn ar út á frem­ ur stutt um tíma. Það hef ur því ver ið hald ið vel á spöð un um.“ Ein fald ar en vanda- sam ar út setn ing ar Út setn ing ar eru af öll um toga. Hvern ig var það í bók un um hans Þórð ar, eru út setn ing ar flókn ar, ein­ fald ar eða ein hvers stað ar mitt á milli? „Í bók un um koma flókn ar út setn­ ing ar ekki mik ið fyr ir en þeim mun vand með farn ara er efn ið. Lög in þarf að syngja vel og hyggja vel að text an­ um. Eins og ég sagði áðan eru þetta lög sem fólk þekk ir, alla vega eldri kyn slóð in og því þarf text inn að kom ast vel til skila. Út setn ing arn ar eru flest ar fyr ir bland aða kóra en þó eru í heft um þrjú og sex ein ung is út­ setn ing ar fyr ir karla kóra. Um mikla dýr gripi er að ræða.“ Mik il vinna að velja efni Að vera með sjö bæk ur fyr ir fram­ an sig, með yfir fjög ur hund ruð sönglög um og ætla að velja úr þeim get ur varla ver ið ein falt mál, eða hvað? „Nei alls ekki,“ seg ir Sveinn Arn­ ar. „Í upp haf inu er auð vit að vit að að ekki er hægt að syngja allt og svo þarf að búa sér til ein hvern ramma og velja í hann. Ég er að hugsa um að hafa svona 16 til 20 lög á efn is­ skránni. Á fyrri hluta tón leik anna hef ég hugs að mér að hafa lög sem Þórð­ ur Krist leifs son hef ur gert texta við, ann að hvort þýdda eða frum­ samda. Með­ al ann ars við lög eft ir Pál Ís ólfs son og Sig urð Þórð­ ar son. Einnig verða í fyrri hlut­ an um lög við ljóð eft ir Jónas Hall­ gríms son því í haust eru 200 ár síð an hann fædd ist og því fátt meira við eig andi. Þar má finna kvæði eins og Efst á Arn ar vatns hæð­ um, Fíf il brekka gró in grund og Stóð ég úti í tungs ljósi. Á síð ari hluta tón­ leik ana verða síð an ýmis önn ur lög og þekkt ari eins og Dísu kvæði, Blátt lít ið blóm eitt er og Jón granni.“ Ís lend ing ar sungu vor ljóð „Það sem ein kenn ir söngvasöfn frá þess um tíma og síð ar er að þar er ekki mik ið af haust lög um. Ís lend­ ing ar sungu um vor ið og birt una. Það er kannski ekki nema von að menn hafi ver ið að reyna að syngja sól í sinn ið í þess um myrku hús um sem búið var í fyrr á öld um. Einnig er mik ið ort um nátt úr una, fríð leik henn ar og ljóma. Foss ar, fjöll og grón ir vell ir eru oft nefnd ir í söng­ text um. Kannski er inn á milli laum­ að ein hverri ást ar játn ingu und ir rós. Menn voru ekki svo bein skeytt ir á þess um tíma að ver ið væri að tjá ást sína á ann an máta.“ Far ið víða um Vest ur land Eins og fram hef ur kom ið á verk­ efn inu að vera lok ið áður en æf ing­ ar hefj ast hjá Kór Akra nes kirkju. Hvenær verð ur þá far ið af stað og hversu víða verð ur far ið? „Kirkjukór inn hef ur sín ar æf ing­ ar eft ir miðj an sept em ber og þá þarf þessi dag skrá helst að vera fullæfð. Ég er ekki al veg bú inn að festa það nið ur hvar verð ur sung ið og á hve mörg um stöð um, en hug ur inn fer víða þeg ar ég hugsa um það. Lík leg­ ast verð um við á Akra nesi, Borg ar­ nesi, Reyk holti og jafn vel í Stykk­ is hólmi. Þar hef ég ekki kom ið til að flytja tón list og lang ar að til að fara með kór inn þang að ef nokk ur mögu leiki er á því.“ Styrk ur inn hjálp ar til „Það er ekki hægt að segja ann­ að en að styrk ur inn sem við feng um frá Menn ing ar sjóði Vest ur lands hafi sann ar lega hjálp að,“ seg ir Sveinn Arn ar. „Hann létt ir veru lega und­ ir. Þetta hvet ur okk ur á fram og sýn­ ir að það sem við ger um er vel met­ ið. Hins veg ar er Kam merkór Akra­ ness ekki eini kór inn sem sung ið hef ur lög upp úr söng heft um Þórð­ ar Krist leifs son ar, þeir eru fjöl marg­ ir, en við erum þau fyrstu á þess ari öld,“ seg ir Sveinn Arn ar og bros ir. „En með al kóra sem hafa flutt lög úr söngvasafni Þórð ar er Kveld úlf skór­ inn í Borg ar nesi sem tók með al ann­ ars þátt í að fagna ald ar af mæli Þórð­ ar með söng dag skrá. Einnig hélt Hauk ur Guð laugs son sem hér var org anisti tón leika með Kór Akra­ nes kirkju þar sem Þórð ur var sjálf ur við stadd ur. Og nú ætl um við að feta í þessi fót spor og fara af stað með söng dag skrá í haust úr söng heft un­ um Ljóð og Lög og við hlökk um virki lega til.“ Blaða mað ur þakk ar fyr ir sig og kveð ur, á kveð inn í því að fara að hlusta á tón leika þar sem sung ið verð ur sól í sinni úr söng heft un um Ljóð og lög eft ir Þórð Krist leifs son frá Stóra­ Kroppi. bgk Umfjöllun þessi er styrkt af Þeg ar ég sá aug lýs ingu um að Lands banka hús­ ið hér á Akra nesi væri nú til sölu, þá rifj að ist upp gam all draum ur sem ég hef geng ið með og hef ekki losn að við. Reynd ar oft rætt. Þess vegna set ég hann nú hér nið ur á blað og deili hon um með ykk ur les­ end ur góð ir og þá eink um og sér í lagi Ak ur nes ing um. Ég hef séð fyr ir mér að Akra nes bær kaupi þetta hús og þar muni rísa stjórn sýslu hús. Þar ætti að geta rúm ast öll stjórn sýsl an og á fyrstu hæð inni af greiðsl an öll að mestu leyti. Lyfta er í hús inu og að gengi að því mjög gott. Allt þar inn an dyra ætti að geta hent að vel þó svo ég geri mér grein fyr ir því að alltaf þarf að lag færa hús næði eft ir þörf um þess sem kaup ir, þ.e. eldra hús næði. Það sem styð ur þenn an draum minn líka er að gamli bær inn myndi all ur lifna við. Und ir rit uð ólst upp í gamla bæn um og þyk ir afar vænt um hann og þar er leitt hvað við höf um sinnt hon um illa til margra ára. Við fengj um nýtt líf í bæ inn sem myndi síð an tengj ast vel við það sem ris­ ið er á Still holt inu, þar sem frá bær versl un ar­ og þjón ustu gata er ris in og alltaf er að bæt ast þar við. Það er mín skoð un að þetta allt sé í göngu­ færi og ætti vel að geta búið sam­ an og gert bæ inn okk ar meira lif­ andi. Ég skora á bæj ar yf ir völd að at huga þenn an mögu leika og að líta til fram tíð ar í þess um efn um. Sig ríð ur Gróa Krist jáns dótt ir. Höf und ur er fyrr ver andi bæj ar full trúi. Áskorun Að syngja sól í sinn ið Sveinn Arn ar Sæ munds son kór stjóri og org anisti Akra nes kirkju. Kam merkór Akra nes kirkju á tón leik um. Þórð ur Krist leifs son frá Stóra Kroppi. Mynd in er frá Ljós mynda safni Akra ness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.