Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 15.08.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni á Jök ul hálsi við Snæ fells­ jök ul síð ast liðna helgi. Þeg ar kom­ ið var upp á háls inn blasti við hon­ um ó fög ur sjón. Jök ul háls inn er illa far inn eft ir ut an vega akst ur og má sjá för nán ast hvert sem lit ið er. Víst er að mörg þess ara hjólfara eru margra ára göm ul en þó er ljóst að mik ill hluti þeirra eru ný leg. Þetta er ljótt að sjá og virð ist sem við­ horfs breyt ing sé í gangi í þjóð fé­ lag inu, því þeg ar blaða mað ur var í jeppa mennsku datt mönn um ekki í hug að aka utan vega nema í snjó. Þess skal þó get ið að þau för sem sáust á Jök ul háls in um voru eft­ ir flest ar gerð ir far ar tækja, svo sem jeppa, tor færu hjól og fjór hjól. Að stöðu leysi Að sögn Tryggva Kon ráðs son­ ar, fram kvæmda stjóra Snjó fells sem rek ur ferða þjón ustu á jökl in um hef­ ur ut an vega akst ur ver ið að aukast á und an förn um árum og erfitt sé að hafa stjórn á því. Hann tel ur þó að að stöðu leysi hafa mik ið að segja: „Menn eru að kaupa tor færu hjól og eru skatt að ir af rík inu með allskyns skött um en síð an er ekk ert gert fyr ir þenn an hóp í stað inn og þeir rjúka því bara uppá fjöll,“ seg ir Tryggvi. „Ann að hvort verð ur bara að setja upp hlið á háls in um beggja meg­ in og hleypa bara í gegn þeim sem eru í „lagi“ eða hrein lega að út búa eitt hvað svæði þar sem menn geta reynt á tæk in sín,“ seg ir hann. Að sögn Tryggva væri lít ið mál að út­ búa af mark að ar leið ir eft ir göml um jeppa slóð um þar sem menn geta not að tæk in án þess að skemma stóru land svæð in. Þess skal þó geta að fín að staða er fyr ir motorcross skammt frá Rifi en það virð ist ekki nægja. Enda er svo kall að ur endúro akst ur stór hluti af mót or sport inu en hann er ekki stund að ur á dæmi­ gerð um cross­braut um. Tryggvi seg ir mjög erfitt að eiga við ut an vega akst ur því að á end­ an um snú ist þetta um fjár magn. Hann seg ir lög regl una ekki hafa mann skap til þess að fylgj ast með þessu að því marki sem nauð syn­ legt sé auk þess sem menn og fjár­ magn vanti til þess að laga þau för sem fyr ir eru. Þau för gera það að verk um að aðr ir elta þau og þannig versni á stand ið. Tryggvi vill taka fram að það séu mest megn is Ís­ lend ing ar sem standi í þess um ut­ an vega akstri en þó komi fyr ir að út­ lend ing ar verði upp vís ir að því líka. Að mati Tryggva væri best að byrja á því að setja upp skilti á nokkrum tungu mál um til upp lýs inga fyr­ ir ferða menn, þar sem fram komi hvað sé leyfi legt að gera og hvað sé bann að. Tryggvi seg ir þetta al far ið vanta á svæð inu. Við ur lög of lág Að sögn lög regl unn ar í Ó lafs­ vík er reynt að hafa auga með þessu eins og hægt er og starfs menn lög­ regl unn ar fari reglu lega yfir háls inn til eft ir lits. Þeim finn ist einnig sem það vanti skýr ari skila boð frá bíla­ leig um um hvar megi aka og hvar það sé bann að. Ó laf ur Guð munds­ son, yf ir lögrelgu þjónn Snæ fell inga, seg ir mál ið nokk uð skýrt séð frá hans bæj ar dyr um; Menn megi ein­ fald lega ekki aka út fyr ir veg. Hann seg ir þetta mál hafa ver ið of ar lega á baugi hjá sýslu manni Snæ fell inga og lög regl an hafi haft það í heiðri að fylgj ast með þess um mál um. Ó laf ur seg ir þó að við lög við þess­ um brot um hafi ver ið of lág í gegn­ um tíð ina, menn hafi ver ið sektað­ ir um ein hver 10­30 þús und. Hann seg ist vilja sjá þessi við lög hækka, auk þess sem menn verði skyld að ir til að laga skemmd ir eft ir sig. Ó laf ur seg ir akst ur utan vega vera al var legt mál, sér í lagi með auk inni sölu alls kyns tor færu tækja. Hann seg ir þó að Snæ fell ing ar hafi hing­ að til ver ið nokk uð heppn ir með þetta mið að við aðra lands hluta og þess held ur beri að fylgj ast vel með þessu. Hann seg ist hafa mælt fyr ir um að hans menn spyrji fólk hvar það hafi ver ið ef þeir hitti á for­ uga jeppa eða tor færu hjól á bens ín­ stöð um og víð ar. Einnig seg ir hann lög regl una hafa af hent mönn um prent uð ein tök reglu gerð ar um ut­ an vega akst ur í von um að vekja þá til um hugs un ar. „Ut an vega akst ur verð ur ekki lið inn á Snæ fells nesi,“ seg ir Ó laf ur. Tveggja ára fang elsi Þess skal get ið að í reglu gerð um tak mark an ir á um ferð í nátt úru Ís­ lands eru við ur lög skil greind sem sekt ir, auk allt að tveggja ára fang­ els is vist. Ef til vill væri ekki vit laust að láta þetta koma fram á skilt um á há lendi Ís lands þeg ar þau verða loks ins sett upp. hög Ljós mynd ari Skessu horns var á ferð ini í Ó lafs vík um helg ina og rak upp stór augu þeg ar hann þótt ist sjá kríu blunda á höfði svans á tjörn einni á leið út úr bæn um. Þetta olli nauð heml un á bíl ljós mynd ara og miklu fjaðrafoki við linsu leit og mynda töku. Eng ar fuku fjaðr irn­ ar þó á tjörn inni. Svan irn ir tveir og krían létu sér fátt um að far ir ljós­ mynd ara finn ast, enda yfir hið al­ menna stress haf in í sínu ein staka vina sam bandi. Hin stóíska ró svans­ ins sem bar þetta sér staka höf uð fat var þó skilj an leg, því þeg ar bet ur var að gáð mátti sjá að hann var af plast ætt kom inn og æsti sig því ekki yfir kríunni sem sat mak inda lega á höfði hans. Ætla má að svön um þess um og önd um af sama ætt bálki plast and fugla hafi ver ið kom ið fyr­ ir á tjörn inni í þeirri von að laða að sam svar andi lif andi ein tök. Eft ir að ljós mynd ari hafði vak ið kríu af vær um svans höf uðs blundi og fælt hana með busli og klaufa­ skap, ruku und an bakk an um nokkr­ ar end ur með ung um. Má því segja að af sáð um plast and ar fræj um hafi vax ið hóp ur af þeim lif andi þótt ekki hafi enn sprott ið álft ir. hög Mik ið um ut an vega­ akst ur á Jök ul hálsi Ljót för á Jök ul háls in um. Kría blund ar á svans höfði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.