Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Helstu verkefni Vinna vi› bókhald, merkingar, afstemmingar, einnig úrvinnsla, innheimta og önnur tilfallandi skrifstofustörf. Um er a› ræ›a 50-60% starf. Vinnutími getur veri› mjög sveigjanlegur, fló a› mestu innan venjulegs dagvinnutíma, kl. 8.00-17.00. Hæfniskröfur Reynsla af skrifstofustörfum ásamt gó›ri bókhaldskunnáttu er nau›synleg. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 20. ágúst nk. Númer starfs er 6909. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Bókhald og innheimta Kaupfélag Borgfir›inga, Borgarnesi leitar a› starfsmanni til skrifstofustarfa. Uppl‡singar veita Arna Pálsdóttir og fiórir fiorvar›arson. Netföng: arna@hagvangur.is og thorir@hagvangur.is Það er á vallt nóg að gera í bíl­ skúrn um hjá Dan í el Jóns syni í Ó lafs vík, en hann er þessa dag ana að gera upp gaml an tré bát, sem ber nafn ið Ísak. Dan í el eign að ist bát inn í Stykk is hólmi, en þetta er einn af svoköll uð um súg byrð ing um. Þetta er Báta lóns bát ur smíð að ur í Hafn­ ar firði um 1960 og seg ir Dan í el að þeir hafi ver ið þekkt ir sem gæða­ bát ar. Er þetta sjö undi bát ur inn sem Dan í el ger ir upp. Átta ára til sjós Dan í el er fædd ur árið 1943 í Kols vík á Vest fjörð um og byrj aði á sjó með föð ur sín um átta ára gam all á hand fær um. Fyrsta bát inn eign að­ ist hann 13 ára gam all, súg byrð ing sem fað ir hans end ur byggði fyr­ ir hann. Dan í el seg ir að hann hafi byrj að sína sjó mennsku fyr ir al vöru 15 ára gam all á tog ar an um Gylfa. „Síð an fór ég á ver tíð ar báta og var lengi á Jóni Þórð ar syni BA á net­ um. Á þeim tíma voru not að ar gler­ kúl ur og grjót á net in og vor um við með allt að 18 tross ur í sjó. Fyrstu ver tíð ina mína þarna um borð feng­ um við 1.800 tonn af þorski. Síð an stóð mað ur í þessu báta brasi í mörg ár fyr ir vest an,“ seg ir Danni. Til Ó lafs vík ur Árið 1971 hélt Dan í el af stað til Ó lafs vík ur á þriggja tonna trillu með bens ín vél. „Ég þurfti að stoppa til þess að skella bens íni á vél ina. Ég vissi ekk ert hvar ég var og um borð var eng inn dýpt ar mæl ir, tal stöð né nokk uð annað. Ég á kvað því bara að henda út fær un um á með an ég setti bens ín á vél ina og svo bara fyllt ist allt af fiski og ég fyllti bát inn af fiski á met tíma. Síð an tók ég kúr s inn og mældi tím ann sem það tók mig að sigla til Ó lafs vík ur, það voru tveir og hálf ur tími. Seinna komst ég að því að svæð ið sem ég fékk afl ann á nefnd ist Flák inn og réri ég mik­ ið þang að eft ir þetta. Ég fékk alltaf góð an afla þar en var tal inn hálf vit­ laus að róa svo langt á svona litl um bát. Það kitl aði samt hina trillukarl­ ana að róa þang að, en það var ekk­ ert um að vera á vík inni. Það var víst ekk ert búið að reyna að skaka þarna á Flák an um svo ég viti til áður.“ Svaf yfir mig Dan í el var mest á trill um og hef­ ur átt þær nokkr ar á lífs leið inni, lík­ lega um 15 eða 16. Mest hef ur hann gert út á línu og hand færi en einnig hef ur hann róið á ver tíða bát um í Ó lafs vík. Með al þeirra báta sem Dan í el hef ur róið á er Svein björn Jak obs son SH 10, tré bát ur að sjálf­ sögðu, og á hann marg ar minn ing­ ar frá þeim tíma. „Einn morg un inn hafði ég sof ið yfir mig, sem gerð­ ist nú eig in lega aldrei. Ég var vak­ inn við það að stein um var kastað í glugg ann og ég fór all ur í stress og læti þar sem ég var ekki van ur að sofa yfir mig. Ég dreif mig í lepp ana og hljóp nið ur á bryggju í ein um hvelli. Nú þar voru fyr ir þeir Hauk­ ur út gerð ar mað ur og Þrá inn skip­ sjóri á samt fleir um og það fóru all ir að hlæja að mér. Ég spurði fok ill ur af hverju í and skot an um þeir væri að hlæja að mér, það gætu nú all ir sof ið yfir sig. Þeir komu varla upp orði fyr ir hlátri og bentu bara á mig. Mér varð hins veg ar ekki skemmt yfir að vera ein hvert að hlát ur efni þarna á bryggj unni, bara af því að ég svaf yfir mig. Þá kom Hauk­ ur loks upp orði og sagði við mig ,, Danni minn, líttu nið ur.“ Og jú, ég leit nið ur og roðn aði af skömm, því ég hafði víst flýtt mér ein um um of og gleymdi að fara í bræk un ar. Ég stóð þarna eins og hálviti kapp­ klædd ur að ofan , og bara í stíg vél­ um og á nær brók inni. Það er víst eng in furða að þess ir heið ur menn hafi hleg ið að mér og enn þann dag í dag skjóta þeir á mig út af þessu,“ seg ir Dan í el skelli hlæj andi. Tré bát ar eiga all an minn hug. Tré bát ar hafa átt all an hug Dan í­ els frá því að hann man eft ir sér. „Ég ólst upp við tré báta. Pabbi var báta­ smið ur og ég ólst upp á verk stæð­ inu hjá hon um og þá fékk litli strák­ ur inn að vera út í horni með ham­ ar. Þarna fylgdist ég með pabba í mörg ár og lærði af hon um. Fyrsti bát ur­ inn sem Danni endu byggði var Óli Sveins sem var lít ill björg­ un ar bát ur og nú er sá sjö undi inni í skúr hjá Danna. „Í þess­ um bát er ég bú­ inn að skipta um 300 bolta og sjö borð og svo er ég að sam eina tvær gaml ar Saab vél­ ar í eina. Þetta eru vél ar frá 1972 og ´75, hel víti góð ar vél ar, þær eru 18 hest afla. Ég nota ekki ann að en Ala skaf uru, það þýð ir ekk ert að bjóða mér ann­ að því hún er kvist laus og gott að vinna hana. Þessi bát ur sem ég er með núna er með rún að stefni sem þótti voða lega fínt og flott á þeim tíma og svo er hann með svo kall að drottn ingarrass gat.“ Danni seg ir að nú sé hann á kveð inn að eiga þenn­ an bát og láta jarða sig í hon um. Ekk ert plast dót „Ég ætl aði að hætta að gera upp báta, en svo fékk ég aðsvif úti á sjó og rétt komst í land. Ég gaf sjó­ manna dags ráði bát inn Ver SH sem ég hafði gert upp, en hann er nú stadd ur í sjó mannag að in um. Ég var á kveð inn í að hætta, en svo kom Pét ur Jó hanns son for mað ur sjó­ manna dags ráðs að máli við mig og ég fékk á hug ann aft ur.“ Danni seg ir að hann gæti aldrei ver ið á plast báti. „Það er nú ljóti hryll ing ur inn. Þessi hraði og skell­ ir voru að drepa mig þeg ar ég próf­ aði þetta plast dót. Ég vil fara ró­ lega yfir en ekki eins og í flug vél og hrist ast all ur í sund ur. Tré bát ar hafa sál. Mað ur get ur tal að við þá og finn ur hvort bátn um líð ur vel eða illa. Nú sér mað ur þessa báta liggja og grotna nið ur hing að og þang að, en þeg ar þeir eru tekn ir í gegn og hugs að vel um þá fer þeim að líða vel. Það er góð til finn ing að finna trausta brak ið í tré bát un um,“ seg ir Danni dreym andi á svip. Sökkti bát un um á vor in Danni seg ir að það sé hryll­ ing ur að sjá gamla góða tré báta­ grotna nið ur og síð an brennda til að skemmta fólki um ára mót­ in. „Það er al veg öm ur legt að sjá þá verða eldi að bráð. Þeg ar ég sé fal leg an bát reyni ég alltaf að gera allt sem ég get til að bjarga hon um, en því mið ur hef ur það ekki tek ist nógu oft. Sérðu þenn an bát sem ég er að vinna að núna, það átti bara að henda þessu djásni! Ég sá hann í Skipa vík í Stykk is hólmi og gróf upp eig and ann. Eft ir smá þras í tvo mán uði sagði hann að ég mætti hirða hann., en fyrr um eig andi ætl­ aði bara að hirða úr hon um vél arn­ ar.“ Sól in er versti ó vin ur tré bát anna, seg ir Danni. Þeg ar hann byrj aði að róa á vor in tók hann ætíð vél ar og tæki úr bátn um og sökkti hon­ um í viku tíma. Þeg ar hann var tek­ inn upp aft ur var hann eins og nýr. Danni er ekki á nægð ur með Hafró og seg ir að fisk veiði ráð gjöf in sé orð in tóm vit leysa. „Það þarf að fá aðra að ila í þessi mál, það er nóg af fiski hér og svo er þessi kvóta þvæla sem er orð in al gjör. En sem bet ur fer er ég hætt ur þessu og lagst ur í helg an stein og fer bara orð ið á haf­ ið til að ná mér í soð ið“ seg ir Danni að lok um. af Brókarlaus sjóari Í sjó manna garð in um í Ó lafs vík má sjá bát inn Ver sem Dan í el gerði upp. Dan í el með nýjasta við fangs efn ið Ísak.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.