Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Stjórn HB Granda hef ur á kveð­ ið að hætta beinni sókn í þorsk á næsta fisk veiði ári vegna nið ur­ skurð ar á afla marki. Þá verð ur öll lands vinnsla fyr ir tæk is ins sam ein uð í einu nýju fisk iðju veri sem á form að er að reisa á Akra nesi. Í til kynn ingu frá fé lag inu kem ur fram að afla­ mark fyr ir tæk is ins í þorski drag ist á næsta fisk veiði ári svo mjög sam an að bein sókn í þorsk verði ó mögu­ leg. Þorsk ur verð ur því ein göngu veidd ur sem með afli ann arra teg­ unda, s.s. ýsu, ufsa, karfa og grá­ lúðu. Eina skip fé lags ins, sem til þessa hef ur sótt beint í þorsk, er ís­ fisk tog ar inn Stur laug ur H. Böðv­ ars son. Út gerð hans verð ur breytt á þann veg að hann mun veiða ufsa og karfa, á sam bæri leg an hátt og hin ir tveir ís fisk tog ar ar fé lags ins, þeir Ás björn og Ottó N. Þor láks­ son. Af leið ing af þessu verð ur að þorskvinnsla í landi skrepp ur veru­ lega sam an, en Stur laug ur hef ur til þessa lagt henni til hrá efni. Land­ vinnsla botn fisks verð ur því fyrst og fremst á karfa og ufsa. Til þess að haga henni á sem hag kvæm ast­ an hátt verð ur hún öll sam ein uð í einu nýju fisk iðju veri, sem á form­ að er að reisa á Akra nesi. Stjórn HB Granda hef ur sent stjórn Faxa flóa­ hafna ósk um sam starf í þessu skyni, m.a. í því fólg ið að Faxa flóa hafn­ ir flýti gerð nýrr ar land fyll ing ar og hafn ar garðs á Akra nesi. HB Grandi stefn ir að því að reisa á þeirri upp­ fyll ingu nýtt fisk iðju ver, sem verði til bú ið síðla árs 2009. Þeg ar starf­ semi í nýju húsi á Akra nesi hefst, verði fisk vinnsla fé lags ins í Reykja­ vík lögð af. Þang að til starf semi hefst í nýju húsi mun nú ver andi fisk iðju ver á Akra nesi vinna hluta þess ufsa og all an þann þorsk, sem ís fisk tog ar ar fé lags ins veiða. Hinn hluti ufs ans, sem og all ur karfi, verð ur á fram unn inn í Reykja vík. Ekki kem ur til fjölda upp sagna vegna þess ara að­ gerða. Ein hver fækk un verð ur þó með því að ekki verð ur ráð ið í öll störf sem losna. Síðla árs 2009 Egg ert Bene dikt Guð munds­ son for stjóri HB Granda sagði í sam tali við Skessu horn að til þess að af bygg­ ingu nýs fisk­ vinnslu húss fyr­ ir alla land­ vinnslu fyr ir tæk­ is ins gæti orð ið á Akra nesi, þyrftu Faxa flóa hafn ir að gera land fyll ingu og hafn ar garð. Það væri á skipu lagi en fram kvæmd um þyrfti að flýta til að af því gæti orð ið. Gengi það eft ir og allt gengi á besta veg væri hægt að hefja vinnslu í nýju húsi á Akra nesi síðla árs 2009. Hann seg­ ir of snemmt á þess ari stundu að spá fyr ir um það hvort starfs mönn­ um myndi fjölga á Akra nesi í kjöl­ far breyt ing anna. „Við eig um eft ir að sjá ná kvæm lega hvað þarf af fólki í hús ið þannig að það er of snemmt að segja til um það strax. Þetta þýð­ ir hins veg ar auk in um svif á Akra­ nesi þannig að lík legt er að það þýði fjölg un starfa.“ Fell ur að mark mið um hafn ar inn ar Gísli Gísla son, for stjóri Faxa flóa­ hafna, sagði í sam tali við Skessu­ horn að einn af horn stein um í sam­ ein ingu hafn anna und ir merkj um Faxa flóa hafna hafi ver ið það að styrkja Akra nes sem fiski höfn. Þessi fyr ir hug aða breyt ing mundi aug ljós lega falla mjög vel að því mark miði. „Í sjálfu sér er ekk­ ert tækni lega því til fyr ir stöðu að gera það sem þarf til að koma þessu á kopp inn. Það þarf að fara bet ur yfir hvað raun veru lega felst í þessu og mér sýn ist þeir vera að tala um verk efni næstu tveggja ára a.m.k. Stjórn in mun hitt ast á þriðju dag inn og þar verð ur þetta er indi tek ið fyr­ ir og ég á von á að þá skýrist hvern­ ig menn vilja mæta mál inu.“ Gísli seg ir að að al at rið ið fyr ir Faxa flóa hafn ir sem hafn ar fyr ir tæki sé að tryggja að þau um svif sem eru í fisk vinnslu og út gerð hald ist inn­ an starf svæð is hafn ar inn ar. „Við ger um okk ur grein fyr ir því að í út­ gerð og fisk vinnslu er það eitt ör­ uggt að þar eru sí felld ar breyt ing ar. Við verð um að gera okk ar besta til að mæta þeim og búa í hag inn fyrir fram tíð ina.“ Mun um gera allt okk ar Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri Akra ness seg­ ir að hon um lít­ ist af ar vel á á form stjórn enda HB Granda. Bæj ar yf­ ir völd fagni þess­ ari á kvörð un en ljóst sé að Faxa flóa hafn ir leiki stórt hlut verk í mál inu. „Við mun um að okk ar leyti gera allt sem við get­ um til þess að vilji stjórn enda fyr­ ir tæk is ins gangi eft ir. Bæj ar yf ir völd munu greiða göt ur þess eins og við mögu lega get um. Það þarf að taka á öll um skipu lags mál um, um hverf­ is mati og fleiru slíku. Þetta bygg­ ist hins veg ar allt á þeim svör um sem fást frá stjórn Faxa flóa hafna. Við von umst eft ir öllu því besta úr Reykja vík í þessu máli og ég ef ast ekki um að menn þar hugsi mál­ ið stórt. Við sam ein ingu hafn anna töl uðu menn um að gera Akra nes að að al fiski höfn Faxa flóa og þess­ ar að gerð ir væru því í sam ræmi við það.“ Reykja vík jað ar svæði Akra ness Gísli seg ist eiga von á mik illi fjölg un íbúa á Akra nesi verði þetta að veru leika. „Sem beina af leið ingu af þessu sjá um við fram á 300­400 manna fjölg un í bæn um. Fjölg un­ in hér hef ur ver ið langt um fram lands með al tal og það sem af er ári er hún 3,6%. Eft ir því sem fleiri at­ vinnu tæki bjóð ast sækja fleiri hing­ að. Þá býð ur ná lægð in einnig upp á það að fólk sem býr í Reykja vík og vinn ur hjá fyr ir tæk inu sæki vinnu sína hing að. Reykja vík er orð in jað­ ar svæði Akra ness.“ VLFA lýs ir yfir á nægju Vil hjálm ur Birg is son for mað­ ur Verka lýðs fé lags Akra nessi seg­ ir í sam tali við Skessu horn að fé­ lag ið fagni þess ari á kvörð un stjórn­ ar HB Granda inni lega. „Það er á nægju legt að sjá að nú verð ur við­ snún ing ur, störf­ um hef ur fækk að á Akra nesi eft ir sam ein ingu fyr ir­ tækj anna, en nú fáum við þau öll til baka og að öll­ um lík ind um tölu vert meira til. Þá er sér stak lega á nægju legt að sjá að þarna mun skap ast tölu verð ur fjöldi kvenna starfa, en upp á það hef ur vant að.“ Vil hjálm ur seg ir að menn átti sig kannski ekki á því hve mik il margfeld is á hrif muni verða af þess­ um breyt ing um. „ Þetta mun virka eins og vítamín sprauta inn í sam­ fé lag ið hér á Skag an um og skapa mörg af leidd störf til við bót ar. Það er því ó hætt að segja að það sé sól í heiði hjá Skaga mönn um þessa dag­ ana,“ seg ir Vil hjálm ur að lok um. kóp Öll land vinnsla HB Granda verð ur á Akra nesi Akra nes séð úr lofti. Ljósm. Mats Wibe Lund. Þann 28. júlí síð ast lið inn var hald ið Al þjóða kaffi í Sögu mið­ stöð inni Grund ar firði í til efni af bæj ar há tíð inni ,,Á góðri stund í Grund ar firði“. Þetta er í þriðja sinn sem kon ur af er lendu bergi brotn ar bú sett ar í Grund ar firði standa fyr ir slíku kaffi húsi. Kon­ urn ar legga til með læti eft ir upp­ skrift frá sínu heima landi. Að þessu sinni voru þær teg und ir sem gest um og gang andi bauðst að kaupa frá sjö lönd um. Mót tök­ urn ar voru góð ar og líkt og áður lögðu fjöl marg ir leið sína í Sögu­ mið stöð ina í kaff ið. Á góð inn af Al þjóða kaff inu var rúm lega 62 þús und og var hann lát inn renna ó skipt ur til Stíga­ móta. Björg Guð rún Gísla dótt ir og Thelma Ás dís ar dótt ir, starfs­ kon ur Stíga móta, tóku við pen­ ing un um fyr ir hönd Stíga móta og vildu þær koma á fram færi kæru þakk læti fyr ir og und ir strik uðu að hvert fram lag væri mikil svirði. Izabela Frank, sem skipu lagði kaffi söl una í ár, vill einnig koma á fram færi þakk læti til er lendu kvenn anna sem tóku þátt og gáfu með læti. gk Nú ver andi hús næði HB Granda á Skag an um. Nýtt og mun stærra fisk iðju ver mun rísa gangi fyr ir ætl an ir eft ir. Björg Guð rún Gísla dótt ir og Thelma Ás dís ar dótt ir, starfs kon ur Stíga móta, veita pen ing un um við töku. Al þjóða kaffi í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.