Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Um síð ustu versl un ar manna helgi var 10. ung linga lands mót UMFÍ hald ið á Höfn í Horna firði. Þar reyndu um eitt þús und ung menni með sér í hin um ýmsu í þrótta grein­ um og gátu flest ir fund ið eitt hvað við sitt hæfi. Und ir rit uð var að fara í fyrsta skipti á ung linga lands mót og kom það sér stak lega á ó vart hversu góð stemmn ing in var alla helg ina og allt gekk vel fyr ir sig þrátt fyr ir að talið hafi ver ið að um 7000 manns hefðu ver ið á staðn um. Fólk tók að streyma að á fimmtu­ deg in um og voru tjald svæði hvers fé­ lags merkt sér stak lega og mynd uð­ ust þannig lít il sam fé lög á svæð inu. Á föstu deg in um hófst keppn in sem stóð linnu lít ið fram að loka at höfn á sunnu dags kvöldi. Fyr ir þá sem ekki voru að keppa var einnig mik ið um að vera. Yngsta kyn slóð in fékk þannig að spreyta sig í fót bolta og nokkrum grein um frjálsra í þrótta og bíða ör­ ugg lega spennt eft ir því að fá sjálf að taka þátt á næstu árum. Þá var keppt í Horna fjarð armanna, hoppukast al­ ar voru á svæð inu og margt fleira en fyrst og fremst var fólk að njóta þess að vera sam an á heil brigðri vímu­ lausri skemmt un. Ung menna fé lag Ís lands varð 100 ára þann 2. maí og á þess ari öld hef ur hreyf ing in átt stór an þátt í að byggja upp það góða sam fé lag sem við búum við í dag. Oft hef ur þurft að sýna djörf ung og fram sýni og það má sann ar lega segja að það hafi hreyf­ ing in gert þeg ar byrj að var að halda ung linga lands mót ið um versl un ar­ manna helg ina. Ung linga lands mót­ in eru þannig frá bær val kost ur fyr ir fjöl skyld ur sem vilja geta skemmt sér sam an á vímu lausri há t ið um þessa miklu ferða helgi. Fjöldi Skaga manna var með allra minnsta móti á þessu ung linga lands­ móti og er því á stæða til að hvetja Ak ur nes inga til að vera með á næsta móti sem hald ið verð ur í Þor láks­ höfn. Í þrótta banda lag Akra ness er að ili að UMFÍ og hafa all ir iðk end­ ur að ild ar fé laga ÍA því þátt töku rétt á mót inu. Reynd ar skipt ir ekki miklu máli frá hvaða fé lagi kepp end ur eru því oft eru stofn uð lið þvert á fé lög þeg ar kom ið er á mót ið og fá all ir að vera með. Ung ling arn ir okk ar kynn­ ast þannig krökk um frá öðr um fé lög­ um og sum lið in hafa mætt ár eft ir ár til keppni á ung linga lands mót inu. Að und an förnu hef ur mik ið ver­ ið rætt um hve for varn ir séu mik il­ væg ar og ljóst að sam vera fjöl skyldna við heil brigða iðju í vímu lausu um­ hverfi er ein hver besta for vörn sem völ er á. Á ung linga lands móti UMFÍ er mark mið ið þannig ekki að sigra held ur vera með en um leið er það þannig að þeir sem eru með, sigra. Hild ur Karen Að al steins dótt ir Höf und ur er for mað ur tóm stunda- og for varna nefnd ar á Akra nesi og sit ur einnig í vara stjórn ÍA. Frábær valkostur um verslunarmannahelgina Í við tali við Vil hjálm Birg is son, for mann Verka lýðs fé lags Akra ness, í Skessu horni 8. á gúst sl., er sjálf sagt ým is legt um deil an legt sem ég ætla ekki að skipta mér af. Hann verð ur seint sagð ur lít il lát ur eða hóg vær og seg ist ó hrædd ur við segja sín ar skoð­ an ir. En í kafla sem ber yf ir skrift ina „Sam staða nauð syn leg“ eru efn is­ at riði sem und ir rit að ur ger ir eft ir­ greind ar at huga semd ir við: 1. Það er ekki rétt hjá Vil hjálmi að Vlf. Akra ness hafi ver ið boð­ ið að vera með í sam ein ing ar ferli Vlf. Borg ar ness, Vlf. Harð ar og Vlf. Vals, sem leiddi til stofn un ar Stétt ar­ fé lags Vest ur lands 31. maí 2006. Það kom aldrei til tals. Hins veg ar á kvað stjórn Vlf. Borg ar ness á sín um tíma að bjóða öll um fé lög um inn an ASÍ á Vest ur landi til kynn ing ar fund ar um kosti og galla sam ein ing ar verka­ lýðs fé laga. Fund ur inn var hald inn 4. okt. 2004 og voru Björn Snæ björns­ son, for mað ur Ein ing ar á Ak ur eyri og Pét ur Sig urðs son, for mað ur Vlf. Vest firð inga, beðn ir um að miðla þar af reynslu sinni varð andi sam­ ein ing ar mál á sín um fé lags svæð um. Öll fé lög in nema Vlf. Akra ness þáðu boð ið um að senda full trúa á þenn­ an kynn ing ar fund. Sem sagt: Vlf. Akra ness var boð ið að senda full trúa á kynn ing ar fund en ekki til sam ein­ ing ar við ræðna. Þessi fund ur leiddi síð ar til þess að Stétt ar fé lag Vest ur­ lands var stofn að. 2. Vil hjálm ur seg ir að 52% fé­ lags manna verka lýðs fé laga á Vest ur­ landi séu inn an Vlf. Akra ness. Það er held ur ekki rétt. Í árs lok 2006 voru sam tals 5.272 fé lags menn í 5 verka­ lýðs fé lög um á Vest ur landi sam­ kvæmt skýrsl um fé lag anna til ASÍ og skipt ust þeir þannig milli fé lag anna: Vlf. Akra nes 2117 eða 40,2%, Stétt­ ar fé lag Vest ur lands 1800 eða 34,1%, Vlf. Stykk is hólms 505 eða 9,6%, Vlf. Stjarn an í Grund ar firði 287 eða 5,4% og Vlf. Snæ fells bæj ar 563 eða 10,7%. Þess ar töl ur hafa sjálf sagt og von andi hækk að hjá öll um fé lög un­ um á yf ir stand andi ári. En sem sagt: í síð ustu skýrsl um til ASÍ er Vlf. Akra ness með 40,2% fé lags manna á Vest ur landi inn an sinna vé banda en ekki 52%. Það er hins veg ar rétt hjá Vil­ hjálmi sem hann seg ir einnig í þess­ um sama kafla: „Það er ein fald lega þannig að ef menn ætla sér að ná víð tæk um ár angri í að laga kjör ís­ lensks verka fólks er sam stað an lyk il­ at riði.“ Já, sam stað an og sam ráð eru lyk il at riði. Það er mín skoð un að hag laun­ þega á öllu Vest ur landi sé best skip­ að með þeim hætti að sam eina þessi 5 stétt ar fé lög sem allra fyrst. Stétt­ ar fé lög in á Aust ur landi sáu sér hag í sam ein ingu allt frá Langa nesi að Skeið ará. Von andi líða ekki mörg ár þar til við hér á Vest ur landi fylgj um for dæmi þeirra og sam ein um stétt­ ar fé lög in á okk ar á gæta lands svæði. Sveinn G. Hálf dán ar son, for mað ur Stétt ar fé lags Vest ur lands. Óhræddir sem og aðrir eiga að fara rétt með

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.