Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Side 12

Skessuhorn - 24.10.2007, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Full trú ar úr for eldra ráði og for­ eldra fé lagi Grunn skóla Borg ar ness gengu í síð ustu viku á fund byggða­ ráðs Borg ar byggð ar og af hentu und ir skrifta lista með nöfn um tvö­ hund ruð for eldra barna í Grunn­ skóla Borg ar ness. Þar er skor að á sveit ar stjórn að flýta bygg ingu mötu neyt is við skól ann. Í kjöl far ið sam þykkti byggða ráð að vísa und ir­ skrifta list un um til gerð ar fjár hags á­ ætl un ar 2008. mm/ Ljós mynd: www.borgarbyggd.is Byggða ráð Dala byggð ar hef ur sent iðn að ar­ og byggða mála ráð­ herra bréf á samt öll um þing mönn­ um kjör dæm is ins þar sem hvatt er til að þríf asa raf magn verði lagt á lands byggð inni sem allra fyrst. Í grein ar gerð sem fylg ir bréf inu seg­ ir með al ann ars að hér sé um gríð­ ar legt hags muna­ og byggða mál að ræða fyr ir fólk út um land sem vill setja á stofn fyr ir tæki eða rekst­ ur sem nýt ir raf magn. Enn frem ur seg ir: „Raf væð ing Ís lands fyr ir um 40 árum var mik ið og stórt skref fyr ir þjóð ina. Á kvörð un hafði ver­ ið tek in um að ein fasa lands byggð­ ina til að koma ein hverju raf magni á sem flesta staði. Þeg ar því verki var lok ið var öll um lands mönn um gert kleyft að starf rækja at vinnu­ rekst ur sem nýtti raf magn. Í dag eru marg ar af þess um fyrstu lín­ um enn í notk un og skila sínu ein­ fasa raf magni. Það er ekki á sætt an­ legt í dag, á tím um hraða og tækni, að í bú ar á lands byggð inni hafi ekki sömu mögu leika til at vinnu sköp un­ ar og í bú ar í borg um og bæj um.“ Í nið ur lagi grein ar gerð ar inn­ ar seg ir: „Framund an er öld frels is og tæki færa. Stjórn völd hafa mik ið að segja um hvern ig hinn al menni borg ari get ur nýtt sér þessi tæki­ færi til frels is. Í dag eru ekki jöfn tæki færi lands manna á Ís landi til að takast á við spenn andi verk efni í sínu sam fé lagi þó vilj inn sé til stað­ ar. Þessu þurfa stjórn völd að taka á og eitt af þeim verk um er að koma þríf asa raf magni á sem fyrst út um land ið.“ Í sam tali við Skessu horn seg­ ir Gunn ólf ur Lár us son að sveit ar­ stjórn Dala byggð ar vilji leggja sitt af mörk um til þess að flýtt verði þrí fös un á raf magni um land ið allt. Ljóst sé að skort ur á því geti orð ið drag bít ur á fram far ir í at vinnu mál­ um á lands byggð inni. „Við vilj um endi lega að lands byggð in sitji við sama borð og aðr ir á all an hátt og þessi á lykt un er lið ur í því,“ sagði Gunn ólf ur. bgk Leik skól inn Uglu klett ur vígð ur Það var stór stund sl. laug ar dags­ morg un í Borg ar nesi þeg ar leik­ skól inn Uglu klett ur var form lega vígð ur að við stöddu fjöl menni. Séra Flóki Krist ins son bless aði hús ið, Finn bogi Rögn valds son for­ seti sveit ar stjórn ar flutti á varp og Ing unn Al ex and ers dótt ir leik skóla­ stjóri lýsti bygg ing ar sögu og sér­ stöðu leik skól ans. Það voru síð­ an leik skóla börn sem mund uðu skær in af mikl um á huga, klipptu á borða og vígðu þannig hús ið form­ lega. Opið hús var í leik skól an­ um síð ar um dag inn þar sem gest­ ir og gang andi gátu skoð að glæsi­ leg húsa kynn in. Uglu klett ur er of­ ar lega í Bjargs landi með út sýni út á Borg ar fjörð. Skól inn þjón ar fyrst og fremst vax andi í búða hverfi sem er að rísa á þess um slóð um í nýjasta hluta Borg ar ness, en næsta skipu­ lagða bygg ing ar land er einmitt í næsta ná grenni skól ans. Leik ur, virð ing og gleði Ing unn Al ex and ers dótt ir, leik­ skóla stjóri bauð gesti vel komna. Sagði hún að í leik skól an um Uglu­ kletti væru nú 44 börn og fleiri væru á leið inni. „Við stefn um að því að um mitt næsta ár verði leik skól inn full set inn með allt að 70 börn um. Starfs menn eru nú 18 í 15 stöðu­ gild um,“ sagði Ing unn. Sagði hún að ein kunn ar orð Uglu klett væru leik ur, virð ing og gleði. „ Helstu á herslu at r iði okk ar eru frjálsi og sjálfs sprottni leik ur inn, um hverf is­ og heilsu efl ing sem og fjöl menn­ ing. Við til eink um okk ur kenn ing ar er lendra fræði manna svo sem John Deweys. Meg in inn tak hans felst í því að börn in fái sjálf að reyna að upp lifa. Þannig öðlist þau mennt­ un og reynslu. Þá und ir strik ar fjöl­ greind ar kenn ing Howard Gar­ dners ein stak lings mun nem enda og mik il vægi þess að koma til móts við þarf ir hvers og eins. Gar dner lagði á herslu á að vinna með veik leika í gegn um styrk leik ana,“ sagði Ing­ unn. Hún þakk aði starfs fólki, for eldr­ um og ekki síst börn un um sjálf um þá já kvæðni og um burð ar lyndi sem all ir hefðu sýnt á síð ustu mán uð um með an lok ið var við mann virk ið og um hverfi skól ans þrátt fyr ir að starf sem in væri haf in. Verð ur góð ur skóli „Uglu klett ur var byggð ur á met­ tíma, um ár er síð an fram kvæmd­ ir hófust og allt kom ið í full an gang fyr ir all nokkru,“ sagði Finn bogi Rögn valds son, for seti sveit ar stjórn­ ar í á varpi sínu. Hann fór einnig yfir hvaða að il ar komu að hönn­ un og bygg ingu húss ins. Hönn uð ir voru Pro Arc á Sel fossi, Verk fræði­ stofa Ár borg ar og Raf teikn. Hús­ ið er ein inga hús smíð að á Sel fossi. Ný verk í Borg ar nesi sá síð an um inn rétt ing ar húss ins. Aðr ir verk tak­ ar voru Glitn ir sem lagði raf magn, Vatns verk lagði lagn ir, Múr smíði ehf. sá um múr verk, Blikk smiðja Guð mund ar á Akra nesi smíð aði loft ræsti kerfi, Hí býla mál un Garð­ ars mál aði og Val ur Sveins son lagði gólf dúk. Jarð vinna við skóla lóð var unn in af Borg ar verki og lóð ina unnu starfs menn Ís lenska gáma fé­ lags ins en hönn un lóð ar var í hönd­ um Land lína í Borg ar nesi. Jök ull Helga son, verk efna stjóri hafði síð­ an eft ir lit með verk inu fyr ir hönd Borg ar byggð ar. Þakk aði Finn bogi öll um þess um að il um fyr ir gott starf og óskaði starfs fólki og nem end um skól ans far sæld ar. „Ég er þess full­ viss að hér verð ur góð ur leik skóli,“ sagði Finn bogi að lok um. mm Leik skól inn Uglu klett ur. Vilja þriggja fasa raf magn á lands byggð ina sem fyrst Vilja mötu neyti við Grunn skóla Borg ar ness Full rú ar úr for eldra ráði og for eldra fé lagi grunn skól ans á samt byggða ráði Borg ar­ byggð ar. Starfs fólk skól ans. Ing unn leik skóla stjóri lengst til hægri. Það voru marg ar hend ur á loft i þeg ar skær in voru mund uð til að klippa á borð ann við vígsl una. Börn in tóku nokk ur lög fyr ir við stadda í til efni dags ins. Veit ing ar voru í boði fyr ir gesti, starfs fólk og að sjálf sögðu yngri kyn slóð ina einnig.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.