Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Síða 16

Skessuhorn - 24.10.2007, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Þórð ur Magn ús son hef ur sett mark sitt á at vinnu líf ið í Grund ar­ firði síð an hann kom þang að árið 1991. „Ég kom til Grund ar fjarð ar al gjör lega pen inga laus árið 1991, beint úr námi við Há skóla Ak ur­ eyr ar,“ seg ir Þórð ur í sam tali við Skessu horn. „Þeg ar ég flutti hing­ að var mitt fyrsta verk að stofna lít ið fyr ir tæki á samt föð ur mín­ um, Magn úsi Þórð ar syni, og fyrsti „bis ness“ okk ar var að kaupa smá­ báta fisk, flaka hann og selja suð­ ur. Þetta var áður en fisk mark að­ ir voru komn ir vest ur. Þessu næst keypt um við nokkra smá báta, fyrst Mar gréti SH, síð an Sig rúnu SH, Stjörn una SH, Hug rúnu SH og svo Helgu Haf steins SH. Voru þess ir bát ar ým ist gerð ir út á línu, hand­ færi eða net. Þessa báta seld um við alla áður en kvóta setn ing hefði get­ að gert okk ur ríka.“ Þórð ur held ur á fram: „ Þetta var gam an en mik ið basl. Árið 1996 seldi ég mig út úr þessu og keypti veit inga stað inn Á sa kaffi og rak ég hann í tvö ár. Það var hell ings vinna og mjög skemmti legt og af­ kom an meira að segja ágæt. Eft­ ir að ég seldi Á sa kaffi tók við sex mán aða milli bils á stand sem ég not­ aði með al ann ars til að grandskoða Pól land.“ Kom ið víða við Þórð ur er gift ur Dóru Hen riks­ dótt ir sem er pólsk. Seg ist hann hafa stofn að fyr ir tæk ið Djúpa klett árið 1998 og það fyr ir tæki hafi hann rek ið síð an. Bæt ir hann við að árið 2000 hafi hann haf ið rekst ur á Akra­ nesi og þjón u stað Har ald Böðv ars­ son hf. „Við lönd uð um úr skip um þeirra, sinnt um loðnu og síld ar­ fryst ingu auk al mennr ar þjón ustu við HB. En það æv in týri tók enda með yf ir töku Granda á hinu gam­ al gróna út gerð ar fyr ir tæki á Skag­ an um. Við hætt um þeg ar Grandi tók við, ég átti ein fald lega ekki skap sam an með nýj um stjórn end um HB­ Granda. Þeg ar við vor um með starf sem ina á Akra nesi vor um við með rúm lega 80 manns á launa skrá hjá okk ur. Þannig hef ég á und an­ förn um árum rek ið út gerð, salt fisk­ verk un, lönd un ar þjón ustu, loðnu­ fryst ingu, síld ar fryst ingu, mat sölu­ stað og skemmti stað, pizza stað og pöbb, slæg ing ar þjón ustu, út flutn­ ings þjón ustu bæði í gáma og flug auk þess sem við höf um í hjá verk­ um selt út þjón ustu í hellu lögn um. Þess utan er ég í stjórn Snæíss hf. og stjórn ar for mað ur Snæ frosts hf.“ Best ir en samt ó dýr ast ir Fyr ir tæki Þórð ar, Djúpi klett ur, hef ur vax ið á und an förn um árum og svo er nú kom ið að Þórð ur er að fara út í ný bygg ingu. „Við ætl um að fara að byggja 750 fer metra hús við höfn ina sem verð ur fisk um sýslu­ hús og erum við með sam starfs­ samn ing við Fisk mark að Ís lands í nýja hús inu og kom um til með að vera með flokk un á fiski, pökk un eða bara það sem við skipta vin ur inn ósk ar eft ir. Við hlýð um bara,“ seg­ ir Þórð ur, bros ir en bæt ir við: „Því í Djúpa kletti er við skipta vin ur inn mik il væg asti að il inn í fyr ir tæk inu og stefn an er skýr: Við ætl um okk­ ur að vera best ir og ó dýr ast ir,“ bæt­ ir Þórð ur við. Með mörg járn í eld in um Eins og áður sagði er Þóð­ ur með mörg járn í eld in um og er hann stjórn ar for mað ur og hlut­ hafi í Snæ frosti, frysti hót eli sem er ver ið að leggja loka hönd á. „ Þetta er spenn andi verk efni. Fyr ir tæk ið styrk ir stöðu hafn ar inn ar sem al­ hliða höfn. Það eru 6000 rúmmetr­ ar að stærð og ekk ert vesen verð­ ur að flytja vör ur frá skips hlið inn í Snæ frost, bara rétt um nokkra metra, auk þess sem ol íu fyr ir tæk in ætla að koma hér upp ol íu birgða­ stöð á næsta ári og þá koma ol íu­ skip in hing að með olíu. Síð an er Snæís einnig með að stöðu á höfn­ inni og sel ur ís í fiski skip. Við ætl un okk ar er að setja upp eitt „ concept“ við Grund ar fjarð ar höfn, hafa allt á ein um stað, þannig að út gerð ar­ menn, skip stjór ar og út gerð ar að il­ ar geta með einu sím tali við hafn­ ar vörð feng ið alla þá þjón ustu sem þeir þurfa á að halda, hvort það sé lönd un úr fiski skip um eða ann­ að sem þeim vant ar. Við út veg­ um góða menn til þeirra verka sem beð ið er um.“ Hef ur enga trú á Hafró Eins og hjá flest um sem eiga sitt und ir sjáv ar út veg in um er Þórð­ ur mjög and víg ur þeim mikla afla­ nið ur skurði sem stjórn völd tóku á kvörð un um í sum ar. Að spurð­ ur um þann þátt seg ir Þórð ur að ef það er þörf á svona mikl um nið ur­ skurði, get um við bara bit ið á jaxl­ inn, seg ir hann. „Það er nóg af fiski í sjón um, ekki eins og að menn séu að kepp ast um að veiða síð asta þorskinn í haf inu.“ Þórði hitn ar í hamsi og bæt ir við: „Ég er löngu bú inn að missa trúna á Hafró og þess ar mót væg is að gerð ir eru hand­ ó nýt ar og besta mót væg is að gerð in væri að fá ó háð an að ila til að taka við af Hafró.“ Þórð ur seg ir að Hafró sé stöðugt að verja fyrri nið ur stöð ur sín ar. „Það er enda laus nið ur skurð ur og bygg­ ist á alda göml um vís ind um. Vís indi á að byggja á vís ind um ekki dóm­ greind ar skorti. Sjáðu til: Til hvers er ver ið að vernda skötu sel inn, til hvers er ver ið að setja hann í kvóta? Skötu sel ur inn er ekki já kvæð ur fyr ir líf rík ið, hann er stór rusla kista, étur allt sem að kjafti kem ur, skötu sel­ ur inn var aldrei hér áður fyrr, en nú flæð ir hann yfir Breiða fjörð. Hafa fiski fræð ing ar rann sak að skötu sel­ inn? Þeir vita ekk ert um hann, en samt er hann sett ur í kvóta, svona lag að er ekki byggt á rök um,“ seg­ ir Þórð ur brúna þung ur og bæt ir við: „Ef ráð gjöf er ekki rétt, verð­ ur kerf ið ekki rétt.“ Kol röng ráð gjöf „Ég segi eins og er að kvóta kerf­ ið er mein gall að og þarf að laga það mik ið. Ef ráð gjöf væri öll rétt þá væri mun meiri sátt um það sem þessi menn leggja til. Tök um sem dæmi: Ég fer á rjúpna veið ar á þeim stað sem ég hef alltaf veitt á. Ég geng fram hjá hópi af rjúp um og held á fram á þann stað sem ég er van ur að fara á, en þeg ar ég kem þang að, er eng in rjúpa. Nátt úru­ lega get ég ekki veitt neina rjúpu, ég fer von svik inn heim og það eru mörg hund ruð rúp ur á leið minni. Ég læt þær eiga sig, kem heim al veg kol brjál að ur í skap inu og segi kon­ unni að það séu eng ar rjúp ur til því þær voru ekki þar sem ég var van­ ur að veiða þær. Þetta er al veg sama dæm ið og Hafró er að gera með sínu tog ar aralli og sín um rann­ sókn um. Að halda það að fisk ur­ inn sé á sama stað á hverju ári og ég get full yrt að það hef ur aldrei ver­ ið eins ó dýrt að veiða þorsk eins og núna. Hann er alls stað ar, en bless­ að ir Hafró menn geta ekki fund­ ið hann og við lands byggð ar fólk ið þurf um að blæða fyr ir þeirra mis­ tök. Það mætti veiða hund rað þús­ und tonn um meira en gert er núna. Þessi nið ur skurð ur eyk ur hætt una á því að það verði meira um brott kast en áður hef ur tíðkast.“ Ó væg inn þátt ur fjöl mið ils Fyrr í sum ar var á kveð inn fjöl­ mið ill með ó væg inn á róð ur út í sjáv ar út veg inn og varð Grund ar­ fjörð ur á samt Vest manna eyj um tals vert nefnd ir í þeirra um ræðu. Vand ar Þórð ur þeim fjöl miðli ekki kveðj urn ar. „Við vor um kall að ir glæpa menn og þessi skrif byggð ust á „ó lyg inn sagði mér“ kjafta sög­ Seld um bát ana áður en kvóta kerf ið gerði okk ur ríka Rætt við Þórð í Djúpa kletti um reynslu sína af að komu að sjáv ar út vegi Þórð ur Magn ús son. Þórð ur á samt konu sinni á Jama ica. Þórð ur hef ur mik inn á huga á mót or hjól um og er hann hér að testa kraft inn í einu af hjól­ um sín um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.