Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík Starfsfólk óskast BM Vallá hf. í Borgarnesi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: • Blikksmíði • Vélvirkjun / járnsmíði • Rafvirkjun Sérstaklega er óskað eftir fólki með sveinspróf eða reynslu í þessum greinum. Jafnframt óskum við eftir starfsfólki til almennra starfa í völsunardeild og nagladeild. Frekari upplýsingar um starfið veitir Arnar Sigurðsson, forstöðumaður sölusviðs, í síma 412-5303 eða 617-5303. Einnig má senda umsóknir og/eða fyrirspurnir í tölvupósti, arnar@bmvalla.is. www.skessuhorn.is? Ægir Þórð ar son verk stjóri og Hjálm ar Krist jáns son voru glað­ beitt ir á svip í nýja hús næði KG. Fjöldi sjálf boða liða mætti í Sæv­ ar borg í Eng lend inga vík á mánu­ dags kvöld ið. Holl vina sam tök Eng­ lend inga vík ur höfðu ósk að eft­ ir sjálf boða lið um á mánu dags­, þriðju dags­ og mið viku dags eft ir­ mið daga til að rífa gólf ið úr Sæv ar­ borg, sem er gamla búð in, og moka jarð vegi út úr hús inu. Menn mættu með skófl ur og kú bein og gengu í verk ið og voru marg ir ham hleyp ur til verka. Haldi ein hver að mynd in hérna sé skemmd er það mis skiln­ ing ur, hama gang ur inn var slík ur að ryk ið þyrl að ist um allt. Ingi björg Hargra ve, for mað ur Holl vina sam­ tak anna, von ast til að hægt verði að stand setja búð í hús inu eins og var í gamla daga. Í það minnsta komi þang að ein hver starf semi sem myndi njóta sín í þess um sögu frægu hús um. kóp Sjálf boða­ lið ar í Sæv ar borg Unn ið af krafti og ryk ið þyrl ast um loft ið. Ljósm. Eva Sum ar liða dótt ir. Þess ir dug legu krakk ar, þau Vig dís Erla Sig munds dótt ir og Arn ór Hugi Sig urð ar son héldu á dög un um tombólu til styrkt ar Rauða kross in um og söfn uðu 2800 krón um. Rauði kross inn á Akra nesi þakk ar þeim hjart an lega fyr ir þetta frá bæra fram lag til mann úð ar­ og hjálp ar starfs. als Sum ar lest ur er lestr ar hvetj andi sam starfs verk efni Bóka safns Akra­ ness og grunn skól anna á Akra­ nesi. Á vor dög um sáu bóka verð ir skóla safn anna um að kynna verk­ efn ið fyr ir 6­10 ára börn um og þau fengu bæk ling um verk efn ið með sér heim.Í ár skráðu 55 börn sig til þátt töku í sum ar lestri og af þeim voru 33 virk ir les end ur. Börn­ in lásu sam tals 506 bæk ur og inni­ héldu þær sam tals 23.587 blað síð­ ur. 27 börn skil uðu inn les blöð un­ um sín um og urðu þátt tak end ur í lukku pott in um. Húll um­hæið hjá bóka safn­ inu var hald ið 1. á gúst sl. og tóku Byko og Spari sjóð ur inn á Akra­ nesi þátt í að styrkja við burð inn. Þá mættu þeir krakk ar úr sum ar lestr­ in um sem höfðu skil að inn les blöð­ un um sín um sem og krakk ar sem voru að taka þátt í leikja nám skeiði Skát anna. Húll um­hæið hófst á rat­ leik sem dró börn­ in út um hvipp inn og hvapp inn í og við bóka safn ið. Þau þurftu m.a. að koma sér í sjó ræn ingjagír og leysa gát ur Bóka­ béus ar sjó ræn ingja sem var fal inn í myrk um geymsl um skjala safns ins. Í lok­ in fengu all ir hress­ ingu í Svöfu sal og þá var dreg ið úr les­ blöð un um. Sú lukku lega sem átti blað ið sem dreg ið var úr pott in um var því mið ur ekki við stödd á Húll­ um­ hæinu en hún heit ir Ólöf Mar­ grét Ómars dótt ir. Ólöf Mar grét kom við á safn inu nokkrum dög um seinna til þess að sækja vinn ing inn, for láta hjól í boði Byko. Þeg ar les­ blað ið henn ar var skoð að kom í ljós að hún hafði les ið 30 bæk ur sem inni héldu 2075 blað síð ur og hún því vel að verð laun un um kom in. Um leið og við ósk um Ó löfu til ham ingju með vinn ing in vilj um við þakka öll um þeim börn um sem tóku þátt í sum ar lestr in um. Með ósk um um les bjarta fram tíð og von um að þið hald ið á fram að heim­ sækja safn ið í vet ur. Starfs fólk Bóka safns Akra ness. Sum ar lest ur hjá Bóka safni Akra ness Ólöf Mar grét með hjól ið sem hún fékk í vinn ing. KG tek ur nýtt fisk vinnslu hús í notk un KG fisk verk un tek ur í notk­ un nýtt og glæsi legt fisk vinnslu­ hús næði í notk un á fimmtu dag og verð ur opið hús þann dag frá kl 16­ 19. Hús ið, sem stað sett er við höfn­ ina á Rifi, er alls 2800 fer metr ar að stærð og gólf stærð 2000 fer metr ar. Hjálm ar Krisjáns son fram kvæmda­ stjóri KG seg ir að gamla hús næð­ ið hafi ver ið orð ið allof lít ið fyr­ ir starf sem ina og því hafi ver ið tek­ in á kvörð un um að byggja nýtt hús­ næði. „Nýja hús ið er allt hið glæsi­ leg asta og all ur frá gang ur verð­ ur eins og best verð ur á kos ið, alls verða um 17 manns í vinnu hjá okk ur í vinnsl unni en svo kem ur það í ljós þeg ar við för um af stað hvort við bæt­ um fleir um við,“ seg ir Hjálm ar. Starfs fólk KG var mætt úr sum­ ar fríi snemma á mánu dags morg un til þess að þrífa og gera klárt áður en vinnsla hefst og iðn ar menn voru á þön um við að leggja loka hönd á verk sín. Línu bát ur inn Tjald ur sem KG keypti fyrr í sum ar af Brim ehf mun sjá vinnsl unni fyr ir hrá efni auk þess sem keypt verð ur afli af fisk­ mörk uð um eft ir þörf um. Tjald ur mun landa afla til vinnslu á fimmtu­ dags morg un og eins og áður sagði verð ur húnæð ið þá tek ið form lega í notk un. af Starfs fólk KG við vinnu að gera klárt fyr ir opn un ina.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.